Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 51 í DAG ÁRA afmæli. Á morg- un, mánudaginn 4. janúar, verður níutíu og fimm ára Valdimar Krist- insson, bóndi og fyrrver- andi skipstjóri, Núpi, Dýra- firði. Eiginkona Valdimars er Áslaug Sólbjört Jensdótt- ir. Þau eiga 9 börn, 24 barnaböm og 6 barnabarna- börn. Valdimar og Áslaug verða að heiman á afmælis- daginn. BRIDS Dnisjón (íiióiiiuniliii' ráll Arnarson DANSKA bridsblaðið hefur komið út í tæplega sextíu ár og eru tölublöðin nú orðin 574. Bridsblaðamaðurinn Svend Novrup flettir stund- um gömlum blöðum í leit að sígildu efni og hér er eitt sem hann gróf upp í kennsluþætti um þvingun: Suður gefur; enginn á hættu. ÁRA afmæli. Á morg- un, mánudaginn 4. janúar, verður sjötíu og fimm ára Guðlaug Hinriks- dóttir, Gnoðarvogi 72, Reykjavík. Dvelur hún á heimili dóttm- sinnar og tengdasonar að Arkarlæk, Skilmannahreppi, á afmælis- daginn. Ljósmyhdastofan Grafarvogi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Prachim Pliakamart og Snorri Jónsson. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 4. janúar, verður fimmtug Lovísa Jónsdóttir, Ásgarði 57, Reykjavfk. Hún mun ásamt eiginmanni sínum, Gísla Þorsteinssyni, taka á móti gestum þann dag að Hótel Skjaldbreið, Lauga- vegi 16, frá kl. 17-20. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Lágafellskirkju Hrafn- hildur Stefánsdóttir og Eyjólfur V. Gunnarsson. Heimili þeirra er í Vættaborgum 3. Vestur ♦ DG102 V ÁKG62 ♦ KDG *G Norður *ÁK96 ¥ D875 ♦ 1042 * G3 Austur * 8753 ¥ 43 * 8753 * 1074 Suður ♦ 4 ¥ 109 ♦ Á96 ♦ ÁKD9852 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Dobl Redobl lspaði 51auf Pass Pass Pass Vestur spilar út hjartaás í byrjun og skiptir svo yfir í tígulkóng. Sagnhafi drepur strax og spilai’ öllum ti'omp- unum. Áður en síðasta trompinu er spilað lítur staðan þannig út: Norður * ÁK96 ¥ - ♦ 10 *- Vestur Austur * DG10 * 87 VÁ ¥3 ♦ D ♦ 87 *- *- Suður * 4 ¥ 10 * 96 * 2 Lauftvisturinn þvingar vestur í þremur litum og sagnhafi fær yfirslag. En vestur á vörn við þessum ósköpum, sem er raunar rökrétt efth- sagnir. Ef hann spilar spaða í öðr- um slag, rofnar samgangur- inn við blindan og engin þvingun getur myndast. Og í ijósi þess að austur sagði spaða við redobii norðurs, ætti vestui' að sjá að sagn- hafi á í mesta lagi einspil. Með morgunkaffinu skulir sja að maðunnn þmn ERTU að slaka á eftir erf- þarfnast hjaipar, en þvi jðan vinnud ? Þli ert miður bjoða vismd.n ekk. ekki enn farinn f vinnuna. enn upp a samvisku- ígræðslu. COSPER EF VIÐ færum draslið til, er ég viss um að við finnum sand til að leggjast í. STJÖRIVUSPA eftir Franees Itrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur leiðtogahæfí- leikum oggetur nýtt þér þá hæfíieika ef þú gætir þess að falla ekki á drambseminni. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þér virðist allt ganga eins og í sögu og mátt vel njóta þess um sinn en mundu bara að oft er skammt milli hláturs og gráturs. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka á honum stóra þínum og sýna sveigj- anleika þvi annars sigla hlut- h-nir bara í strand og enda í tómri vitleysu. Tvíburar (21. maí-20. júní) vtn Þér er það kappsmál að segja öðrum þína hlið á mál- unum. Mundu bara að taka tillit til skoðana annarra í leiðinni. Kmbbi (21. júní - 22. júlí) Það er gott að hafa stjórn á öllum hlutum en nauðsynlegt að vita hvenær maður á að sleppa hendinni af öðrum. Treystu á eðlisávísun þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt ýmsar hliðar tii og getur sýnt þær að vild. Gættu þín þó að falla ekki fyrir freistni sjálfselskunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) vbnL Það er margt sem hvílir á þér og þér finnst erfitt að einbeita þér að hlutunum. Gefðu þér tíma til þess að fara í gegnum málin og skipuleggja framgang þeirra. (23. sept. - 22. október) m Sköpunarþrá þín er rík og sjálfsagt að þú finnir henni farveg. Líttu til meginstoð- anna en láttu smáatriðin lönd og leið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er gaman að sigla fyrir fullum seglum en vertu við- búinn því að vindurinn geti blásið úr annarri átt. Bogmaður , ^ (22. nóv. - 21. desember) Ao’ Þú þarft að taka upp nýtt og betra vinnulag og forðast að vera með allt á síðustu stundu. Samstai'f þitt við aðra byggist á því að þú get- ir breytt til. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er lítið vit í því að segja öllum frá sínum fyrh-ætlun- um. Það er óþolandi að eiga allt sitt undir öðrum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CfiK Þér er illa við að draga í land en gættu þess þó að án mála- miðlunar verður ekkert sam- starf hvorki í starfi né einka- lífi. Fiskar (19. febnlar - 20. mars) >%■» Láttu það vera að segja öðr- um stöðugt til syndanna. Enginn er fullkominn og þá þú ekki heldur. Vertu því til- litssamur. Stjðrnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum griuini vísindalegra stadreynda. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA•YOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 mánudaga og fimmtudaga kl.17:30 mánudaga og fimmtudaga kl.19:00 Þriðjudaga og föstudaga kl.17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í sfma 561 0207 tískuverslönin útsala - utsala J fn Q í í Grímsbæ v/Bústaðoveg gj, ||3f ||| Sími 588 8488 Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 Útsalan er hafín VESS y Neðst við Dunhaga, sími 562 2230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Tilkynning Það tilkynnist þeim, sem hlut eiga að máli, að frá og með 1. janúar 1999 liætti ég rekstri lækningastofu minnar. Þeim, sem hafa haft mig sem heimilislækni, er bent á að snúa sér til Tryggingastofnunar ríkisins og velja sér annan lækni í minn stað. Um leið og ég þakka góð samskipti á liðnum ármn, óska ég fyrrverandi sjúklingum mínum svo og samstarfsfólki alls hins besta í framtíðinni. Bergþór Smári, læknir. ÚTSALAI ÚTSALAI ÚTSALAN ER HAFIN MIKILL AFSLÁTTUR Eddufelli 2, sími 557 1730. Opið mán.-fos. frá hl. 10-18. Latigardnga firá hl. 10-14. ■ Nicotineir I tyggjó og plástur Hættu nu alveg! Ráðgjöf og kynning í eftirtöldum apótekum: Mánudaginn 4. jan. kl. 14.00-18.00 Apótekið Suðurströnd Þriðjudaginn S.jan. kl. 14.00-18.00 Laugavegs apótek Hringbrautar apótek Miðvikudaginn 6. jan. k«. 14.00-18.00 Grafarvogs apótek Árbaejar apótek Fimmtudaginn 7. jan, kl. 14.00-18.00 Apótekið Iðufelli Lyfjabúð Hagkaups, Mosfellsbæ Föstudaginn 8. jan. kl. 14.00-18.00 Hafnarfjarðar apótek Apótekið Smiðjuvegi Laugardaginn 9. jan. kl. 14.00-18.00 Apótekið Smáratorgi Selfoss apótek, KÁ, Selfossi ;■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.