Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 75^
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
i _ * * * *
(_____3 i J * * *
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 Slydda
Snjókoma 'i~7 Él
ý Skúrir
Ý Slydduél
‘J
Sunnan, 2 vindstig. -|( Hitastig
Vindörin sýnir vind- _____
stefnu og fjöðrin Þoka
vindstyrk, heil fjöður é é
er 2 vindstig. s>
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestan gola eða kaldi norðaustantil og
él, en hæg vestlæg eða breytileg átt og víða bjart
veður sunnan- og vestantil. Hiti um frostmark,
en fer kólnandi norðaustanlands í bili.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnan hvassviðri eða stormur sunnantil á
föstudag, en nokkuð hægari suðaustanátt
norðanlands. Rígning eða slydda, eínkum
sunnan- og austanlands. Hiti 0 til 6 stig. Á
laugardag snýst smám saman í minnkandi
norðanátt með kólnandi veðri. Snjókoma eða él
norðan- og austanlands en rigning eða skúrir
með suðurströndinni. Á sunnudag, mánudag og
þriðjudag lítur út fyrir norðlæga átt, golu eða
kalda með snjókomu eða éljum norðanlands en
þurrt að mestu annarsstaðar. Frost 0 til 6 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök 1 '3
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð fyrir norðan land hreyfist hægt norðaustur
og grynnist. Lægð fyrir sunnan Hvarf hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður
Reykjavík 2 mistur Amsterdam 1 þokumóða
Bolungarvík 1 úrkoma í grennd Lúxemborg -1 mistur
Akureyri 2 skýjað Hamborg 0 snjókoma
Egilsstaöir 4 vantar Frankfurt 1 mistur
Kirkjubæjarkl. -1 léttskviað Vín 0 þokumóða
Jan Mayen 2 skýjað Algarve 18 léttskýjað
Nuuk -7 alskýjað Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq -12 heiðskírt Las Palmas 23 skýjað
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 11 skýjað
Bergen 6 rígning Mallorca 16 skýjað
Ósló -1 snjókoma Róm 11 þokumóða
Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar 8 skýjað
Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg 0 vantar
Heisinki 1 alskviað Montreal 1 alskýjað
Dublin 8 léttskýjað Halifax 2 léttskýjað
Glasgow 9 skúr á síð.klst. New York vantar
London 5 þokumóða Chicago vantar
París 2 súld Orlando vantar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
26. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóó m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.32 1,2 10.59 3,3 17.26 1,2 23.39 3,0 10.25 13.11 15.56 19.17
ÍSAFJÖRÐUR 0.28 1,6 6.39 0,7 13.02 1,9 19.47 0,7 11.00 13.19 15.37 19.25
SIGLUFJÖRÐUR 3.33 1,1 9.09 0,6 15.34 1,2 21.52 0,4 10.40 12.59 15.17 19.05
DJÚPIVOGUR 1.36 0,7 8.01 1,9 14.33 0,8 20.27 1,7 9.57 12.43 15.28 18.48
Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fomeskjulegur, 8 sak-
aruppgjöf, 9 ánægð, 10
húsdýra, 11 nemur, 13
hafna, 15 ljóðasmiður, 18
vegurinn, 21 kraftur, 22
önug, 23 kynið, 24 hrein-
skilið.
LÓÐRÉTT:
2 braukar, 3 endurtekið,
4 fuglinn, 5 hlýði, 6
endaveggur, 7 sálar, 12
reið, 14 rengja, 15 regn,
16 skrifa á, 17 íláts, 18
lífga, 19 pinna, 20 ná-
iægð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skolp, 4 skart, 7 áttur, 8 ríkum, 9 tjá, 11
daun, 13 Erna, 14 áfram, 15 form, 17 mauk, 20 bak, 22
loppa, 23 uglur, 24 tinna, 25 niður.
Lóðrétt: 1 skáld, 2 ostru, 3 port, 4 strá, 5 akkur, 6
tomma, 10 jurta, 12 nám, 13 emm, 15 fullt, 16 ræpan,
18 aflað, 19 kúrir, 20 baga, 21 kunn.
*
I dag er fímmtudagur 26. nóv-
ember, 330. dagur ársins 1998.
Konráðsmessa. Orð dagsins: Á
þeim degi skaltu segja: „Eg veg-
sama þig Drottinn, því þótt þú
værir inér reiður, þá er þó horf-
in reiði þín og þú huggaðir mig.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Reykjafoss, Askur og
Snorri Sturlusson fóru í
gær. Ásbjörn og Perla
komu í gær. Freyja,
Arnarfell, Hanse Duo
og Thor Lone voru
væntanleg í gær.
Fréttir
Ný Dögun, Gerðubergi.
Símatími á fimmtud. kl.
18-20 í s. 861 6750.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús á laugar-
dögum kl. 13.30-17.
Mannvernd, samtök um
persónuvernd og rann-
sóknarfrelsi. Skráning
nýrra félaga í sima
881 7194, virka daga kl.
10-13.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikhús-
ferð sunnud. 29. nóv.
verður farin í Borgar-
leikhúsið að sjá leikiitið
Mávahlátur efir Krist-
ínu Marju Baldursdótt-
ur. Skráning og miða-
sala í afgr. Aflagranda,
sími 562 2571.
Árskógar 4. Ki. 9-12
baðþjónusta, 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boceia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an og fatasaumur.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Boccia alla fimmtu-
daga í Asgarði kl. 10.
Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik-
fimi, kl. 12.45, kl. 13.
Myndlist og málun á leir
á þriðjud. og fimmtud.
Félag eldri borgara,
Hafnarfírði, Hraunseli
við Reykjavikurveg. Kl.
13.30 bingó, kl. 15.30
sungið við hljóðfærið.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni.
Kl. 13 brids, kl. 19.45
bingó. Félagsfundur
verður laugard. 28. nóv.
gestur verður Geir H.
Haarde. Margrét H.
Sigurðardótth- verður til
viðtals í dag, panta þarf
tíma í síma 588 2111.
Furugerði 1. Kl. 9 leir-
munagerð, fótaaðg.
hárg., smíðar, útskurður
og aðstoð við böðun, kl.
(Jesaja 12,1.)
9.45 verlunarferð í Aust-
urver, kl. 12 matur, kl. 13
handavinna, kl. 13.30
boecia, kl. 15 kaffi. Kl. 20
býður Bandalag kvenna
til skemmtikvölds, söng-
ur, giún og gaman, kaffi-
veitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og Ieikfimiæfingar í
Breiðholtslaug kl. 9.30.
Kl. 10.30 helgistund, um-
sjón Guðlaug Ragnarsd.,
kl. 11.30 les sr. Halldór
Gröndal úr bókinni Lífs-
gleði, kl. 12.30 spilasalur
opinn og vinnustofur,
m.a. silkimálun: Kristín
Hjaltadóttir. Veitingai- í
teríu.
Gullsmári. Kl. 13-16
handavinnustofan opin,
kl. 16-17 dansað. Jóga er
alla þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 11.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl 9.05, 9.50 og
10.45, handavinnustofan
opin frá kl. 9, námskeið í
gleri og postulíni kl. 9.30
og kl. 13. Söngfuglarnir
hittast kl. 14.30 og Jóna
Einarsdóttir kemur með
harmónikkuna.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 12-13 matur,
kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
11 kaffi kl. 10 leikfimi.
Handavinna: glerskurður
allan daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaumur
og brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 fótaaðgerð og hár-
snyrting, kl. 11.20 leik-
fimi, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 13-17 föndur
og handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffi.
Norðurbrún 1. kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 10-11
ganga, kl. 13-16.45 frjáls
spilamennska. kl. 10.35-
11.30 dans, Sigvaldi.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-14.3Q
kóræfing - Sigurbjörg,
kl. 14.30 kaffi. A morgun
kl. 15 koma 7 kátar hafn-
firskar konur og syngja.
Dansað undir stjórn Sig-
valda. Vöfflur með rjóma
í kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10
boccia, myndmennt og
glerlist, kl. 11.15 göngu-
ferð kl. 11.45 matur, kl.
13 frjáls spilamennska og
handmennt, kl. 13.30
bókband, kl. 14 létt leik-
fimi, kl. 14.30 kaffi, kl.
15.30 spurt og spjallað.
Bandalag kvenna í
Reykjavík. Jólafundur-
inn í kvöld kl. 20 á Hall-
veigarstöðum.
Félag kennara á eftir-
launum, kl. 14 leshópur
kl. 16 kór í kennarahús-
inu við Laufásveg.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í um-
sjá Benedikts Arnkels-
sonar í dag kl. 17.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar. Kökubasar verður
haldinn í safnaðarheimili
Háteigskirkju 29. nóv.
Tekið á móti kökum og
öðru góðgæti milli kl. 12-
14 sama dag. Jólafundur-
inn verður 1. des. kl. 20.
Munið eftir jólagjöfun-
um. Tilkynna þarf þátt-
töku I síðasta lagi í dag í
síma 553 6697 (Guðný),
eða 553 7768 (Kristín).
Kvenfélagið Hringurinn
í Hafnarfirði, Jólafund-
ui'inn verður 1. des. kl.
20.30 í Hraunholti. Jóla-
kaffi, skemmtiatriði og
happdrætti. Mætið vel og
takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Kópavogs
heldur basar sunnud. 29.
nóv. kl. 14 í húsnæði fé-
lagsins, Hamraborg 10,
2. hæð til hægri. Tekið
verður á móti basarmun-
um og kökum frá kl. 17-"^"
19 á laugard. og fyrir há-
degi á sunnud.
Saintök sykursjúkra.
Jóla-aðalfundurinn verð-
ur fimmtudaginn 3 des.
kl. 20 í hliðarsal, 2. hæð
Hótels Sögu. Fræðsluer-
indi og fleira að loknum
aðalfundarstörfum.
Sjálfsbjörg, félag fatlað-
ara á höfuðborgarsvæð-
inu, Hátúni 12. Tafl kl.
19.20 í kvöld.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:'
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
CLEAR Day