Morgunblaðið - 03.01.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 03.01.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 51 í DAG ÁRA afmæli. Á morg- un, mánudaginn 4. janúar, verður níutíu og fimm ára Valdimar Krist- insson, bóndi og fyrrver- andi skipstjóri, Núpi, Dýra- firði. Eiginkona Valdimars er Áslaug Sólbjört Jensdótt- ir. Þau eiga 9 börn, 24 barnaböm og 6 barnabarna- börn. Valdimar og Áslaug verða að heiman á afmælis- daginn. BRIDS Dnisjón (íiióiiiuniliii' ráll Arnarson DANSKA bridsblaðið hefur komið út í tæplega sextíu ár og eru tölublöðin nú orðin 574. Bridsblaðamaðurinn Svend Novrup flettir stund- um gömlum blöðum í leit að sígildu efni og hér er eitt sem hann gróf upp í kennsluþætti um þvingun: Suður gefur; enginn á hættu. ÁRA afmæli. Á morg- un, mánudaginn 4. janúar, verður sjötíu og fimm ára Guðlaug Hinriks- dóttir, Gnoðarvogi 72, Reykjavík. Dvelur hún á heimili dóttm- sinnar og tengdasonar að Arkarlæk, Skilmannahreppi, á afmælis- daginn. Ljósmyhdastofan Grafarvogi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Prachim Pliakamart og Snorri Jónsson. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 4. janúar, verður fimmtug Lovísa Jónsdóttir, Ásgarði 57, Reykjavfk. Hún mun ásamt eiginmanni sínum, Gísla Þorsteinssyni, taka á móti gestum þann dag að Hótel Skjaldbreið, Lauga- vegi 16, frá kl. 17-20. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Lágafellskirkju Hrafn- hildur Stefánsdóttir og Eyjólfur V. Gunnarsson. Heimili þeirra er í Vættaborgum 3. Vestur ♦ DG102 V ÁKG62 ♦ KDG *G Norður *ÁK96 ¥ D875 ♦ 1042 * G3 Austur * 8753 ¥ 43 * 8753 * 1074 Suður ♦ 4 ¥ 109 ♦ Á96 ♦ ÁKD9852 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Dobl Redobl lspaði 51auf Pass Pass Pass Vestur spilar út hjartaás í byrjun og skiptir svo yfir í tígulkóng. Sagnhafi drepur strax og spilai’ öllum ti'omp- unum. Áður en síðasta trompinu er spilað lítur staðan þannig út: Norður * ÁK96 ¥ - ♦ 10 *- Vestur Austur * DG10 * 87 VÁ ¥3 ♦ D ♦ 87 *- *- Suður * 4 ¥ 10 * 96 * 2 Lauftvisturinn þvingar vestur í þremur litum og sagnhafi fær yfirslag. En vestur á vörn við þessum ósköpum, sem er raunar rökrétt efth- sagnir. Ef hann spilar spaða í öðr- um slag, rofnar samgangur- inn við blindan og engin þvingun getur myndast. Og í ijósi þess að austur sagði spaða við redobii norðurs, ætti vestui' að sjá að sagn- hafi á í mesta lagi einspil. Með morgunkaffinu skulir sja að maðunnn þmn ERTU að slaka á eftir erf- þarfnast hjaipar, en þvi jðan vinnud ? Þli ert miður bjoða vismd.n ekk. ekki enn farinn f vinnuna. enn upp a samvisku- ígræðslu. COSPER EF VIÐ færum draslið til, er ég viss um að við finnum sand til að leggjast í. STJÖRIVUSPA eftir Franees Itrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur leiðtogahæfí- leikum oggetur nýtt þér þá hæfíieika ef þú gætir þess að falla ekki á drambseminni. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þér virðist allt ganga eins og í sögu og mátt vel njóta þess um sinn en mundu bara að oft er skammt milli hláturs og gráturs. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka á honum stóra þínum og sýna sveigj- anleika þvi annars sigla hlut- h-nir bara í strand og enda í tómri vitleysu. Tvíburar (21. maí-20. júní) vtn Þér er það kappsmál að segja öðrum þína hlið á mál- unum. Mundu bara að taka tillit til skoðana annarra í leiðinni. Kmbbi (21. júní - 22. júlí) Það er gott að hafa stjórn á öllum hlutum en nauðsynlegt að vita hvenær maður á að sleppa hendinni af öðrum. Treystu á eðlisávísun þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt ýmsar hliðar tii og getur sýnt þær að vild. Gættu þín þó að falla ekki fyrir freistni sjálfselskunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) vbnL Það er margt sem hvílir á þér og þér finnst erfitt að einbeita þér að hlutunum. Gefðu þér tíma til þess að fara í gegnum málin og skipuleggja framgang þeirra. (23. sept. - 22. október) m Sköpunarþrá þín er rík og sjálfsagt að þú finnir henni farveg. Líttu til meginstoð- anna en láttu smáatriðin lönd og leið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er gaman að sigla fyrir fullum seglum en vertu við- búinn því að vindurinn geti blásið úr annarri átt. Bogmaður , ^ (22. nóv. - 21. desember) Ao’ Þú þarft að taka upp nýtt og betra vinnulag og forðast að vera með allt á síðustu stundu. Samstai'f þitt við aðra byggist á því að þú get- ir breytt til. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er lítið vit í því að segja öllum frá sínum fyrh-ætlun- um. Það er óþolandi að eiga allt sitt undir öðrum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CfiK Þér er illa við að draga í land en gættu þess þó að án mála- miðlunar verður ekkert sam- starf hvorki í starfi né einka- lífi. Fiskar (19. febnlar - 20. mars) >%■» Láttu það vera að segja öðr- um stöðugt til syndanna. Enginn er fullkominn og þá þú ekki heldur. Vertu því til- litssamur. Stjðrnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum griuini vísindalegra stadreynda. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA•YOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 mánudaga og fimmtudaga kl.17:30 mánudaga og fimmtudaga kl.19:00 Þriðjudaga og föstudaga kl.17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í sfma 561 0207 tískuverslönin útsala - utsala J fn Q í í Grímsbæ v/Bústaðoveg gj, ||3f ||| Sími 588 8488 Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 Útsalan er hafín VESS y Neðst við Dunhaga, sími 562 2230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Tilkynning Það tilkynnist þeim, sem hlut eiga að máli, að frá og með 1. janúar 1999 liætti ég rekstri lækningastofu minnar. Þeim, sem hafa haft mig sem heimilislækni, er bent á að snúa sér til Tryggingastofnunar ríkisins og velja sér annan lækni í minn stað. Um leið og ég þakka góð samskipti á liðnum ármn, óska ég fyrrverandi sjúklingum mínum svo og samstarfsfólki alls hins besta í framtíðinni. Bergþór Smári, læknir. ÚTSALAI ÚTSALAI ÚTSALAN ER HAFIN MIKILL AFSLÁTTUR Eddufelli 2, sími 557 1730. Opið mán.-fos. frá hl. 10-18. Latigardnga firá hl. 10-14. ■ Nicotineir I tyggjó og plástur Hættu nu alveg! Ráðgjöf og kynning í eftirtöldum apótekum: Mánudaginn 4. jan. kl. 14.00-18.00 Apótekið Suðurströnd Þriðjudaginn S.jan. kl. 14.00-18.00 Laugavegs apótek Hringbrautar apótek Miðvikudaginn 6. jan. k«. 14.00-18.00 Grafarvogs apótek Árbaejar apótek Fimmtudaginn 7. jan, kl. 14.00-18.00 Apótekið Iðufelli Lyfjabúð Hagkaups, Mosfellsbæ Föstudaginn 8. jan. kl. 14.00-18.00 Hafnarfjarðar apótek Apótekið Smiðjuvegi Laugardaginn 9. jan. kl. 14.00-18.00 Apótekið Smáratorgi Selfoss apótek, KÁ, Selfossi ;■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.