Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
r
* #
1
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
Tilboð 500 kr.,
ATH - www.outofsight.com
Sýnd kl. 5, 7, 9
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl.5.
Kvikmyndir.is
★ ★★'/2
BYLGJAN
★ ★★
/VU RAR
NÝTT OG BETRA
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
A Smile Like Yours er smellin gamonmynd. Lauren Holly og Greg Kinear leika ung
hjón sem eiga allt nema barn. Nú þurfa þau sérfræði aðstoð til að koma þunaun
af stað. þegar maður er að reyna búa til barn er ekki gott að hafa mikið af fólki
i kringum sig. Aðalhlutverk: Lauren Holly og Greg Kineor (As good os it gets)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ■rnDerAL
jíPAREI
forEldkaGILDRAN
Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.20.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. «011)07«.
A PERFECT MURDER
★ ★ ★ OHT R.,s
★ ★ ★ MBL
TILBOÐ 400 KR.
Sýnd í sal-1 kl. 9 og 11. b.í. 12.
Sýndkl. 5og7. ísltal.
www.samfiltn.is
TILBOÐ 400 KR.
teaOFZ®
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 5,7.9 og 11
Förðunarkeppni á Kaffi Reykjavík
v Mörg andiit
Madonnu
Morgunblaðið/Halldör
KRISTÍN Jóna Sigurdardóttir
með fyrirsætu sinni, Kolbrúnu
Ólafsdóttur, en Kristín lenti í
fyrsta sæti.
A KAFFI Reykjavík á dögunum
var haldin fórðunarkeppni Make Up
For Ever og er það í fimmta sinn
sem keppnin er haldin. Pétur
Steinn Guðmundsson, forstöðumað-
ur keppninnar, var spurður um
keppnina og kvöldið.
„Þemað í ár var Madonna. I fyrra
var þemað Barbí og við höfum
einnig verið með drag-drottningar
og útlit .sjötta áratugarins," segir
Pétur. „Þetta er opin keppni fyrir
bæði áhuga- og fagfólk í förðun, en
gaman er að minnast á að dæmi eru
um að fólk hafi farið að læra förðun
eftir að hafa tekið þátt í keppninni,"
segir hann hress í bragði.
Pétur segir að dæmt sé annars
vegar út frá förðun og hins vegar
heildarútliti. „Þess vegna voru
keppendur með eitthvert mynd-
band eða mynd af Madonnu í huga
þegar þeir byrjuðu að undirbúa sig.
'1
- Ný sending komin -
Sófaborð - Borðstofuborð
Stólar - Kommóður
v/«
>rKRI
^KRISTALL
Faxafeni
og húsgagnadeild okkar
HELGA Högnadóttir snyrtir hér neglur fyrirsætunnar
Oskar Norðfjörð Þrastardóttur.
Skrautleg
hárgreiðsla
SIGRÚN
Lýðsdóttir,
sem lenti
í 2. sæti,
með fyrir-
sætunni
Sjöfn Guð-
munds-
dóttur.
Kameljónið Madonna
Pétur segir að Madonna sé
draumaverkefni fyrir fórðun því
konan sé algjört kamelljón. Sigur-
vegari keppninnar, Kristín Jóna
Sigurðardóttir, hafði myndbandið
„Justify my Love“ í huga og voru
allir sammála um að frábærlega
hefði tekist til hjá henni, bæði með
förðun og útlit fyrirsætunnar.
Sigrún Lýðsdóttir, sem lenti í
öðru sæti, hafði útlitið á Madonnu í
Blonde Ambition-túrnum í huga.
Erla Sigurðardóttir í 3. sæti ein-
beitti sér að Monroe-útlitinu sem
Madonna skartaði um tíma. Sú sem
komst næst því að taka nýlegasta
útlitið var Helga Högnadóttir sem
einbeitti sér að myndbandi af laginu
„Ray of Light“. Annars er erfitt að
fylgja Madonnu ei
hún breytir svo ört
útlit.
Pétur segir að
skemmtilegast hafi verið
að sjá hversu áhorf-
endur voru vel að
sér 1 útlitsmálum
Madonnu.
„Þeir gerðu
athuga-
semdir og
greinilegt
að þeir
höfðu mikla
þekkingu á
útliti söngkon-
unnar. Vinn-
ingshafinn
fékk glæsilegan
bikar í verðlaun.
ERLA Sigurðardóttir, sem lenti í 3. sæti,
yrirsætunni Aðalheiði Sigfúsdóttur.
ÞAÐ tekur örugglega talsverðan
tíma að setja upp hárgreiðslu
eins og þá sem fyrirsætan á
myndinni skartar. Myndin er tek-
in á sýningunni Hair Asia Pacific
‘98 sem haldin var í
Colombo á Sri
Lanka 17.-18.
nóvember sl.
Hárgreiðslu-
menn frá átta
löndum tóku þátt í
keppninni og
keppt í
ýmsum flokkum,
meðal ann-
ars frjálsum
stfl og var
fyrirsætan
að sýna eina
greiðsluna
úr þeim
flokki.