Morgunblaðið - 26.11.1998, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Vinningar í
Heita pottinum
11. flokkur 1998
Kr. 835.000 Kr. 4.175.000(Tromp)
12324B 12324E 12324F 12324G 12324H
Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp)
3933B 7188B 9843B 17126B
3933E 7188E 9843E 17126E
3933F 7188F 9843F 17126F
3933G 7188G 9843G 17126G
3933H 7188H 9843H 17126H
Kr. 15.000
1389B 9946B 16074B
1389E 9946E 16074E
1389F 9946F 16074F
1389G 9946G 16074G
1389H 9946H 16074H
4231B 10555B 19170B
4231E 10555E 19170E
4231F 10555F 19170F
4231G 10555G 19170G
4231H 10555H 19170H
7055B 13497B 19531B
7055E 13497E 19531E
7055F 13497F 19531F
7055G 13497G 19531G
7055H 13497H 19531H
8340B 15404B 23651B
8340E 15404E 23651E
8340F 15404F 23651F
8340G 15404G 23651G
8340H 15404H 23651H
Kr . 5.000
881B 9031B 14812B 25037B
881E 9031E 14812E 25037E
881F 9031F 14812F 25037F
881G 9031G 14812G 25037G
881H 9031H 14812H 25037H
3718B 9421B 16527B 26145B
3718E 9421E 16527E 26145E
3718F 9421F 16527F 26145F
3718G 9421G 16527G 26145G
3718H 9421H 16527H 26145H
5210B 10371B 17162B 26167B
5210E 10371E 17162E 26167E
5210F 10371F 17162F 26167F
5210G 10371G 17162G 26167G
5210H 10371H 17162H 26167H
5372B 10484B 17659B 26684B
5372E 10484E 17659E 26684E
5372F 10484F 17659F 26684F
5372G 10484G 17659G 26684G
5372H 10484H 17659H 26684H
5674B 11211B 19581B 26794B
5674E 11211E 19581E 26794E
5674F 11211F 19581F 26794F
5674G 11211G 19581G 26794G
5674H 11211H 19581H 26794H
5784B 11847B 19858B 27945B
5784E 11847E 19858E 27945E
5784F 11847F 19858F 27945F
5784G 11847G 19858G 27945G
5784H 11847H 19858H 27945H
6220B 12045B 21632B 28232B
6220E 12045E 21632E 28232E
6220F 12045F 21632F 28232F
6220G 12045G 21632G 28232G
6220H 12045H 21632H 28232H
8261B 12449B 22464B 28378B
8261E 12449E 22464E 28378E
8261F 12449F 22464F 28378F
8261G 12449G 22464G 28378G
8261H 12449H 22464H 28378H
8383B 12658B 22543B 28545B
8383E 12658E 22543E 28545E
8383F 12658F 22543F 28545F
8383G 12658G 22543G 28545G
8383H 12658H 22543H 28545H
Kr. 75.000 (Tromp)
34032B 45088B 55492B
34032E 45088E 55492E
34032F 45088F 55492F
34032G 45088G 55492G
34032H 45088H 55492H
37328B 49442B 55525B
37328E 49442E 55525E
37328F 49442F 55525F
37328G 49442G 55525G
37328H 49442H 55525H
38670B 50840B 56618B
38670E 50840E 56618E
38670F 50840F 56618F
38670G 50840G 56618G
38670H 50840H 56618H
42475B 52211B 58968B
42475E 52211E 58968E
42475F 52211F 58968F
42475G 52211G 58968G
42475H 52211H 58968H
Kr. 25.000 (Tromp)
29346B 36442B 41579B 50014B
29346E 36442E 41579E 50014E
29346F 36442F 41579F 50014F
29346G 36442G 41579G 50014G
29346H 36442H 41579H 50014H
29932B 36700B 41808B 51405B
29932E 36700E 41808E 51405E
29932F 36700F 41808F 51405F
29932G 36700G 41808G 51405G
29932H 36700H 41808H 51405H
31976B 37573B 41871B 52089B
31976E 37573E 41871E 52089E
31976F 37573F 41871F 52089F
31976G 37573G 41871G 52089G
31976H 37573H 41871H 52089H
33143B 38063B 44689B 53823B
33143E 38063E 44689E 53823E
33143F 38063F 44689F 53823F
33143G 38063G 44689G 53823G
33143H 38063H 44689H 53823H
34089B 38992B 46503B 53995B
34089E 38992E 46503E 53995E
34089F 38992F 46503F 53995F
34089G 38992G 46503G 53995G
34089H 38992H 46503H 53995H
34769B 39338B 48444B 55513B
34769E 39338E 48444E 55513E
34769F 39338F 48444F 55513F
34769G 39338G 48444G 55513G
34769H 39338H 48444H 55513H
35519B 40019B 48622B 57704B
35519E 40019E 48622E 57704E
35519F 40019F 48622F 57704F
35519G 40019G 48622G 57704G
35519H 40019H 48622H 57704H
35959B 40623B 48891B 58578B
35959E 40623E 48891E 58578E
35959F 40623F 48891F 58578F
35959G 40623G 48891G 58578G
35959H 40623H 48891H 58578H
36331B 41205B 49574B 59281B
36331E 41205E 49574E 59281E
36331F 41205F 49574F 59281F
36331G 41205G 49574G 59281G
36331H 41205H 49574H 59281H
Drögum næst þ. 10. desember.
Mundu að endurnýja !
Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur
AÐSENDAR GREINAR
Guðrún Lovísa Helga
Samúelsdóttir Ilallgrímsdóttir Alexandersdóttir
Sumarleyfí í
leikskólum
HINN 15 október sl. stóð stjórn
faghóps leikskólastjóra fyrir um-
ræðufundi um hvemig leysa skuli
sumarleyfí starfsmanna og barna í
leikskólum. Fundurinn var fjöl-
mennur, auk leikskólastjóra sátu
hann aðstoðarleikskólastjórar sem
sérstaklega var boðið að taka þátt í
umræðu um þessi mál sem hvfla
þungt á mörgum stjórnendum leik-
skóla.
Á undanförnum árum hefur sú
þróun orðið að ýmis sveitarfélög
hafa tekið ákvörðun um að hafa
leikskólana opna allt árið.
Þar sem það hefur verið gert eru
sumarleyfi leyst á þann hátt að
starfsfólk skiptist á að fara í sumar-
leyfi og ráða þarf afleysingafólk. Á
fundinum fóru fram miklar og
gagnlegar umræður um hvernig
best væri að leysa sumarleyfin.
Nokkrir fundarmenn töldu sumar-
opnun vera þjónustu við foreldra og
starfsfólk sem þá gætu valið sumar-
leyfi að vild.
Mikili meirihluti fundarmanna
taldi hag barna í leikskólum best
borgið með þvi að hafa upphaf og
endi á leikskólaárinu eins og á öðr-
um skólastigum, en leikskólinn er
Stjórn faghóps leik-
skólastjóra, segja Guð-
rún Samúelsdóttir,
Lovísa Hallgrímsdóttir
og Helga Alexanders-
dóttir, skorar á rekstr-
araðila að hlusta eftir
faglegum sjónarmiðum
stjórnenda leikskóla.
fyrsta skólastigið. Meirihlutinn tel-
ur að loka beri leikskólum í 3-5 vik-
ur á sumarleyfistímanum, en sam-
kvæmt kjarasamningum er sumar-
leyfi 24-30 virkir dagar.
Helstu rök fyrir sumarlokun eru:
Á sama tíma og mörg börn eru að
stíga sín fyrstu leikskólaskref eru
margar stöður mannaðar afleys-
ingafólki og nýráðið starfsfólk er að
koma til starfa. Börn sem hefja leik-
skóladvöl sína á þessum árstíma
lenda því oft í tíðum í starfsmanna-
skiptum sem geta valdið baminu
álagi og erfiðleikum við að mynda
tengsl við upphaf leikskóladvalar
sinnar. Slíkt rótleysi í kringum
aðlögun bams vinnur gegn öllum
uppeldiskenningum sem starfað
er eftir í leikskólum.
Foreldrar gera kröfur um fag-
legt starf á öllum árstímum og að
barnið þeirra sé öruggt og því líði
vel í leikskólanum. Margir for-
eldrar hafa látið í ljós óánægju
sína með líðan barna þegar fasta
starfsmenn og leikfélaga barnsins
vantar í leikskólann og þegar
sameina þarf deildir. Þar sem
sumarleyfislokun er í leikskólum
fara börn og starfsfólk í sumar-
leyfi á sama tíma og koma því
endumærð til starfa, tilbúin til að
takast á við nýtt leikskólaár.
Mörgum leikskólum reynist erfitt
að halda uppi faglegu starfi á sumr-
in þegar leikskólakennarar og
reyndir starfsmenn eru í sumarleyf-
um. I mörgum leikskólum er lítið
um fagfólk fyrir, þar sem leikskól-
arnir hafa ekki verið samkeppnis-
færir við vinnumarkaðinn um
starfsfólk.
Reynsla undanfarinna ára sýnir
að margir foreldrar eiga erfitt, af
ýmsum ástæðum, með að ákveða
sumarleyfi sín fyrirfram og hefur
það valdið ei’fiðleikum í allri skipu-
lagsvinnu í þeim leikskólum sem
haft hafa opið allt árið. Nú síðari ár
hafa skapast erfiðleikar vegna þess
að afleysingafólk sem gjarnan eru
framhaldsskólanemendur hefja nám
upp úr miðjum ágúst, en þá standa
sumarleyfi í leikskólum enn yfir.
Benda má á að aukinn kostnaður er
við að hafa leikskólana opna allt
sumarið m.a. þar sem tímabilið frá
því um miðjan júlí og fram í miðjan
ágúst er illa nýtt. Fram hefur komið
að ekki hefur allstaðar verið gert
ráð fyrir þeim aukna kostnaði í fjár-
hagsáætlunum til leikskóla.
Stjórn faghóps ieikskólastjóra
skorar á rekstraraðila leikskóla að
hiusta eftir faglegum sjónarmiðum
stjórnenda leikskóla og gefa því
gaum að álag á börn og starfsfólk er
mikið í leikskóium. Veldur þar
mestu leikskólakennaraskortur og
tíð mannaskipti. Það er mikilvægt
fyrir allt leikskólastarf að hvfld fáist
milli starfsára.
Höfundar eru i stjóm faghóps leik-
skólasljóra.
Samfylking á brún hengifhigs
SAMFYLKING
vinstri aflanna í ís-
lenskum stjórnmálum,
sem mikið er rædd nú,
hefur verið til umræðu
af og til í ein sextíu ár.
Tilraunir hafa verið
gerðar á um það bil tíu
ára fresti á þessum
tíma. Flestir kannast
við nöfn þeirra: Sa-
meiningarflokkur al-
þýðu, Alþýðubandalag,
Samtök frjálslyndra og
vinstri manna, Banda-
lag jafnaðarmanna,
Þjóðvaki. Þrátt fyrir
allt sameiningartal hef-
ur tilgangur allra þess-
ara flokksstofnana
alltaf verið að kljúfa. Allir hafa
beint spjótum sínum að Alþýðu-
flokknum, þeir síðari að Alþýðu-
bandalaginu einnig.
Sú samfylking, sem nú er rædd,
er einstök að því leyti, að í fyrsta
skipti er um að ræða stjórnmála-
flokka og -samtök, sem ganga til
viðræðna á grundvelli meirihluta-
ákvarðana æðstu stofnana sinna.
Ætlunin er ekki að kljúfa neinn
flokk, þótt alltaf megi búast við að
einhverjir heltist úr lestinni, eins
og gengur.
Því hefur þeim samfylkingartil-
raunum, sem nú standa, vegnað vel
hingað til, en nú eru blikur á lofti.
Afstaða mín til framboðs
Eg hef löngum talið, að það
skipti minnstu máli hverjir eru í
framboði, aðalatriðið sé fyrir hverju
er barist. Því hef ég
talið, að þær stofnanir
flokka og framboðsað-
ila, sem móta þá
stefnuskrá, sem berj-
ast á fyrir, eigi að vera
hæfar til þess einnig að
skipa á framboðslista
þeim einstaklingum,
sem best eru hæfir til
að vinna stefnumálun-
um fylgi.
Samfylking í hættu
Viðræður um sam-
fylkingu vinstri manna
hafa gengið vel og ár-
angurinn verið góður.
Kosningastefnuskrá
Eg hef löngum talið, að
það skipti minnstu máli
hverjir eru í framboði,
segir Cecil Haraldsson,
aðalatriðið sé fyrir
hverju er barist.
liggur fyrir og drög að starfsáætl-
un. Þar hafa stjórnmálamenn, for-
ystumenn flokkanna, unnið starf
sitt svo prýði er að. En nú er vá
fyrir dyrum. Það er komið að fram-
boðsmálum. Þau verða ekki unnin
af viti af einstaklingum, sem eiga
beinna hagsmuna að gæta. Sam-
kvæmt almennum reglum í ís-
lensku þjóðfélagi eru forystumenn-
irnir vanhæfir til verka. Atvinna
þein-a, fordild og framavonir, eru
undir þvi komin, a.m.k. að þeirra
mati, að þeim takist að ota sínum
tota. Enda eru hagsmunaárekstrar
og persónulegt pot framhaldssögur
í fréttum fjölmiðla.
Samfylking fjöldans er í hættu
vegna ímyndaðra eða raunveru-
legra einkahagsmuna örfárra.
Nýjasta dæmið er að nú birtist
Þjóðvaki allt í einu sem sjálfstæður
aðili í framboðsmatadornum.
(Raunar virðist áhorfanda eins og
mér, að Þjóðvaki og Jóhanna Sig-
urðardóttir séu eitt og hið sama, en
því má ekki gleyma, að þá reis fylgi
Þjóðvaka hæst fyrir fjórum árum
þegar eins var ástatt, en minnkaði
svo hratt, jafnt og þétt við hvern
nýjan fylgismann, sem hætti sér út
í dagsljósið.)
Áskomn
Ég skora á æðstu stofnanir Al-
þýðubandalags, Alþýðuflokks og
Samtaka um kvennalista, að skipa
framboðsnefnd, t.d. þrjá einstak-
linga frá hverjum, til að ráða fram-
boðsmálum til lykta. Nefndinni sé
ekki ætlað að skipa einstaklingum
til sætis heldur skipa sætum og
semja reglur um hvernig í þau skuli
tilnefnt.
í nefnd þessa skal ekki kosinn
(skipaður) neinn þingmaður, núver-
andi eða fyrrverandi.
Nefnd þessa þarf að skipa fljótt
og hún þarf að vinna hratt.
Höfundur er sóknarprestur á Seyð-
isfírði og á sæti í flokksstjórn Al-
þýðuflokksins.
Cecil
Haraldsson