Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI - Haftækni - 462 7222 - B. Sigurgeirsson - 462 6015 • BORGARNES - Tölvubóndinn - 437 2050 • DALVÍK - H.S. Verslun - 466 1828 • EGILSSTAÐIR - Tölvusmiöjan - 471 2266 • ISAFJÖRÐUR - Bókaverslun Jónasar 456 3123 • NESKAUPSTAÐUR - Tölvusmiðjan - 477 1005 • SAUÐÁRKRÓKUR - Element Skynjaratækni - 455 4555 VESTMANNAEYJAR - Tólvuver - 481 2566 Tæknival Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • Opiö virka daga 09:00 - 18:00 • laugardaga 10:00 -16:00 AKRANES - Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - Tæknival - 461 5000 • EGILSSTAÐIR - Tölvuþjónusta Austurlands - 470 1111 » HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 « HÚSAVÍK - E.G. Jónasson - 464 1990 • ÍSAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR -Tölvuvæöing - 421 4040 SAUÐÁR KRÓKUR - Skagfiröingabúö - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 VESTMANNAEYJAR - Tölvun - 481 1122 EPSON HflRSBREIDDIN SKIPTIR MfiLI . . . 720dpi PhotoReal Ijósmynda- gæSi fyrir svart/hvrta og litaprentun J&Q Einfaldur í notkun CoSur hugbúnaður til útprentunar og myndvinnslu Tenging MS-Windows • 1440dpi upplausn ísvart/hvítu og Ht • Hraðprentun (S bls. á mín. ísvart/hvrtu, 3,Sbls. á mín. ílit) • EPSON PhotoEnhance fyrir aukin gæði í myndaprentun • Sérhannaður fyrir Windows stýrikerfið • Ijásmyndahugbúnaður fylgir • Með smæstu blekpunkta sem völ er á, jafnt fyrir lit og svort/hvíta prentun • 1440dpi upplousn með EPSON MicroPiezo Ultra • Fullkomin PhotoReal Ijósmyndaprentun • Allt að 40% hrað- virkari en Stylus Color 640 • Hannaður fyrir Windows DOS og Macintosh • Tenging fyrir PC og Moc • Hahraðaprentun (9 bls. á mín. í svart/hvítu, 8, S bls. á mín. ílit) • 1440dpi upplausn í svart/hvítu og lit • Fyrir Windows 3.1, Windows 95, Windows NT 4.0 og Macintosh •Aukabúncður Postscript og nettenging EPSON prentararnir, sem eru tvímælalaust mei þeim betri á markaSnum, henta jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum. LÍttu inn og kynntu þér frábær gæSi útprentunar íEPSON. NEYTENDUR Döðlukonfekt „KONFEKTGERÐ er úrvals tæki- færi til þess að láta hugmyndaflug fjölskyldunnar njóta sín, bæði í útliti og innihaldi," segir Bryndís Eva Birgisdóttir næringarfræðingur og ráðgjafí matarklúbbs Vöku-Helga- fells, Af bestu list. „Margir eiga jafn- vel sitt uppáhaldskonfekt sem þeir gera ár eftir ár og alltaf er jafnmikil stemmning í eldhúsinu þar sem drukkið er kakó eða kók eftir aldri og aðstæðum eða jafnvel dreypt á sérríi með, við kertaljós og jólalög." Þótt fæstir vilji tengja jólin mikilli hollustu er auðvelt að bjóða upp á og búa til mat sem fellur þar undir, segir Bryndís Eva. „Það má til dæmis gera með því að bjóða upp á heimatilbúið konfekt í bland við ávexti er gesti ber að garði. Blanda má nettum konfektmolunum á bakka með ýmsum ferskum ávöxt- um í stað hefðbundnu smákakanna. Þá er ekki verra að konfektið sé í hollari kantinum. Með því að nota t.d. meira af þurrkuðum ávöxtum og hnetum, svo sem döðlur, gráfíkjur, apríkósur, rúsínur og kúrenur, heslihnetur og möndlur, og minna af súkkulaði er hægt að búa til sælgæti sem er mun ríkara af næringarefn- um en hreint súkkulaði og hefð- bundið konfekt." Ekki borða í hugsunarleysi Bryndís Eva reiknaði út næring- arinnihald í 100 g af rjómasúkkulaði annars vegar og hins vegar í döðlukonfektinu sem uppskriftin hér að neðan er af. Eins og sjá má er rjómasúkkulaði tölu- vert orkuríkara en döðlukonfektið. Til samanburðar má geta þess að meðalorkuþörf konu er um 2.000 kkal á dag. Súkkulaðið inniheldur aukinheldur mun meira af mettaðri o cl o Rjómasúkkulaði 100 g J Döðlukonfekt 100 g Hitaeiningar 530 kkal 350 kkal Prótein 10 g 3 g Kolvetni "" J 54 g 53 g Fita 31 g Jj 13 g Mettuð fita 18 g í '"- \ 6 g Trefjar 0,4 g 8,0 g ekki nema 0,4 g af trefjum en döðlukonfektið aftur á móti 8,0 g. „Mikilvægast af öllu er síðan að njóta hvers og eins bita sem maður fær sér i stað þess að raða í sig í hugsunarleysi," minnir Bryndís Eva á. Döðlulconfekt _______300 g steinlausor döðlur___ __________50 g heslihneiur________ V2 dl sérrí/púrtvín (nota má eplasafa) _________30 g suðusúkkulaði_______ ___________1 dl kókosmjöl_________ kökuskraut Úr uppskriftinni fást 25 molar. Setjið döðlur, smátt saxaðar hesli- hnetur og helminginn af kókosmjöl- inu í matkvörn. Mótið 2 rúllur úr deiginu. Setjið í kæli á meðan hjúp- urinn er búinn til. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og penslið á rúllm'nai'. Veltið rúllunum upp úr kókosmjölinu og/eða kökuskrautinu og skerið í sneiðar. Morgunblaðið/Golli GIRNILEGT döðlukonfekt í bland við ávexti. Bryndís Eva segir döðlukonfektið vera afar bragðgott. fítu en döðlukonfektið. Athugið einnig hversu miklu munar á trefja- innihaldinu. Súkkulaðið inniheldur Höfðað til skynseminnar ÞAÐ er hinn eðlilegasti hlutur að húð- in á okkur eldist. Þegar það gerist þynnist efsta laga hennar, svokallað epidermis, og bandvefstrefjum, svo- nefndu kollageni, fækkar. Teygjan- leiki hennai' minnkai' þar með og hún verður hrukkótt. Ýmsir hlutii' flýta fyrir þessari þró- un, svo sem sólarijós, mengun og reykingar. Sífellt er reynt að finna leiðir til að spoma gegn þróuninni svo húðin haldist ungleg fram eftir aldri og svo lengi sem kostur er. Það er meðal annars gert með kremum. Eitt slíkt krem, Servital frá Syenee, er ný- komið á markað hér á landi og hefur Lyfja ein verslana leyfí til að selja það næsta hálfa árið. Þuiíður Ottesen, sem flytur kremið inn, segh' ástæðuna fyrir því vera þá að notkun kremsins eigi að höfða til skynseminnar, þ.e.a.s. fólk eigi að nota kremið vegna þess að það skilur hvemig það virkar en ekki vegna þess að því sé sagt að það geri gagn. Þess vegna hafi hún viljað þjálfa nokkra starfsmenn vel svo þeir geti miðlað upplýsingum um kremið til væntanlegra notenda. Það skipti miklu máli að kremið sé notað á rétt- an hátt og þess vegna ríði á að fólk fái rétta tilsögn. Fitu- og vaxefni í húðinni Servital-kremið er þróað af banda- rískum húð- og lýtalæknum sem þótti Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞURÍÐUR segir hér frá „skyn- sömu“ kremi og notkun þess. ástæða til að finna upp krem sem inni- héldi lítið af fitu- og vaxefnum en þau vilja, að því er Þuríður segir, setjast í húðina. Að hennar sögn komust lækn- amir að því að efnin töfðu íyrir því að húðin greri eftir lýtaskurðaðgerðir. Fimmtán ár em síðan þeir fóru að þreifa fyrir sér eftir þessari nýju leið til að auka raka húðarinnar svo hún héldist ungleg. Fyrii' tveimur áram vora niðurstöður óháðrar rannsóknar, sem þeir fengu vísindamenn við Guy’s Nufiield Hanse sjúkrahúsið í London til að gera til að meta hvort kremið bæri tilætlaðan árangm-, birtar í Intemational Joumal of Aesthetic íind Restomtive Surgery. Kremið er ekki ávaxtasýrakrem eins og flest hrukkukrem sem þegar era á markaði. Það inniheldur aftur á móti hýalúroniksýra en hún getur haldið mjög miklu magni af vatni í sér og A-vítamín, ásamt C- og E- vítamíni en þau koma í veg fyrir nið- urbrot A-vítamínsins, sem er mjög viðkvæmt efni. A-vítamín öi’var frumuskiptingu í efsta lagi húðarinn- ar og veldur því að húðin þykknar og þéttist. Rannsóknin sem gerð var á þriggja vikna tímabili með þátttöku 60 einstaklinga á aldrinum 40-68 ára leiddi í ljós að húð þeirra 40 einstak- linga sem nudduðu andlitið með kreminu þykknaði marktækt miðað við húð þehra 20 sem ekki báru á sig kremið en nudduðu húðina með sama hætti og þeir sem notuðu ki'emið. I viðmiðunarhópi voru 20 einstaklingar um tvítugt. Þátttakendur nudduðu húðina kvöld og morgna og var þykkt hennar síðan mæld með sérstökum hljóðbylgjumæli á 1., 3., 7., 14. og 21. degi. Að rannsókn lokinni vai' þátt- takendunum fylgt eftir til að fylgjast með hvort breytingamar væra var- anlegar. Svo er ekki og segja vísinda- mennimir í niðurstöðum sínum að það sé að sjálfsögðu æskilegt því þar með hafi notendurnir sjálfir fulla stjóm á áhrifum kremsins. I þessu sambandi segir Þuríður að um krem- ið gildi sömu lögmál og um venjulega líkamsrækt. Maður nær árangri ef maður stundai' hana en ef maðui' hættir fer líkaminn smám saman úr formi. Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrœn eðaltré, í hcesta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð 12 stærðir, 90 - 500 cm Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómin SNORRABRAUT 60 Eldtraust t*. Þarf ekki að vökva mu íslenskar leiðbeiningar Traustur söluaðili ;■*■ Skynsamleg fjárfesting Bcmdalag íslenskra skóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.