Morgunblaðið - 09.12.1998, Page 21

Morgunblaðið - 09.12.1998, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 21 fenu GARÐURINN -klæðirþigvel G3HJ Lambakjötssala Kjötumboðsins/Goða í Bandaríkjunum gengur vel Markaðsátak skilar tvöfaldri Opel sendibíll verð án vsk 1.075.000 rekstrarleiga per mán 19.367 Opel 3dyra verð án vsk. 891.552 rekstrarleiga per mán. 16.213 Opel 3dyra verð án vsk. 1.020.867 rekstrarleiga per mán. 18.838 Opei verð án vsk. 1.103.596 rekstrarleiga per mán 20.231 Rekstrarleiga miðast við 20þús km akstur á ári og leiga í 36 mán. Öll ofangreind verð eru án vsk. Merking á bílana fylgir frítt með. GPEL'B Bílheimar ehf. -Þýskt eðalmerki Sœvarhöfba 2a SímÍ:52S 9000 sölu á einu ári ÚLPAR Finnbjörnsson matreiðslumaður og Bryndís Hákonardóttir í bás Goða á „Taste of DC“. SALA á fersku íslensku lambakjöti frá Kjötumboðinu/Goða í heilsu- búðir í Bandaríkjunum hefur geng- ið vel í ár og hefur salan tvöfaldast frá því í íyrra þegar kjötið var fyrst kynnt á markaðnum. Arangurinn er að þakka öflugri markaðssetningu fyrirtækisins ytra síðastliðin tvö haust sem hófst með utanför Magnúsar Vers Magnússonar, fyrrverandi sterkasta manns heims, Hörpu Lindar Hilmarsdóttur, fyrrverandi ungfrú Island, og Lovísu Guð- mundsdóttur, fyrrum ungfrú Elite, til að kynna lambakjötið. Að sögn Bryndísar Hákonar- dóttur, útflutningsstjóra Goða, gekk kynningin mjög vel og var í kjölfar hennar ákveðið að fara í enn frekari markaðssetningu nú í haust. „Við byrjuðum á að dreifa miðum með upplýsingum um ís- lenska lambið og skiiaboðum um að það væri komið í búðir og síðan var birt auglýsing í Washington Post. Að auki dreifðu búðimar sjálfar 300.000 kynningarbæklingum um kjötið,“ sagði Bryndís. Hún sagði að mikið hefði verið gert úr sölunni og meðal annars hefði starfsfólkið verið með fjalla- lambs hatta, auglýsingaborði var hengdur út og fólk gat tekið þátt í getraun um ísland þai- sem verð- launin voru íslenskar lopapeysur. Völdu lambakjöt í stað hamborgara Stærsta einstaka kynningarupp- ákoman í Washington var að sögn Bryndísar þátttaka í Taste of DC sem er árleg hátíð haldin í október ár hvert. A henni eru jafnan kynnt- ar helstu kræsingar frá veitinga- stöðum í Washington og fram koma þekktir tónlistarmenn og spila fyrir gesti. Goði fékk matreiðslumannin Ulf- ar Finnbjörnsson til að sjá um matreiðsluna á íslenska lambinu á hátíðinni og mæltist matreiðsla hans vel fyrir. Að sögn Bryndísar var kjötið borið fram á pinnum og var fólk mjög áhugasamt um að smakka og jafnvel áhugasamara um það en hamborgara og pylsur sem Goði bauð einnig upp á í bás sínum. Sýninguna sóttu um 1,5 milljónir manna og fékk íslenska lambakjöt- ið gott umtal í sjónvarpi og í blöð- um ytra, að sögn Bryndísar. „Við erum mjög sátt við gang mála í Bandaríkjunum og við finn- um að við erum á réttri leið. Það má búast við að magnið sem við sendum á þennan markað muni aukast enn frekar á næsta ári þar sem Kaupfélag Þingeyinga á Húsa- vík er að vinna í því að stækka kjötvinnsluna og auka þar með af- köstin. Við förum okkur þó hægt því við viljum byggja upp traustan markað,“ sagði Bryndís. Súrefiiisvönir Kynning í dag í Reykjavíkur Apóteki kl. 12—17 og Vesturbæjar Apóteki kl. 14—18. Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _ALLT/\f= e/TTHV'AÐ NÝTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.