Morgunblaðið - 09.12.1998, Page 70
7Q MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið 18.30 Umfjöllunarefni Sigurðar H. Richters í
þættinum Nýjasta tækni og vísindi eru sólarorkuþak, fornir
fílar, otíumengun sjávar, rafknúið mótorhjól, nýjar bólusetn-
ingaraðferöir, krókódílaeldi og kísilflögur.
Oskalög og
heillaóskir
Rás 2 12.45 Gestur
Einar Jónasson dag-
skrárgerðarmaður á
Akureyri sér um þátt-
inn Hvíta máfa á
Rás 2 alla virka
daga að ioknum
hádegisfréttum. í
þættinum eru leikin
íslensk og erlend lög
af léttara taginu og eru
mörg þeirra valin af hlust-
endum sjálfum. Oft má
heyra gömul vinsæl dægur-
lög sem sjaldan heyrast
núorðið. Lesnar eru af-
Gestur Einar
Jónasson
mæliskveðjur og
heillaðskir til hlust-
enda en þeim fylgja
gjarnan óskalög.
Stöð 2 21.00 í
þættinum Ellen f
kvöld gerist það að
afbrýðisemin gýs
upp í Ellen. laurie
lendir í slysi og er
flutt á sjúkrahús. Á
gjörgæsludeildinni hittir
Ellen stúlku sem hafði verið
með Laurie þegar slysið
varö. Ellen fer fljótlega að
gruna Laurie um græsku.
Sýn 19.35/21.40 í kvöld verða beinar útsendingar frá tveim-
ur leikjum í riðlakeppni Meistarakeppni Evrópu. Fyrri útsend-
ingin er frá viðureign Manchester United og Bayern Múnchen
og sú síðari er frá viðureign Juventus og Rosenborg.
'■I
omAi&ii)
i
11.30 ► Skjáleikurinn [3821422]
13.30 ► Alþingi [46043441]
16.45 ► Leiðarijós [2194489]
17.30 ► Fréttir [69606]
17.35 ► Auglýsingatími - Sjón-
varpskringlan [413538]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8135557]
18.00 ► Jóladagatal Sjónvarps-
Ins Stjörnustrákur (9:24) [80199]
18.05 ► Myndasafnið Einkum
ætlað börnum að 6-7 ára aldri.
(e) [9871489]
18.30 ► Nýjasta tæknl og vís-
indi Umsjón: Sigurður H.
Richter. [5489]
19.00 ► Andmann (Duckman)
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur byggður á myndasögum eftir
Everett Peck um önd sem er
einkaspæjari. (9:26) [828]
19.27 ► Kolkrabbinn Dægur-
málaþáttur. Fjallað er um
mannlíf, tónlist, kvikmyndir og
íþróttir. [200240199]
19.50 ► Jóladagatal Sjónvarps-
ins (e) (9:24)[5360828]
20.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [45183]
K/nriD2035 ► vMntía-
rrL I IIII lottó [2249480]
20.45 ► Mósaík Umsjón: Jónnt-
an Garðarsson. [210538]
21.30 ► Laus og liðug (Sudden-
ly Susan II) Bandarísk gam-
anþáttaröð. Aðalhlutverk:
Brooke Shields. (19:22) [335]
22.00 ► Nýi presturinn (Bally-
kissangel III) Breskur mynda-
flokkur um ungan prest í
smábæ á Irlandi. Aðalhlutverk:
Stephen Tompkinson, Dervla
Kirwan, Tony Doyle og Niall
Toibin.(6:12) [52921]
23.00 ► Ellefufréttir [52354]
IbDnTTIR 2320 ►Hand
IKIIUI IIII boltakvöld Um-
sjón: Geir Magnússon. [6590606]
23.35 ► Skjáleikurinn
Wm
13.30 ► Hetjan hann pabbi
(The Hero My Father) ★★★
Gamanmynd um André Arnel
sem býður 14 ára dóttur sinni í
viðburðaríkt frí til Karíbahafs-
ins. Stúlkunni leiðist að vera
með karli föður sínum þar suð-
ur frá en það breytist þegar
hún kynnist myndarlegum
strák. Aðalhlutverk: Gerard
Depardieu, Dalton James og
Katherine Heigl. 1994. (e)
[9871267]
15.10 ► Ein á báti (Party of
Five) (14:22) (e) [9733793]
16.00 ► Brakúla greifi [97847]
16.25 ► Guffi og félagar
[6719083]
16.45 ► Ómar [8827793]
17.10 ► Glæstar vonir [280002]
17.30 ► Línurnar í lag [76996]
17.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
[428460]
18.00 ► Fréttir [71441]
18.05 ► Beverly Hills 90210
[8161977]
19.00 ► 19>20 [670903]
k /TTTID 20 05 ► Chlcago-
rK. I IIII sjúkrahúsið
(Chicago Hope) (13:26) [494083]
21.00 ► Ellen (19:25) [91489]
21.35 ► Ally McBeal (15:22)
[4752441]
22.30 ► Kvöldfréttir [31847]
22.50 ► íþróttir um allan heim
[4692422]
23.45 ► Hetjan hann pabbi
(The Hero My Father) ★★★
Gamanmynd um André Arnel
sem býður 14 ára dóttur sinni í
viðburðaríkt frí til Karíbahafs-
ins. Stúlkunni leiðist að vera
með karli föður sínum þar suð-
ur frá en það breytist þegar
hún kynnist myndai'legum
strák. Aðalhlutverk: Gerard
Depardieu, Dalton James og
Katherine Heigl. 1994. (e)
[8367354]
01.15 ► Dagskrárlok
17.00 ► f Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) [97489]
17.25 ► Giliette sportpakkinn
[86462]
17.55 ► Golfþrautir Óvenjulegt
golfmót sem haldið er á hinum
fornfræga Wentworth golfvelli.
[5439847]
18.50 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
[889557]
19.05 ► Meistarakeppni Evrópu
Umfjöllun um liðin og leik-
mennina sem verða í eldlínunni
í Meistarakeppni Evrópu í
kvöld.^f281422]
ÍÞROTTIR arakeppni Evr-
ópu Bein útsending frá leik í 6.
umferð riðlakeppninnar.
[6951460]
21.40 ► Meistarakeppni Evrópu
Utsending frá leik í 6. umferð
riðlakeppninnar. [9941199]
23.25 ► Lögregluforinglnn Nash
Bridges (2:18) [925985]
00.10 ► Ósýnllegi maðurinn 7
(Butterscotch 7) Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð
börnum. [6575687]
01.30 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (e) [3654132]
01.55 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
skjár l
16.00 ► Ástarfleytið (The Love
Boat) (1) [7489101]
17.05 ► Dallas (17) (e) [7538731]
18.05 ► Jeeves & Wooster
[8181731]
19.00 ► Hié
20.30 ► Ástarfleytið (The Love
Boat) (1) [8931809]
21.40 ► Dallas (17) (e) [9069335]
22.40 ► Jeeves & Wooster
[5688915]
23.40 ► Dallas (e) [2659712]
06.00 ► Stanley í hernum (Pri-
vate's Progress) ★★★ Aðal-
hlutverk: Richard Atten-
borough, Dennis Price og Ian
Carmichael. Leikstjóri: John
Boulting. 1955. [3746731]
08.00 ► Fjölskyidumál (A
Family Thing) Aðalhlutverk:
Robert Duvall, James Earl Jo-
nes, Michael Beach og Irma P.
Hail. 1996. [3733267]
10.00 ► Elska þig, elska þlg
ekki (I Love You, I Love You
Not) Þroskasaga stúlkunnar
Daisy sem kemst að því að
amma hennar var fórnarlamb
helfarar nasista. Aðalhlutverk:
Jeanne Moreau, Claire Danes
og Jude Law. 1996. [3857847]
12.00 ► Allt eða ekkert (Steal
Big, Steal Little) Gamanmynd.
Aðalhlutverk: Andy Garcia, Al-
an Arkin og Rachel Ticotin.
1995. [1072793]
14.20 ► Fjölskyldumál (A
Family Thing) (e) [4050847]
16.05 ► Elska þig, elska þig
ekkl (e) [3890809]
18.00 ► Skriðdrekaskvísan
(Tank Girl) Við erum stödd í
framtíðinni, nánar tiltekið árið
2033. Aðalhlutverk: Lori Petty,
Ice-T og Naomi Watts. 1995.
Bönnuð börnum. [851170]
20.00 ► Allt eða ekkert (Steal
Big, Steal Little) (e) [6300489]
22.15 ► Engillinn (Angel Baby)
Han-y er gáfaður og íyndinn en
þarf á lyfjum að halda til að
þagga niður í röddunum í höfði
sér. Aðalhlutverk: John Lynch,
Colin Friels og Jacqueline Mac-
kenzie. 1995. Bönnuð börnum.
[881880]
24.00 ► Skriðdrekaskvisan
(e)Bönnuð börnum. [862286]
02.00 ► Stanley í hernum (Prí-
vate’s Progress) (e) [6650774]
04.00^ Engillinn (Angel Baby)
Bönnuð börnum. (e) [6567010]
KRINGMN
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Næturtónar. Glefsur.
Auðlind. (e) Með grátt í vöngum.
(e) Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morgunút-
varpið. 6.20 Umsí'ag: 6.45 Veð-
ur. Morgunútvarpið. 9.03 Popp-
land. 11.30 íþróttir. 12.45 Hvít-
ir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp. 17.00
íþróttir. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin 18.40 Um-
slag. 19.30 Barnahomið. 20.00
Handboltarásin. Fylgst með
leikjum kvöldsins. 22.10 Skjald-
bakan.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20 9.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands, Útvarp Austurlands og
svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. Margrét
Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson.
9.05 King Kong. 12.15
Hádegisbarinn. Skúli Helgason. •
13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erfa
Friðgeirsdóttir. 16.00 Þjóðbraut-
in. 18.03 Stutti þátturinn.
Þjóðbrautin. 18.30 Viðskipta-
vaktin. 20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá. Fréttlr á
hella timanum kl. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fróttlr: 7, 8, 9,12,14,15, 16.
íþróttir: 10, 17. MTV-fréttlr:
9.30, 13.30. Sviðsljóslð: 11.30,
15.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttlr frá BBC kl. 9,12,17.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10,11 og 12.
MONO FM 87,7
7.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00
Einar Ágúst. 15.00 Landið og
Gleðilega hátið
borgin. 18.00 Sumar á síðkvöldi.
22.00 Sætt og sóðalegt. 24.00
Dr. Love. 1.00 Tónlist.
Fréttir kl. 8.30, 12.30, 16.30.
SKRATZ FM 94,3
Tðnljst allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. 17.00
Klassískt rokk frá árunum 1965-
1985 til morguns. Fréttir kl. 9,
10, 11,12, 14,15 og 16.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist ailan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Gunnarsson flytur.
07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Rnnbogi Her-
mannsson á ísafirði.
09.38 Segðu mér sögu, Lindagull prinsessa,
ævintýri eftir Zachris Topelius. Sigurjón
Guðjónsson þýddi. Vala Þórsdóttir les
(2:6)
09.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Signður Pétursdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið, Hver er ábyrgur?
eftir Ole Henrik Laub. Þýðing: Sverrir
Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son. Leikendur: Ellert Ingimundarson,
Þröstur Leó Gunnarsson og Björn Ingi
Hilmarsson. (e)
14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum, ævisaga
Áma prófasts Þórarinssonar. Þórbergur
Þórðarson færði í letur. Pétur Pétursson les
(23:25)
14.30 Nýtt undir nálinni. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur verk eftir Madetoja undir
stjórn Petri Sakari.
15.03 Heimspekisamræður. Um heimskpeki
Emmanueis Kants - síðari hluti. Þýðandi:
Gunnar Ragnarsson. Lesari með honum:
Hjálmar Hjálmarsson. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn: Max Bmch. Umsjón: Kjart-
an Óskarsson.
17.00 Iþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tón-
list.
18.30 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness.
Amar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskáiinn. (e)
20.20 Út um græna gmndu. Þáttur um
náttúmna, umhverfið og ferðamál. (e)
21.10 Tónstiginn. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttír
flytur.
22.20 Útvarpsleikhúsið, Út í garð með íkom-
ann eftir Morti Vizki. Þýðing: Sverrir
Hólmaisson. Leikstjóri: S. Gísladóttir. Tón-
list: Pétur Grétarsson. Leikendun Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Edda Arnljótsdóttir,
Inga Maria Valdimarsdóttir, Ingvar E. Sig-
urðsson og Eriingur Gíslason. (e)
23.10 Kvöldtónar. Sónata fyrirflautu, víólu
og hörpu eftir. Ciaude Debussy. Philippe
Bemold leikur á flautu, Gérard Caussé.
leikur á víólu og Isabelle Moretti á hörpu.
Le tombeau de Couperin eftir Maurice Ra-
vel. Vlado Perlemuter leikur á píanó.
00.10 Næturtónar. Sinfónía nr. 3 og Svtta
fólksins frá Austurbotni eftir. Leevi
Madetoja. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
undir stjóm Petri Sakari.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FHÉITIR 00 FRÉTTAYnRLfT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
OMEGA
17.30 700 klúbbuiinn Efni frá CBN
fréttastöðinni. [620557] 18.00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn. [621286]
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
[606977] 19.00 Boðskapur Central
Babtist kirkjunnar með Ron Phillips.
[276625] 19.30 Frelslskalllð með Freddie
Filmore. [275996] 20.00 Blandað efni
[272809] 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir.
[259118] 22.00 Lff í Orðinu með Joyce
Meyer. [285373] 22.30 Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn. [284644] 23.00
Kærleikurinn mlkilsverðl með Adrian
Rogers. [601422] 23.30 Lofið Drottln
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttir 18.15 Kortér Fréttaþátt-
ur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45.18.30 Bæjarmál Endurs.
kl. 19.00,19.30, 20.00, 20.30, 21.00.
22.00 Bæjarsjónvarp Á að negla fyrir
gluggana. Almennur borgarafundur
Gilfélagsins í Deiglunni. (e)
ANIMAL PLANET
7.00 Harry’s Practice. 7.30 Kratt’s Creat-
ures. 8.00 Triumph And Tragedy On The
Greatest Reef. 9.00 Human/Nature. 10.00
Harry’s Practice. 10.30 Rediscovery Of The
World. 11.30 The Vet. 12.00 Zoo Story.
12.30 Wildlife Sos. 13.00 River Of Bears.
14.00 Animal Doctor. 14.30 Nature
Watch. 15.00 All Bird Tv. Washington
Right. 15.30 Human/Nature. 16.30 Zoo
Story. 17.00 Animal Adventures. 17.30
Wildlife Sos. 18.00 Pet Rescue. 18.30
Australia Wild. 19.00 Kratt’s Creatures.
19.30 Lassie. 20.00 Animal Planet
Classics. 21.00 Animal Doctor. 21.30
Profiles Of Nature. 22.30 Emergency Vets.
23.00 Wildlife Sos. 23.30 Crocodile
Hunters. 24.00 Animal X. 0.30 Emergency
Vets.
VH-1
Tónlist allan sólarhringinn.
EUROSPORT
14.00 Snóker. 18.00 Norræn tvíkeppni.
19.00 Snóker. 21.00 Pílukast.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Buyefs Guide. 18.15 Masterclass.
18.30 Game Over. 18.45 Chips With Ev-
erything. 19.00 Roadtest. 19.30 Gear.
20.00 Dagskrártok.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólartiringinn.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Dream Destinations. 12.30 A-Z
Med. 13.00 Holiday Maker. 13.30 The Ra-
vours of Italy. 14.00 The Flavours of
France. 14.30 Voyage. 15.00 Widlake’s
Way. 16.00 Go 2.16.30 Ridge Riders.
17.00 The Great Escape. 17.30 Woridwide
Guide. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30
On Tour. 19.00 Dream Destinations. 19.30
A-Z Med. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Go
2. 21.00 Widlake’s Way. 22.00 Voyage.
22.30 Ridge Riders. 23.00 On Tour. 23.30
Worldwide Guide. 24.00 Dagskráriok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
HALLMARK
7.00 Higher Mortals. 8.10 Prince of Bel
Air. 9.50 IsThere Life OutThere? 11.20
The Contract. 13.10 Shakedown on the
Sunset Strip. 14.50 Get to the Heart The
Barbara Mandrell Story. 16.25 Mary & Tim.
18.00 Lonesome Dove - (15): Blood Mon-
ey. 18.50 Lonesome Dove -(16): Buffalo
Bill’s Wild. 19.40 Survivors. 20.55 Elvis
Meets Nixon. 22.40 Love and Curses...
and All that Jazz. 0.10 The Contract. 2.00
Shakedown on the Sunset Strip. 3.40 Get
to the Heart: The Barbara Mandrell Story.
5.20 Mary & Tim.
CARTOON NETWORK
8.00 Cow and Chicken. 8.15 Sylvester
and Tweety. 8.30 Tom and Jerry Kids.
9.00 Rintstone Kids. 9.30 Blinky Bill.
10.00 The Magic Roundabout. 10.15
Thomas the Tank Engine. 10.30 The
Fruitties. 11.00 Tabaiuga. 11.30 Dink, the
Little Dinosaur. 12.00 Tom and Jeny.
12.15 The Bugs and Daffy Show. 12.30
Road Runner. 12.45 Sylvester and Tweety.
13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Top
Cat. 14.30 The Addams Family. 15.00
Taz-Mania. 15.30 Scooby Doo. 16.00 The
Mask. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00
Cow and Chicken. 17.30 Freakazoid!
18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Flintsto-
nes. 19.00 Batman. 19.30 2 Stupid
Dogs. 20.00 Scooby Doo.
MTV
5.00 Kickstart. 6.00 Top Selection. 7.00
Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 11.00
European Top 20.12.00 Non Stop Hits.
15.00 Select MTV. 17.00 Stylissimo.
17.30 Boyzone. 18.00 So 90’s. 19.00 Top
Selection. 20.00 MTV Data. 21.00 Amour.
22.00 MTVID. 23.00 The Late Lick. 24.00
The Grind. 0.30 Night Videos.
BBC PRIME
5.00 TLZ - the Belief Season. 6.00 News.
6.25 Weather. 6.30 Melvin & Maureen.
6.45 Blue Peter. 7.10 Seaview. 7.45 Rea-
dy, Steady, Cook. 8.15 Style Challenge.
8.40 Change That. 9.05 Kilroy. 9.45
EastEnders. 10.15 Top of the Pops 2.
11.00 Gary Rhodes. 11.30 Ready, Steady,
Cook. 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook.
12.30 Change That. 12.55 Weather.
13.00 Wildlife: Nature by Design. 13.30
EastEnders. 14.00 Kilroy. 14.40 Style
Challenge. 15.05 Weather. 15.10 Hot
Chefs. 15.20 Melvin & Maureen. 15.35
Blue Peter. 16.00 Seaview. 16.30 Wildlife:
Nature by Design. 17.00 News. 17.25 We-
ather. 17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00
EastEnders. 18.30 Home Front in the Gar-
den. 19.00 The Goodies. 19.30 Dad.
20.00 Mr Wakefield’s Crusade. 20.50
Meetings With Remarkable Trees. 21.00
News. 21.25 Weather. 21.30 Changing
Rooms. 22.00 Jobs for the Girts. 23.00
Spender. 23.55 Weather. 24.00 TLZ - Hea-
venly Bodies. 0.30 TLZ - Starting Business,
English Progs 9 & 10.1.00 TIZ - the
French Experience 13 -16. 2.00 TLZ -
Walk the Talk: Ahead of the Game. 2.30
TLZ - Walk the Talk: Magnificent Mouchoirs.
3.00 TLZ - Changing Values. 3.30 TLZ -
Cyber Art. 3.35 TLZ - an A to Z of English.
4.00 TLZ - Television to Call Our Own. 4.30
TLZ - WaitingTheirTum - Minorities in a
Democracy.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Wild Camels. 12.00 Honey Hunters
and the Making of the Honey Hunters.
12.30 Yukonna. 13.00 Voices of the Past.
13.30 Opal Dreamers. 14.00 Nose no
Good the Grey Seal. 14.30 Shipwrecks - a
Natural History. 15.00 Titanic. 16.00 The
Living Gods. 17.00 Clues to the Past.
17.30 Who Built the Pyramids? 18.00 Ho-
ney Hunters and the Making of the Honey
Hunters. 18.30 Yukonna. 19.00 Lions of
the African Night. 20.00 The Secret Und-
erworld. 21.00 Living with the Dead. 22.00
Woodmouse. 23.00 Lifestyles of the Wet
and Muddy. 24.00 Tides of War. 1.00
Dagskrárlok.
DISCOVERY
8.00 Rex Hunt’s Fishing World. 8.30 Wal-
ker’s World. 9.00 Flight Deck. 9.30 Ju-
rassica. 10.00 How Did They Build That?
10.30 Animal X. 11.00 Rex Hunt’s Rshing
World. 11.30 Walkeris Worid. 12.00 Flight
Deck. 12.30 Jurassica. 13.00 Animal
Doctor. 13.30 Meerkats: A Kalahari Saga.
14.30 Beyond 2000.15.00 How Did They
Build That? 15.30 Animal X. 16.00 Rex
Hunt’s Rshing World. 16.30 Walker’s
World. 17.00 Flight Deck. 17.30 Jurassica.
18.00 Animal Doctor. 18.30 Meerkats: A
Kalahari Saga. 19.30 Beyond 2000.
20.00 How Did They Build That? 20.30
Animal X. 21.00 The Unexplained. 22.00
Empire of the East. 23.00 Real Lives.
24.00 Nightfighters. 1.00 Right Deck.
1.30 Ancient Warriors. 2.00 Dagskráriok.
CNN
5.00 This Moming. 5.30 Insight. 6.00 This
Moming. 6.30 Moneyline. 7.00 This Mom-
ing. 7.30 Sport. 8.00 This Moming. 8.30
Showbiz Today. 9.00 Larty King. 10.00
News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30
American Edition. 11.45 World Report - ‘As
They See It’. 12.00 News. 12.30 Business
Unusual. 13.00 News. 13.15 Asian Ed-
ition. 13.30 Biz Asia. 14.00 News. 14.30
Insight. 15.00 News. 15.30 Newsroom.
16.00 News. 16.30 Style. 17.00 Lany
King Live (R) 18.00 News. 18.45 American
Edition. 19.00 News. 19.30 Business
Today. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00
News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News
Update/BusinessToday. 22.30 Sport.
23.00 World View. 23.30 Moneyline News-
hour. 0.30 Showbiz Today. 1.00 News.
1.15 Asian Edition. 1.30 Q&A. 2.00 Larry
King Live. 3.00 News. 3.30 Newsroom.
4.00 News. 4.15 American Edition. 4.30
World Report.
TNT
6.30 The House of the Seven Hawks. 8.15
National Velvet. 10.30 Song of Love.
12.30 The Thin Man. 14.15 Dragon Seed.
17.00 The House of the Seven Hawks.
19.00 Scaramouche. 21.00 Wise Guys.
23.00 Trial. 0.45 The Law and Jake Wade.
2.15 Village of the Damned. 3.45 The
Mask of Fu Manchu. 5.00 The Spartan
Gladiators.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvarnan ARD: þýska
ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.