Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 41 Enn ritar Bert BÆKUR Barnabúk ÁIIYGGJUR BERTS eftir Sören Olsson og Anders Jac- obsson. Myndskreyting: Sonja Hárdin. Þýðandi: Jón Daníelsson. Skjaldborg, 207 bls. AFKÖST systkinasonanna Sör- ens Olssons og Anders Jacobssons eru ekkert að minnka. Af færi- bandi þeirra kemur nú áttunda bókin um Bert, Ahyggjur Berts. Fyrri bækumar hafa allar verið of- arlega á metsöluhstum undanfar- inna jóla. Líklega verður einnig svo um þessa, nema lesendur vilji eitt- hvað nýtt. Sagan er byggð upp sem um dagbók væri að ræða. Sú dagbók er samt ekki rituð daglega; stund- um er dögum sleppt úr eða þá að margir falla undir sömu færslu. Einnig kemur fyrir að sama atviki er lýst í tveimur færslum (um sama skólaballið er skrifað í köflunum Ógeðslegur karl og Ógeðslegt teppi). I upphafi kaflans Ógeðslegt teppi, hvar lokið er við frásögnina af skólaballinu, segir „dagbókar“- ritarinn Bert Ljung: „Sagan er byggð á atburðum sem gerðust í raun og vera“ (bls. 28). Má skilja þetta sem svo að allt hitt sé skáld- skapur? Þá lýrnar óneitanlega hinn göfugi tilgangur skrifanna nokkuð, sá að veita afkomendunum innsýn í „hversu erfitt lífið var á dögum langalangafa þeirra" (bls. 206). Hugðarefni Berts era ekki ýkja ólík því sem þau hafa verið í fyrri bókunum; áhyggjur af eigin útliti, stelpur, vinir hans tveir, Aki og Litli-Eiríkur, stelpur, hljómsveitin Heman Hunters, stelpur og óá- nægja með eigið útlit. Eina viðbót- in er sú að skólafélagi hans fær krabbamein. Hugleiðingarnar sem þaðan spretta era öllu alvörugefn- ari en aðrar. Eitt það bezta í bókinni era PS- greinarnar sem ritaðar era aftast í hverjum kafla. í þeim koma fram bara einhverjar hugdettur, úr öllu samhengi við allt annað í sögunni. Þær veita frekari innsýn í hugar- heim Berts en frásögnin með sögu- þræðinum, ef svo má segja. Bókin er myndskreytt með blý- antsteikningum eftir Sonju Hár- din. I þeim endurspeglast „galsi“ sögunnar vel. Jóni Daníelssyni þýðanda hefur tekist vel upp við ís- lenzkun bókarinnar. Hannn er trúr frammáhnu án þess þó að þýðingin verði nokkuð sænskuskotin. Þessi bók verður, eins og ég sagði í byrjun, án efa ofarlega á hinum ýmsu sölulistum, nema les- endur vilji eitthvað nýtt. Svo ég noti nú þekktan bíómyndagagn- rýnandafrasa: Agætis afþreying. Heimir Viðarsson Beocom 6000 þráðlaus sími m/ númerabirti 31.8l6,- stgr. Sagem 725 GSIVI Tilboðsverð 14.980, Hagenuk Europhone Xh ÍSDN 54 979,- stgr. Hagenuk Europhone L ISDN 24 979r ‘tgr. Ericsson. 120 Dect þráðlaus sími m/ skjá 17.566,- stgr. Það nýjasta í símbúnaði frá Símanum F rflsispdkkdr Telia Sensa 10 oðsverð 3m 980,- Hagenuk EuroTA þráðlaust ferjald f/Hagenuk XL I5.98O,- stgr. I Væntanlegur | 21. des. í Topcom 123 borðsími m/númerabirti Tilboðsverð j)m 980,- Telia Hedda handfrjáls búnaður f/ heimilissíma Æ 2.490,- stgr. Hagenuk Europhone S ÍSDN 11*980,“ stgr. Telia Moment •issSS* Tilboðsverð Kirk Delta 944 borðsimi m/ númerabirti 12.980,- stgr. Telia Mox Dana De Lux Tilboðsverð m/ númerabirti www.simi.is/simar /rffilfíÍÓ 71, §íffl» /fJÖÖ * Kflfl’jlöflfÍÍ/ -'föl fir/í fifi’íff * PfÓfHÍStiW&fb §Í01Í WÖ /QtiO * 'íÍHulfiÓfÍ! Ifitfjffiflí, ftíffii m /fl/fi * Akf.infÓÓ, ‘fílfli 0) ‘UHl() ■iVló^jtkfókb riÚin 0) ÍÖOO * IíSi, §(fjji CftÖO • SlHjj 460 ft/tfl é i íjihntfifltffM, v.irtii /I/ó iöfjfj * áifflj 0) 11 (i() • KfiflrtVll', A'/U j§|fí Af§fíjjff Ifijffj íjjlf Nokia 5110 pakkaverð - kort + simi 24.980,- Sagem 72$pakkaverð - kort + simi 17.980,- Ericsson 628 pakkaverð - kort+sími 16.980,- Alcatel One Touch Easy pakkaverð -kort+sími 15.980,- Margar gerðir. Veró frá 3.950,- Meðstól. Verð frá 2.890,- Margar stærðir. Verð frá 2.490,- Cardinal 85 R Margar gerðir. Verð írá 1.950, HVeiðiselt Stöng og hjól. Verð frá 3.290, ÖrtayMMIfWlflBi Fjölbreytt úrval af aukahlutum Þetta er aðeins lítið brot af veiðivörum frá Abu Garcia sem fást í öllum helstu sportvöru- versiunum landsins. ÆAbu Garcia for life fi,hu ,tvfib nn mm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.