Morgunblaðið - 26.11.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 26.11.1998, Qupperneq 71
- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 71 I I I I I I £ Thx DÍGITAL „Þu munt ganga inn í kvikmyndasalinn, en þú átt eftir að koma út dansandi" Bonnie Churchill NATIONAL NEWS SYNDICATE www.vortex.is/stlornubio/ ★ ★★★ Kvikmyndir.is i o\(. i:i{ III I SIA Óí,\ III.WA ll.lt Oklv Vl{ lt\ V VO\! Hasarmyndaaðdáendur um allan heim eru á einu máli um að Blade sé ein flottasta, hugmyndaríkasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tæknibrellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b.í.is. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. □□ DIGITAL “k-»í MAGNAÐ BÍÓ SDD/ 'AS&AllÁ ■S- 553 2075 ★ ★★ Kvíkmyndir.is \ i ALIfÖRU BIÓ! mEtolby STflFRÆNT gTÆBSTATJAlDHlMm HLJÓÐKERFI í juY ÖLLUM SÖLUM! M C A R R E Y i n.v<; i:i{ m.i.sr v ó<;\ iuw v n.it OlvlvVIÍ i.i w v o\! B J— A H> -- Hasarmyndaaðdáendur um allan heim eru á einu máli um að Blade sé ein flottasta, hugmyndaríkasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tæknibrellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.b li6. Sýnd ki. 5, 7,9 og 11. GWYRETH PALTRÖW 'n FJÓKÐA STÆRSTA MVND BRETA FRÁ UPPHAR MWDSMWJ VEffiURAÐSJÁ TVOFOLD SKEMMIUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. http://www.blademovie.com KVIKMYNDIR/Sambíóin og Nýja bíó á Akureyri sýna ævintýramyndina Mulan sem er teiknimynd byggð á ævagamalli kínverskri þjóðsögu. Fjallar myndin um kínverska stúlku sem vinnur hetjudáð dulbúin sem karlmaður. NO NAME Silla Páls förðunarfræðingur gefur ráðleggingar I dagtrá kl. 14—18. 10% kynningarafsláttur Snyrtistofan La-Rósa, Garðatorgi, Garðabæ Ólafía Hrönn Jónsdóttir NO NAME andlit ársins 1998 Kvenhetja í karlmannsgervi Frumsýning MULAN er nýjasta teikni- myndin í fullri lengd frá Walt Disney fyrirtækinu og er myndin sýnd með íslensku tali í öllum Sambíóunum og Nýja bíói á Akureyri, en með ensku tali í Bíó- borginni. Þá kemur sagan einnig út á bók nú fyrir jólin hjá Vöku-Helga- felli. Baksviðið í Mulan er víðáttumikið og dularfullt landslagið í Kína, en sagan hefst þegar Húnakonungur- inn Shan-Yu ræðast með her sinn yfir landamæri Kína. Keisarinn ást- sæli sendir þegar út boð um að einn úr hverri fjölskyldu verði að þjóna í hernum til að verjast innrásarliðinu, en það er sendiboðinn Chi Fu sem látinn er koma skilaboðum keisar- ans á framfæri. A sama tíma og þetta gerist er Mulan, einkadóttir Fa hjónanna, að búa sig undir það í afskekktu þorpinu þar sem hún býr að hitta hjónabandsmiðlara þorps- ins, en Mulan hefur lítinn áhuga á að ganga í það heilaga og fundur henn- ar með miðlaranum fer út um þúf- ut og hún er send heim til sín með skömm. Skyndilega kem- ur svo Chi Fu til þorpsins með boð keisarans og gefur faðir Mulan sig fram í herinn fyrir hönd fjölskyldu sinnar. Mulan er ekki ánægð með það og ákveður að fara í hans stað. Hún breytir útliti sínu, herklæðist og heldur af stað í skjóli myrkurs á hestinum sínum Khan til að ganga í herinn. fietta óvenjulega háttalag Mulan verður hins vegar til þess að raska ró framliðinna forfeðra hennar og andar þeirra koma saman á neyðar- fundi í bænahúsi fjölskyldunnar til að fjalla um þessa atlögu að fjöl- skylduheiðrinum. Einnig vaknar drekinn Mushu til lífsins og sér þetta ástand sem tilvalið tækifæri til að endurheimta stöðu sína sem verndari fjölskyldunnar. Þegar for- feðurnir ákveða að verndardreki verði sendur til að sækja Mulan og færa hana heim heldur Mushu af stað í skyndingu til að gera Mulan að hetju svo hann geti endurheimt MULAN hittir smávaxna vemd- ardrekann Mushu og krybbuna Cri-Kee þegar hún er á leið til að ganga í lier keisarans. festa hennar og hugkvæmni ávinna henni virðingu Shangs og hinna hermannanna. Þegar keisaraherinn er tilbúinn til orrustu mætir hann her Húnakonungsins í snæviþöktu Tung-Shao fjallaskarðinu. Her- menn keisarans eiga þar við of- urefli að etja og horfurnar eru ekki góðar þegar Mulan tekur gífurlega áhættu og bjargar málunum með snarræði sínu og útsjónarsemi. Hún særist hins vegar og þegar verið er að gera að sárum hennar kemur í ljós hver hún í raun og ÞEGAR Mulan er orðin fullgildur stn'ðsmaður heldur hún til ormstu gegn Húnunum með keisarahernum. veru er. Þrátt fyrir hetjudáðir hennar neyðist Shang til að vísa henni úr hernum og skilja hana eftir. Mulan kemst þá að því að Húnakonungurinn Shan-Yu og nokkrir manna hans hafa lifað orr- ustuna af og eru að undirbúa árás á keisaraborgina, og er hún staðráðin í að koma í veg fyrir þá ráðagerð. Hún leggur líf sitt í hættu þegar hún mætir Shan-Yu og reynir að bjarga lífi keisarans, en hún leggur bæði framtíð kínversku þjóðarinnar og fjölskylduheiðurinn að veði í baráttunni við Shan-Yu. fyrri stöðu sína og í för með honum slæst krybban Cri-Kee. Mushu sannfærir Mulan um að hann búi yfir mikilli visku, en háttalag hans kemur Mulan fljótlega í vandræði hjá herforingjanum Shang. Mulan tekur sér karlmannsnafn og reynir allt hvað hún getur til að líta karl- mannlega út innan um hina her- mennina, en fljótlega kemst hún upp á kant við nokkra félaga sína í hernum. Þrátt fyrir að heræfing- arnar gangi allar á afturfótunum hjá Mulan neitar hún að gefast upp og ekki líður á löngu þar til skap- SHANG herforingi reynir allt hvað hann getur til að gera dugandi herniann úr Mulan. R E Y K A VIK s S T V U k V N T B V k wm Spennandi undirfatasýning ' w' y ó Kaffi ■ '</<A Reykjavík Módelsamtökin sýna það , allra nýjasta í undirfötum | fró Snyrtivöruv. Söndru, | Smóratorgi, Kópavogi. |jl Bond ilmvntns-kynning. H, Morgrét Blöndal kynnir. ® Fordrykkur i boði hússins. Gljúð kjúklingabringa Madeira m. tilheyrandi kr. 1290. Hólft í hvoru leikur fyrir dansi í kvöld og um helginn. t._ Borðapantanir í síma 562 5530/562 5540 Kaffi Reykjavík - Heitasti staðurinn í bænum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.