Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 59 AÐSENPAR GREINAR •• Olvunarakstur er ekkert einkamál BLÁKALDAR staðreyndir sýna að fímmta hvert banaslys á íslandi megi rekja til ölvunar við akstur. Á þessu ári hafa yfír 20.000 manns ek- ið undir áhrifum áfengis, skv. ný- legri könnun tryggingafélaganna. Það sem af er desember hefur mik- ill fjöldi ökumanna verið stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur. I fjölmörgum tilfellum er um að ræða venjulegt fjölskyldufólk sem endaði jólagleðina á vinnustað sínum með mamma óku ölvuð heim úr jólagleð- inni. Ég vil því leyfa mér að minna ökumenn á að það er ekki þeirra einkamál hvort þeir aka undir áhrif- um áfengis. Á bak við okkur öll er fjölskylda sem einnig þjáist - svo ekki sé talað um alla þá saklausu vegfarendur sem kunna að verða á vegi hins ölvaða. Höfundur cr forvarnafulltrúi Vátryggingafélags íslands hf. Ragnheiður Davíðsdóttir ölvunarakstri. Þeir eru því alltof margir sem verða að sjá á eftir öku- skírteini sínu vegna skyndiákvörð- unar sem tekin er vegna dóm- greindarleysis sem helgast af áfengisneyslu. Það ætlar auðvitað enginn að aka eftir að hafa neytt áfengis og flestir fara af stað í vinn- una á bflnum að morgni Jólagleði- dags“ og ætla sér að skilja bflinn eftir. En staðreyndirnar sýna að fögur fyrirheit fara fyrir lítið þegar Bakkus er farinn að stjórna gerðum fólks. Til marks um það má geta þess að yfírgnæfandi meirihluti Staðreyndirnar sýna að fögur fyrirheit fara fyr- ir lítið, segir Ragnheið- ur Davíðsdóttir, þegar Bakkus er farinn að stjórna gerðum fólks. þeirra sem teknir eru fyrir meinta ölvun við akstur segir í framburðar- skýrslu hjá lögreglu að hann hafí ekki fundið til áfengisáhrifa við aksturinn - þrétt fyrir að hinir sömu mælist með svo mikið áfengismagn í blóði að þeir eru með öllu ófærir um að aka! Það sýnir svo ekki verður um villst að dómgreindin brenglast þegar fólk er undir áhrifum áfengis. Þá eru þeir margir sem ætla sér að- eins að fá sér „einn“ og svo ekki meir en einmitt þessi eini verður til þess að löngun vaknar í annan og svo koll af kolli. Nú stendur yfir átak bifreiðatryggingafélaganna í samstarfí við lögregluna, Umferðar- ráð og Læknafélag íslands undir kjörorðunum „Endum ekki jóla- gleðina með ölvunarakstri". Með því er ætlunin að vekja fólk til umhugs- unar um skelfílegar afleiðingar ölv- unaraksturs og einnig þá miklu fjárhagslegu áhættu sem fólk tekur sem ekur undir áhrifum áfengis. Um hin skelfilegu slys sem hlotist hafa af ölvunarakstri þarf ekki að fjölyrða en hitt vita færri að ef hinn ölvaði ökumaður veldur slysi fær hann á sig svokallaða endurkröfu frá tryggingafélaginu og getur sú krafa skipt milljónum. Þess eru mörg dæmi að fjárhagur fjölskyld- unnar hafí rústast eftir að pabbi eða Aðsendar greinar á Netinu vTg> mbl.is -/\LLTAf= GiTTHWkO A/ÝTT UNITED UOM 6720 Borðsími með númerabirti UNITED Útvarp með stöðvarminnum Geíslaspilari Segulband • ••••• \ fO 4RQaR6K5Bæ ■iwz&s'F&ims GRUNDIG ST70270 28"Black Line D myndlampi 100Hz myndtækni CTI litakerfi og Perfect Clear 2x20W Nicam Sterio hljóðkerfi Valmyndakerfi Textavarp með íslenskum stöfum 2xScart tengi og RCA Fjölkerfa móttaka Fjarstýr 75 punktar TEFAL GOLD Munið fríkortð UNITED URR 8350 Ferðatæki með geislaspilara, segulbandi og útvarpi Smáratorg HAGKAUP Melra úrval - betrf kaup hraðsuðukanna 1,7 I þráðlaus < *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.