Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 41

Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 41 Enn ritar Bert BÆKUR Barnabúk ÁIIYGGJUR BERTS eftir Sören Olsson og Anders Jac- obsson. Myndskreyting: Sonja Hárdin. Þýðandi: Jón Daníelsson. Skjaldborg, 207 bls. AFKÖST systkinasonanna Sör- ens Olssons og Anders Jacobssons eru ekkert að minnka. Af færi- bandi þeirra kemur nú áttunda bókin um Bert, Ahyggjur Berts. Fyrri bækumar hafa allar verið of- arlega á metsöluhstum undanfar- inna jóla. Líklega verður einnig svo um þessa, nema lesendur vilji eitt- hvað nýtt. Sagan er byggð upp sem um dagbók væri að ræða. Sú dagbók er samt ekki rituð daglega; stund- um er dögum sleppt úr eða þá að margir falla undir sömu færslu. Einnig kemur fyrir að sama atviki er lýst í tveimur færslum (um sama skólaballið er skrifað í köflunum Ógeðslegur karl og Ógeðslegt teppi). I upphafi kaflans Ógeðslegt teppi, hvar lokið er við frásögnina af skólaballinu, segir „dagbókar“- ritarinn Bert Ljung: „Sagan er byggð á atburðum sem gerðust í raun og vera“ (bls. 28). Má skilja þetta sem svo að allt hitt sé skáld- skapur? Þá lýrnar óneitanlega hinn göfugi tilgangur skrifanna nokkuð, sá að veita afkomendunum innsýn í „hversu erfitt lífið var á dögum langalangafa þeirra" (bls. 206). Hugðarefni Berts era ekki ýkja ólík því sem þau hafa verið í fyrri bókunum; áhyggjur af eigin útliti, stelpur, vinir hans tveir, Aki og Litli-Eiríkur, stelpur, hljómsveitin Heman Hunters, stelpur og óá- nægja með eigið útlit. Eina viðbót- in er sú að skólafélagi hans fær krabbamein. Hugleiðingarnar sem þaðan spretta era öllu alvörugefn- ari en aðrar. Eitt það bezta í bókinni era PS- greinarnar sem ritaðar era aftast í hverjum kafla. í þeim koma fram bara einhverjar hugdettur, úr öllu samhengi við allt annað í sögunni. Þær veita frekari innsýn í hugar- heim Berts en frásögnin með sögu- þræðinum, ef svo má segja. Bókin er myndskreytt með blý- antsteikningum eftir Sonju Hár- din. I þeim endurspeglast „galsi“ sögunnar vel. Jóni Daníelssyni þýðanda hefur tekist vel upp við ís- lenzkun bókarinnar. Hannn er trúr frammáhnu án þess þó að þýðingin verði nokkuð sænskuskotin. Þessi bók verður, eins og ég sagði í byrjun, án efa ofarlega á hinum ýmsu sölulistum, nema les- endur vilji eitthvað nýtt. Svo ég noti nú þekktan bíómyndagagn- rýnandafrasa: Agætis afþreying. Heimir Viðarsson Beocom 6000 þráðlaus sími m/ númerabirti 31.8l6,- stgr. Sagem 725 GSIVI Tilboðsverð 14.980, Hagenuk Europhone Xh ÍSDN 54 979,- stgr. Hagenuk Europhone L ISDN 24 979r ‘tgr. Ericsson. 120 Dect þráðlaus sími m/ skjá 17.566,- stgr. Það nýjasta í símbúnaði frá Símanum F rflsispdkkdr Telia Sensa 10 oðsverð 3m 980,- Hagenuk EuroTA þráðlaust ferjald f/Hagenuk XL I5.98O,- stgr. I Væntanlegur | 21. des. í Topcom 123 borðsími m/númerabirti Tilboðsverð j)m 980,- Telia Hedda handfrjáls búnaður f/ heimilissíma Æ 2.490,- stgr. Hagenuk Europhone S ÍSDN 11*980,“ stgr. Telia Moment •issSS* Tilboðsverð Kirk Delta 944 borðsimi m/ númerabirti 12.980,- stgr. Telia Mox Dana De Lux Tilboðsverð m/ númerabirti www.simi.is/simar /rffilfíÍÓ 71, §íffl» /fJÖÖ * Kflfl’jlöflfÍÍ/ -'föl fir/í fifi’íff * PfÓfHÍStiW&fb §Í01Í WÖ /QtiO * 'íÍHulfiÓfÍ! Ifitfjffiflí, ftíffii m /fl/fi * Akf.infÓÓ, ‘fílfli 0) ‘UHl() ■iVló^jtkfókb riÚin 0) ÍÖOO * IíSi, §(fjji CftÖO • SlHjj 460 ft/tfl é i íjihntfifltffM, v.irtii /I/ó iöfjfj * áifflj 0) 11 (i() • KfiflrtVll', A'/U j§|fí Af§fíjjff Ifijffj íjjlf Nokia 5110 pakkaverð - kort + simi 24.980,- Sagem 72$pakkaverð - kort + simi 17.980,- Ericsson 628 pakkaverð - kort+sími 16.980,- Alcatel One Touch Easy pakkaverð -kort+sími 15.980,- Margar gerðir. Veró frá 3.950,- Meðstól. Verð frá 2.890,- Margar stærðir. Verð frá 2.490,- Cardinal 85 R Margar gerðir. Verð írá 1.950, HVeiðiselt Stöng og hjól. Verð frá 3.290, ÖrtayMMIfWlflBi Fjölbreytt úrval af aukahlutum Þetta er aðeins lítið brot af veiðivörum frá Abu Garcia sem fást í öllum helstu sportvöru- versiunum landsins. ÆAbu Garcia for life fi,hu ,tvfib nn mm,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.