Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 5
mmmum'émm'
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 5
Ævisagan í ár!
Opinská og einlæg ævisaga Steingríms Hermannssonar þykir
mögnuð lesning. Bókin hefur hlotið einkar lofsamlega dóma
og er nú mest selda ævisagan.
a metsolulista Morgunblað:
m ðevisögur
Dramatísk, skemmtileg ævisaga og áhugaverð,
Ossur Skarphéoinsson, gagnrýnandi DV.
Heldur spennu og flugi út í gegn!“
Kolbrún Bergþórsdóttir, gagnrýnandi Bylgjunnar.
Skemmtilegasta
lesning ársins“ g
Nýtt smásagnasafn Þórarins Eldjárns, Sérðu það sem ég sé, ber
gott vitni einstakri frásagnargáfu Þórarins og ísmeygilegri
gamansemi. Gagnrýnendur fjölmiðla og aðrir lesendur keppast
líka við að lofa bókina. Sérðu það sem ég sé er mest selda
skáldverkið samkvæmt metsölulistum Morgunblaðsins og DV.
pmmim Lipfjj?Jd
LlfJi /
skáldverkið
á metsöluiista
Guðrún aldrei betri
Glæný barna- og unglingabók metsöluhöfundarins vinsæla,
Guðrúnar Helgadóttur, tryggir lesendum hennar góða
skemmtun um jólin. Hér eru á ferð aðalpersónunar úr
bókunum Ekkert að þakka! og Ekkert að marka! og nú berst
leikurinn út á land. Spennandi atburðarás, spaugilegar
uppákomur og sprelllifandi persónur. Ævintýrin gerast á síðum
þessarar bókar!
„Það er auðvelt að mæla með þessari bók og ég
vona að hún nái til sem flestra. Hún á það skilið"
- MargrétTryggvadóttir, gagnrýnandi DV.
Bíó fyrir
lesendur
Hermann Stefánsson í Morgunblaöinu
Skáldsagan Augun í bænum eftir
Sindra Freysson hlaut Bókmennta-
verðlaun Halldórs Laxness í ár og var
valin úr á fjórða tug handrita.
Margslunginn söguþráðurinn nær
strax athygli lesandans en undir
yfirborðinu krauma áleitnar spurningar.
„Sindra tekst að skapa
1^^ persónum sínum mögnuð
»DJ|| örlög og umhverfi sem
I hreyfir við lesandanum.“
Jón Yngvi Jóhannsson,
gagnrýnandi DV.
nánar ntgáfnbæknr
okkar og starfsemí á
vefsetri forlagsins:
\ ivww.valca.isyi
VAKA- HELGAFELL
SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK,
SI'MI 550 3000.