Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek,
Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn
alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar-
þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um
iæknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.___
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.______________________
APÓTEKI8 IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.____________________________________
APÓTEKID SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-nd. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-fost. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.____________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.____________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.____
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJddd: Opið virka daga kl. 9-18,
mánud.-föstud.____________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.____________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.___________________
HAGKAUP LYFJABÚD: Þverholti 2, Mosfeilsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345.________
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._______________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opiö virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sfmi 511-5071._____________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9-19.______________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.____________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
dagakl. 10-14._______________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasfmi
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550,
opiö v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._____
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.___________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opiö a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirlyubraut 60, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30.______________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116.___________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opiö frá kl.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem
á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17.
Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._
LÆKNAVAKTIR_____________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar í sfma 563-1010.____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT miðsvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin f
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfiröi, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770.____
SJtJKBAHÚS BEYKJAVÍKUB: Slysa- og brááamðttaka I
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.______________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________
NEYÐABMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Simi 526-llli eða S25-1000._____________
ÁFALIAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirðl, s. 565-2353.__________
AL-ANON, aðstandendur alkðhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 651-9282._______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og íýúka og að-
standendur þeirra í s. 662-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reyly'avíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum.______________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 í síma 652-8586.
ALZIIEIMERSFÚLAGID, pósthólf 5380, 125 Bvik, Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími er 587-8333.________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtaistími hjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu-
deildarmeðferð kl. 8-16 cða 17-21. Áfengisráðgjafar til
viðtals, fyrir vlmuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890._______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.___________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari ailan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm14 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa14. Pósth.
5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. _______________
DÝRAVERNDUNABFÉLAG BEYKJAVlKUB. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._______________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.___________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18—19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirkjubæ.__________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimersyúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333._______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FOEELDBA, Tjarnargðlu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270._______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.____
FÉLAG FÓSTUBFOBELDRA, pósthðlf 5307, 125 Reylrjavtt.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐABA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
564 1045.________________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.___________
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum._______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara sfmanum.____________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353._________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BABNA. Uppiýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
allavirka dagakl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016.________________________
GIGTABFÉLAG ÍSLANDS, Ármúl'a 5, 3. hæO. Gönguhóp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími «il mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í sfma 552 6199. Opiö hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).__________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karlá sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.___________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.______________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 652-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reylgavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266,___________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuað-
staða, námskeið. S: 552-8271.____________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Síma-
tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004.__________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin frá kl. 14-18 alla virka daga. Póst-
gfró 36600-5. S. 551-4349.________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. f sfma 568-0790.___________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirkju í Vestm.cjjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lælyargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22, S: 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskfrteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.___________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is____________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414. ____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SÝKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.________
SAMTÖK UM SOBG OG SORGABVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20,8Ími 861-6750, símsvari.______________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavík-
urborgar, Laugavegi 103, RcyKjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir íjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.__________________________
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 ís. 661-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfslmi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
Staksteinar
Streitu-
demparar
SIGMUNDUR Guðbjarnason prófessor skrifar um streitu
[líkamsástand sem skapast af andlegu og líkamlegu álagi]
og streitudempara í hjarta í málgagn eldri borgara, Listin
að lifa. Meðal þess sem hann segir stilla streitudemparana
er hófleg líkamsrækt og neyzla á físki eða lýsi.
Andlegft og lík-
amlegt álag
í NIÐURLAGI greinar Sigmund-
ar Guðbjarnasonar um streitu,
sem birt er í blaði eldri borgara,
er samantekt, svohljóðandi:
„1. Álag eða streita eykur
framleiðslu á adrenalíni sem ber
þau boð til hjartans að slá hrað-
ar og kröftugar því áreynsla eða
átök séu framundan eða hafin.
Boðefnið adrenalín binst sér-
stökum viðtökum í frumuhimn-
unni og skilar boðunum inn í
frumuna þar sem þau kalla á
margvísleg viðbrögð.
2. Aðlögun að endurteknu
álagi og streitu felur m.a. í sér
breytingar á bindieiginleikum
hormónaviðtaka og einnig á fitu-
ríku umhverfi þessara viðtaka í
frumuhimnunni þai- sem viðtak-
arnir hafa aðsetur og starfa.“
• • • •
Afleiðingar
streitunnar
ÞVÍ næst víkur höfundur sög-
unni að afleiðingum streitunnar
og segir:
„3. Langvarandi og mikil
streita getur valdið varanlegum
breytingum á frumuhimnunni
sem gerir hana næmari fyrir
skemmdum. Aukið álag á hjart-
að getur þá valdið frumu-
skemmdum og hjartadrepi þeg-
ar orkuþörfin vex en blóð-
streymið um kransæðarnar er
ófullnægjandi til að mæta auk-
inni þörf fyrir súrefni og orku-
vinnslu."
• • • •
Áhrif
fæðu og
hreyfíngar
LOKS víkur höfundur að áhrif-
um fæðuvals og hreyfingar á
streituferlið. Og lokaorð grein-
arinnar eru þessi:
„4. Breytingar á viðtökunum
og á umhverfi þeirra, t.d. með
neyslu á fiski eða lýsi, dempa
viðbrögðin við álagi og áreiti
og hindra ýkt og skaðleg við-
brögð við álagi og auknu
adrenalíni.
5. Hófleg líkamsrækt og
áreynsla stillir þessa streitu-
dempara á þann veg að auka
streituþol.“
Listin að lifa
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrífstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594.__________________________________________
STYRKTARFÉLAG krahhameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272._____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151._______________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Slmi 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.__________________________________________
UMSJÓNABFÉLAG EINHVEBFBA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1690.
Bréfs: 562-1526._______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FEBÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maí. S: 562-3045, bréfe. 562-3057.______
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrlr unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku-
ögum kl. 21.30. ____________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.__________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.__________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. FrjAls alia daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVtKUR._________________________
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsðknartími.
Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tímapantanir í s.
526-1914.___________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEDDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eOa e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra._____________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20, ________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feöur, systklni,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20._____
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.___________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-10.30. Á stórhátíöum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heiisugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500._____________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.__________________________
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936______________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boöið er upp á leiðsögn fyrir feröafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar (síma 577-1111. ________________________
ÁSMUNDABSAFN í SlGTÚNl: Opið a.d. 13-16.
BORGABBÓKASAFN REYKJAVÍKUB: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 662.7166. Opið mád.-fid. ki. 9-21,
föstud. kl. 11-19.____________________________
BORGABBÓKASAFNIÐ í GERÐUBEBGI3-6, s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaiakirKju, s. 563-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opiö mád. kl.
11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19._________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þriö.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.___________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-6320. Opiö mád.-
fid. kl 10-20, föst. kl. 11-15.________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina. _____________________________________
BÓKASAFN DAGSBBÚNAB: Skiphoiti 60D. Safnií verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opió
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._____________
BORGABSKJALASAFN REYKJAVÍKUB, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miövikudög-
um kl. 13-16. Sími 563-2370.___________________
BYGGÐASAFN ÁBNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 665-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 566-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI: Opiö kl.
13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11265._______
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐl, GarOvcgl 1, SandgcrSi,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud.
og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.______
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 626-6600,
bréfs: 525-5615.______________________________
LISTASAFN ÁRNHSINGA, Tryggvngötu 23, Sclfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö opiö laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.______________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opió daglega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intcrnetinu:
http//www.natgall.is
FRÉTTIR
Frumvarp
birt á
heimasíðu
BIRT hefur verið á heimasíðu dóms-
málaráðuneytisins frumvarp dóms-
málaráðhen-a um breytingu á lögum
um meðferð opinberra mála, sem
ríkisstjómin hefur fallist á að lagt
verði fram sem stjórnarfrumvarp.
Megintilgangur framvaipsins er
að styrkja réttarstöðu brotaþola,
auk þess sem gerðar eru tillögur
um nokkrar breytingar á lögum um
meðferð opinberra mála, sem ekki
þola bið, þar til orðið getur af heild-
arendurskoðun laga sem stefnt er
að á næstunni.
Slóðin er www.stjr.is/dkm
--------------
Dagur
soroptimista
á morgnn
ALÞJÓÐASAMBAND Soroptim-
ista eru samtök kvenna sem starfa í
113 löndum. Markmið þeirra er
meðal annars að vinna að mannrétt-
indum öllum til handa og einkum að
því að bæta stöðu kvenna. í
Soroptimistasambandi Islands
starfa nú 16 klúbbar og koma
klúbbfélagar allir úr mismunandi
starfsgreinum.
A 50 ára afmæli Mannréttindayf-
irlýsingai- Sameinuðu þjóðanna
þann 10. desember sem einnig er
dagur soroptimista munu margir
soroptimistar sleppa í loftið gulum
og bláum blöðrum (en gult og blátt
eru litir samtakanna) til að minnast
dagsins og leggja áherslu á mann-
réttindi og stöðu konunnar.
Forseti Soroptimistasambands
íslands er Lilja Guðlaugsdóttir,
leikskólastjóri á Akranesi.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: SafniS er lok-
að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum
skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906._
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.____________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alia sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð (tóvinnu undir ieiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/EIliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
tímum (sima 422-7253.________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI veröur opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekKjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali. _____________________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fðst. 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Söiu hætt hálftíma fyrir lokun.__
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21, Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um hclgar kl, 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.__________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17, Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.__________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI _____________________~
FJÓLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tíma._________________
SORPA__________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. F]ndur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stðrhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.