Morgunblaðið - 26.11.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 26.11.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 63 :■ .v. S@F ■* ' * * .*'* ■ iV.V>í?eSS8»rfm^ BRÉF TIL BLAÐSINS Brecht-dagskrá sem engan svíkur Frá Gunnuri Guttonnssyni: ÞAÐ MÁ ekki gei*ast að svona frá- bær sýning detti niður, hugsaði ég eftir að hafa séð 4. sýningu á Brecht-dagskránni í Iðnó sl. fimmtudagskvöld (19. nóv.), en sýn- ingin var auglýst sem sú síðasta! - Hér er sumsé á ferðinni dagskrá sem tileinkuð er aldarafmæli þýska skáldsins Bertolts Brechts. Lögin við söngljóð hans eru eftir Kurt Weill, Hanns Eisler og fleiri - fimmtán til tuttugu sýningar fyrir fullu húsi mætti telja lágmark. Ég vil ekki trúa öðru en listunnendur hér á suðui*vesturhorninu eigi eftir að taka við sér. Hér er nefnilega á ferðinni listviðburður sem tónlistar- °g ljóðaunnendur mega ekki láta framhjá sér fara. Það er eiginlega sama hvar borið er niður: Sif Ragn- hildardóttir sannaði hér ótvíræða hæfileika sína sem Brecht-söng- kona. Söngur hennar var blæ- brigðaríkur og túlkunin sannfær- andi. í stuttu máli sagt gerir hún hér hluti sem aðeins eru á færi þrautreyndra söngvara og leikara. Með einkar góðum skýringar- texta þeirra Þorsteins Gylfasonar og Þorsteins Þorsteinssonar tengir Sigurður Skúlason leikari söngljóð- in saman og myndar, með hjálp fá- brotins sviðsbúnaðar, umgjörð um þessa vönduðu dagskrá. Leikur hans er hárfínn, hver hreyfíng yfir- veguð og markviss. Hér er ekkert of eða van. Og sama máli gegnir um smekklegan og samstilltan hljóð- færaleik þeirra Árna Schevings og Karls 0. Olgeirssonar. Þökk sé öll- um þessum listamönnum og leik- stjóranum Helgu E. Jónsdóttur. - Síðast en ekki síst á Þorsteinn Gylfason þakkir skildar fyrir það vandaverk að koma ljóðunum í sönghæfan búning á íslensku. GUNNAR GUTTORMSSON, Tómasarhaga 47, Reykjavík. VÍKINGAKO RTIN SERISLENSK ARFLEIFÐ! Við þurfum enga stóriðju! Og þeir sem vilja heldur búa úti á landsbyggðinni eru oft fólk sem hef- ur tilfinningu fyrir óspilltri náttúru og vill helst hafa viðui’væri sitt af henni. Viljum við hafa landsbyggð- ina einhverja mengandi verksmiðju- bæi? En það kemur sjálfsagt að því hér eins og annars staðai* að fórna verður náttúrunni og ýmsum huggulegheitum ef fólksfjölgunin hér heldur áfram sem horfir, hún er víst álíka mikil og í þróunarlöndun- um. Hvenær ætlar Islendingum að skiljast að það er einmitt fólksfæðin pg tiltölulega óspillt náttúra sem er Islands aðalstolt og gerir landið spennandi og eftirsótt? Því vil ég benda Páli Péturssyni og hinum, sem eru af þessum gamla skóla að finnast Island of fámennt, á að flytja frekar bara sjálfir þangað sem fólkið er. Tilvalin jólagjöf fyrir viðskiptavini, vini og vandamenn heima og erlendis Fást á íslensku — ensku — og þýsku hjá: Betra lífi, Bókav. Hlemmi, bókabúðum Máls og menningar, bókaverslunum Pennans/Eymundssonar, Hjá Magna, Íslandíu, Pennanum, Rammagerðinni, Bókvali, Ak., Bókabúð Keflavíkur, íslenskum markaði Keflavflugv. um á snjóþungum svæðum með til- heyrandi flugsamgöngum, jarð- göngum og vegakerfi, og lét Davíð stór orð falla í þessu sambandi. En hvað svo? Um 2 ánim eftir þessa yf- irlýsingu Davíðs vill svo hörmulega til að einn af þessum voluðu stöðum, sem byggja stóran part af vinnuafl- inu á tiltölulega nýaðfluttu fólki, leggst í auðn af sjálfsdáðum; er þá ekki rokið til að byggja allt upp aft- ur fyrir 100 millj. og íbúarnir beittir fjárþvingunum til að fjárfesta þar aftur í húsnæði. Hvað breyttist allt í einu frá því að Davíð talaði um að fækka þyrfti eitthvað þessum smástöðum, sem sífellt fæi-ri kæra sig um að búa á, til þess að fjölga eigi fólki um 10% á næstu árum? Og farið að ræða um að borga fólki bætur til að halda því á landsbyggðinni og byggja háskóla í hverjum landsfjórðungi, þegar reka þarf Háskóla íslands með happdrættisfé. Það er greinilega farið að styttast í kosningar. En dettur ríkisstjórninni ekki í hug að þessi láglaunastefna sem hún rekur eigi kannski einhvern þátt í fólks- flóttanum? Ég ætla nú ekki að halda því fram að lág laun þekkist ekki á höfuðborgarsvæðinu, en yfir- borganir eru þar miklu tíðari og frekar hægt að láta sig hafa þessi lúsarlaun, ef vinnan er ekki eins einhæf og slítandi og fiskvinna t.d. er. Þá er nú vinna í álveri ekki síður einhæf og heilsuspillandi en sökum þess hversu sérlega sóðaleg, hættu- leg og heilsuspillandi sú vinna er, eru borguð þar þokkaleg laun. Af hverju ætti álver á Austur- landi að snúa þeirri þróun við hér eitthvað frekar en í Noregi að fólk vill í auknum mæli búa í þéttbýli? ÁSDÍS ARTHÚRSDÓTTIR, blómaskreytingakona. Frá Ásdísi Arthúrsdóttur: Ásdís Arthúrsdóttir MÉR ER óskiljanleg sú umræða að fórna verði æ meira af náttúru landsins undir virkjanir og stóriðju og þá helst til að skapa fleiri at- vinnutækifæri úti á landsbyggðinni. Hver er þörfin á því meðan þús- undir útlendinga með tímabundin atvinnuleyfi eru í vinnu í landinu og einkum á landsbyggðinni og hvert sveitar- félagið af öðru lýsir yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki í tuga tali og eru Aust- firðingai* þar engin undantekning? Komu ekki um 20 flóttamenn til Hafnar fyi*h* um ári? Lýsti Seyðis- fjörður ekki yfir áhuga sínum á að taka á móti fólki í sumar? Hvernig var með Sauðárkrók? Þeir fengu Byggðastofnun og fjöldi manns missti atvinnuna í Reykjavík. Þessi stofnun var svo ekki fyrr flutt norður en sveitarfé- lagið sá sér fært að taka á móti flóttafólki. Nú hefur komið til tals að færa á Norðvesturland annað ríkisfyrirtæki, sjálfsagt svo að Páll Pétursson geti flutt þangað fleira flóttafólk. Landmælingar íslands voru svo fluttar til Akraness rétt áður en þeir fengu álverið til að fjölga þar atvinnutækifærum, en samt var starfsmönnum stofnunarinnar boðið að fylgja með. Það er ekki langt síðan að talað var um að fækka þyrfti þessum af- skekktustu byggðum eitthvað; það væri svo þjóðhagslega óhagkvæmt að halda úti þessum dreifðu byggð- ot toun« #r vcuo nooa Opiö á Laugavegi fímrritudag til kl. 21:00 r m J-M /v ■ K j VERO MODA Laugavegi 95-97 sími 552 1444 Kringlan sími 568 6244 Jón Bjarnason, Akureyri • Hatldór Ólafsson, Akureyri • Helgi Guðmundsson, Laugavegi 82 • Guðmundur Hermannsson, Laugavegi 74 Gilbert, Laugavegi 62 • lón & Óskar, Laugavegi 61 • Franch Michelsen, Laugavegi 15 • Garðar, Lækjatorgi • Hermann Jónsson, Veitusundi 3 Paul E. Heide, Glæsibæ • Gullúrið, Mjódd • George V. Hannah, Keflavik • Guðmundur B. Hannah, Akranesi Gilbert, Grindavik • Karl R. Guðmundsson, Selfossi • Kornelíus, Skólavörðustig 8 • Helgi Sigurðsson, Skó/avörðustig 3 • Gunni Magg, Hafnarfirði Tryggvi Ólafsson, Hafnarfirði • Birta, Egilsstöðum • MEBA, Kringlunni • Axel Eiriksson, Isafirði • Carl A. Bergmann, Laugavegi 55 • Klukkan, Hamraborg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.