Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning x^j Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma V7 Él 'J Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin £££ Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Nokkuð djúp lægð fer yfir norðaustanvert landið og því má gera ráð fyrir norðaustan stinningskalda á Vestfjörðum með slyddu, en með suður- og suðausturströndinni verður all- hvöss suðvestanátt með skúrum eða slyddu- éljum. Annars staðar verður hægari vindur, víðast suðlægur og úrkomulítið eða úrkomulaust. Hiti 2 til 7 stig víðast hvar á láglendi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Nokkuð umhleypingasamt, norðanátt um miðja viku með kólnandi veðri, en á föstudag lítur út fyrir djúpa lægð við landið með vætu og hlýnandi veðri. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.20 í gær) Hált er á fjallvegum vestanlands og á Vestfjörðum er þungfært á Klettshálsi í A- Barðastrandarsýslu og um Dynjandis- og Hrafns- eyrarheiðar. Hálka er á fjallvegum á Norður- og Austurlandi, en vegir færir. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja eii spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu hliðar. Til að fara á milli spásvæða er og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir suðvestan land þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 4 rigning Amsterdam -2 þokumóða Bolungarvík 4 alskýjað Lúxemborg -3 heiðskirt Akureyri 3 úrkoma i grennd Hamborg -3 mistur Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt -2 alskýjað Kirkjubæjarkl. 5 rígning Vín -2 þokumóða Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk -7 skýjað Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -8 snjóél á sið.klst. Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 6 rigning Barcelona 9 skýjað Bergen 4 alskýjað Mallorca 11 rigning Ósló 0 alskýjað Róm 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 0 þokumóða Feneyjar 6 skýjað Stokkhólmur -5 vantar Winnipeg -2 heiðskirt Helsinki 3 skýjað Montreal 4 léttskýjað Dublin 8 skýjað Halifax 5 alskýjað Glasgow 5 mistur New York 5 skýjað London 5 mistur Chicago 11 hálfskýjað París -1 heiðskírt Orlando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Veganerðinni. 24. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.58 0,8 9.13 3,6 15.35 0,9 21.35 3,2 10.19 13.10 16.01 17.36 ÍSAFJÖRÐUR 4.59 0,6 11.091 2,0 17.51 0,6 23.28 1,7 10.52 13.18 15.44 17.44 SIGLUFJÖRÐUR 1.44 1,1 7.24 0,5 13.45 1,2 19.59 0,3 10.32 12.58 15.24 17.24 DJÚPIVOGUR 0.04 0,6 6.23 2,1 12.48 0,7 18.34 1,8 9.51 12.42 15.33 17.07 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands * I dag er þriðjudagur 24. nóvem- ber 328. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Því að Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguð- legra endar í vegleysu. (Sálmamir 1, 6.) ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bandalag kvenna í Reykjavík. Jólafundur bandalagsins verður fimmtud. 26. nóv. á Hall- veigarstöðum og hefst ki. 20. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Geys- ir, Dettifoss, Thor Lone og Mælifell komu í gær. Hanse Duo fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo kom í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður- inn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið jtriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Eldri borgarar í Garða- bæ. Kl. 12 leikfimi, kl. 13 myndlist og leirvinna. Opið hús á þriðjud. Kirkjuhvoll: Kl. 13 brids, Iomber, vist. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Kl. 13 saum- ar, jólaföndur og brids. Línudans á miðvikudög- um kl. 11-12. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kl. 9 jólaföndur, lækkað verð, kl. 13 skák, allir velkomnii-. Geisladiskur- inn Maður lifandi til styrktar þroskaheftum er til sölu á skrifstofunni. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17, kl. 12.20 leikfimi, kl. 13.30 spilað og kennt lomber og alkort, kl. 14 jólaföndur, kl. 15-16 kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leikfim- iæfingar í Breiðnoltslaug, vinnustofur opnar fi'á 13. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundai'dóttir, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Gullsmári. Jóga er alla þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 11. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, kl. 9.30 nám- skeið í glerskurði, kl. 10-17 handavinnustofan opin, kl. 16.30 línudans, Sigvaldi kennir. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Ferðin með lögreglunni verður farin 25. nóv. Lagt af stað kl. 13.30, kaffi og vöfflur með rjóma í boði Búnaðar- bankans. Skráning og upplýsingar í síma 588 9335. í dag kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- br. handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. KI. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslust. opin, kl. 10- 11 boccia, ld. 9-16 fótaaðgerðast. opin. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, fatabreyt- ingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 matur, kl. 13 handmennt almenn, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi, og hárgi-eiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 11.45 hádeg- Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, ' starf aldraðra. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund og fleh'a. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu í Skerjafirði á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Kökubasar verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju. Tekið verður á móti kökum og öðru góðgæti kl. 12-14 sama dag. Jólafundurinn verður 1. des. kl. 20. Á borðum verður hangi- kjöt, laufabrauð og fl. Munið eftir jólagjöfun- um. Tilkynna þarf þátt- töku í síðasta lagi 26. nóv. í síma 553 6697 (Guðný), 553 7768 (Krist- ín). Makar og aðrir gest- ir eru velkomnir. Hana-nú, Kópavogi. Fundur í Bók- menntaklúbbi á Lesstofu Bókasafnsins fimmtu- daginn 26. nóv. ld. 20. ITC-deildin Irpa, heldur fund í kvöld í sal sjálf- stæðismanna, Hverafold 5. Fundurinn hefst kl. 20. Gestir eru velkomnir á fundi. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Rangæingafélagið. Félagsvist verður í Skaptfellingabúð, Laugavegi 178, mið- vikud. 25. nóv. og hefst kl. 20.30. Kaffi og kökur. Mætum öll. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc, í kvöld þriðjudaginn 24. nóv. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Byrjað að spila kl. 20, mæting kl. 19.45. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Spurningakeppni kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hrynjandi, 8 eflum, 9 óhræsi, 10 forfeðrum, 11 lokar, 13 fyrirboði, 15 tími, 18 borða, 21 stefna, 22 fátið, 23 kjánar, 24 pretta. LÓÐRÉTT: 2 rándýrs, 3 stór, 4 óstel- víst, 5 blaði, 6 óþolin- mæði, 7 snædd, 12 fag, 14 hress, 15 vökvi, 16 mergð, 17 afreksverkið, 18 vinna, 19 hyggst,, 20 nytjalanda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sýkil, 4 flekk, 7 nafar, 8 aldin, 9 tak, 11 alin, 13 erta, 14 ábóti, 15 skýr, 17 rúmt, 20 ást, 22 tafls, 23 ræfil, 24 glaum, 25 gæðin. Lóðrétt: 1 senna, 2 kafli, 3 lært, 4 flak, 5 Eddur, 6 kanna, 10 atóms, 12 nár, 13 eir, 15 sótug, 16 ýlfra, 18 úlfúð, 19 talin, 20 ásum, 21 treg. *¥ * M. * * ife * DR0GUM* ♦ * MUNDU AÐ ENDURNÝJA! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.