Morgunblaðið - 20.01.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVTKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 31
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 19. janúar.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9298,6 l 0,4%
S&P Composite 1245,5 T 0,2%
Allied Signal Inc 41,3 l 3,1%
Alumin Co of Amer 83,5 1 3,0%
Amer Express Co 101,8 í 99,0%
Arthur Treach
AT & T Corp 87,8 4 99,0%
Bethlehem Steel 8,9 4 0,7%
33,3 l 0,7%
Caterpillar Inc 46^6 499,0%
Chevron Corp 81,0 4 99,0%
Coca Cola Co 64,1 4 99,0%
Walt Disney Co 36,2 4 99,0%
Du Pont 54,8 4 3,2%
Eastman Kodak Co 67,8 4 99,0%
Exxon Corp 71,0 4 99,0%
Gen Electric Co 100,8 4 99,0%
Gen Motors Corp 85,4 4 99,0%
50,6 T 1,1%
Informix 12,0 4 0,5%
Intl Bus Machine 187,1 4 99,0%
Intl Paper 43,1 4 99,0%
McDonalds Corp 77,1 4 0,6%
Merck & Co Inc 147,1 - 0,0%
Minnesota Mining 73,3 4 1,6%
Morgan J P & Co 107,6 4 99,0%
Philip Morris 51,3 4 1,7%
Procter & Gamble 85,6 4 0,9%
Sears Roebuck 43,5 4 99,0%
Texaco Inc 51,1 4 99,0%
Union Carbide Cp 44,5 4 0,6%
United Tech 110,9 T 1,1%
Woolworth Corp 6,5 4 1,0%
Apple Computer
Oracle Corp 50,4 4 89,3%
Chase Manhattan 73,5 T 3,6%
Chrysler Corp 51,8 4 0,5%
Compaq Comp 46,3 4 99,0%
Ford Motor Co 62,5 4 99,0%
Hewlett Packard 68,6 4 99,0%
LONDON
FTSE 100 Index 6059,2 4 1,1%
1422,0 T 1,2%
British Airways 393,3 4 1,1%
British Petroleum
British Telecom 1820,0 T 5,2%
Glaxo Wellcome 2200,0 - 0,0%
Marks & Spencer 350,8 4 2,0%
Pearson 1307,0 T 0,5%
Royal & Sun All 480,0 T 0,7%
Shell Tran&Trad 338,0 4 2,1%
EMI Group 370,0 4 1,3%
Unilever 651,0 4 0,4%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5073,1 T 0,5%
Adidas AG 83,2 4 0,4%
Allianz AG hldg 326,0 4 1,2%
BASF AG 33,1 4 99,9%
Bay Mot Werke 629,0 T 2,1%
Commerzbank AG 27,8 4 99,9%
Daimler-Benz 79,0 4 99,0%
Deutsche Bank AG 50,8 4 99,9%
Dresdner Bank 38,7 T 0,5%
FPB Holdings AG
Hoechst AG 35,5 4 1,4%
Karstadt AG 363,0 4 3,2%
Lufthansa 19,9 T 3,1%
MAN AG 235,0 4 0,2%
IG Farben Liquid
Preussag LW 450,0 4 1,5%
Schering 110,5 4 1,3%
Siemens AG 56,0 T 1,3%
Thyssen AG 153,5 T 7,3%
Veba AG 45,3 4 99,0%
Viag AG 452,0 4 99,0%
Volkswagen AG 69,1 4 99,0%
TOKYO
Nikkei 225 Index 13770,4 4 0,3%
Asahi Glass 692,0 4 1,3%
Tky-Mitsub. bank 1240,0 4 0,8%
Canon 2450,0 4 3,7%
Dai-lchi Kangyo 634,0 T 1,0%
Hitachi 772,0 4 1,8%
Japan Airlines 299,0 T 1,0%
Matsushita E IND 1940,0 4 1,8%
Mitsubishi HVY 402,0 4 2,4%
Mitsui 588,0 4 0,3%
Nec 1174,0 4 0,8%
Nikon 1426,0 T 4,0%
Pioneer Elect 1955,0 4 1,8%
Sanyo Elec 325,0 - 0,0%
Sharp 1064,0 4 1,9%
Sony 7900,0 T 0,3%
Sumitomo Bank 1271,0 T 1,6%
Toyota Motor 2805,0 4 1,6%
KAUPMANNAHÖFN
220,1 4 0,4%
Novo Nordisk 843,9 T 0,1%
Finans Gefion 124,0 4 4,6%
Den Danske Bank 835,0 4 1,2%
Sophus Berend B 232,0 T 2,2%
ISS Int.Serv.Syst 432,5 4 0,9%
335,0 4 0.6%
Unidanmark 568,0 - 0,0%
DS Svendborg 59000,0 T 1,7%
Carlsberg A 340,0 - 0,0%
DS 1912 B 41947,0 T 0,2%
Jyske Bank 565,0 - 0,0%
OSLÓ
Oslo Total Index 995,2 T 0,5%
Norsk Hydro 2600,0 -917,6%
Bergesen B 97,0 - 0,0%
Hafslund B 31,0 - 3,3%
Kvaerner A 151,0 T 1,3%
Saga Petroleum B
Orkla B 99,0 4 1,0%
88,5 4 0,6%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3314,7 T 0,3%
Astra AB 171,0 T 0,9%
140,0 T 7,7%
Ericson Telefon 1,8 T 1,1%
ABB AB A 76,0 4 1,3%
Sandvik A 147,0 4 1,0%
Volvo A 25 SEK 220,0 T 4,5%
Svensk Handelsb 330,5 T 1,1%
Stora Kopparberg 87,5 - 0,0%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: ÐowJones
f : Strengur hf.
i i
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Brasilía og veikur
Dow valda lækkun
VONIR um uppörvun frá Wall Street
brugöust í evrópskum kauphöllum í
gær og deginum lauk með lækkun-
um. Dow-vísitalan hækkaði um 50
punkta eftir langa helgi, en uggur út
af Brasilíu leiddi til tæplega 100
punkta lækkunar þegar viðskiptum
lauk í Evrópu. I London lækkaði
FTSE 100 kauphallarvísitalan um 96
punkta og dalurinn átti erfitt upp-
dráttar. „Dollarinn getur lækkað í
105, eða 100 jen,“ sagði sérfræðing-
ur Sanwa. Miðiarar seldu dollara fyrir
svissneska franka og jen í evrópsk-
um viðskiptum þegar fylki í Brasilíu
sögðu að þau gætu ekki staðið í skil-
um við ríkisstjórn landsins á næst-
unni. Dollarinn lækkaði um rúmt jen í
113,73 jen, en var stöðugur gegn
evru, pundi og marki. Stjórn Brasilíu
skuldar alþjóðlegum fjármálastofnun-
um milljarða dollara og ef hún getur
ekki greitt skuldir sínar mun áhrif-
anna gæta á heimsmörkuðum. í
London leiddu fréttir um samruna
Marconi-deildar GEC og British Aer-
ospace til fleiri bollalegginga um til-
boð í fyrirtæki, en fréttin kom ekki á
óvart og hafði ekki mikil áhrif. Pundið
var stöðugt vegna frétta um litla sem
enga hækkun á smásöluverði, sem
dregur úr líkum á vaxtalækkun.
Lokagengi Xetra DAX í Frankfurt
lækkaði um 0,76% í 5038,45 punkta.
Bréf í Deutsche Telekom hækkuðu
um 6,88%, þar sem hagnaður jókst
um 27% í fyrra. Bréf í Daim-
lerChrysler lækkuðu vegna samnings
GEC/BAe, sem dregur úr líkum á
samruna Dasa og BAe.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1998
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
19.01.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 99 70 96 3.130 299.767
Blálanga 94 78 91 1.089 99.006
Gellur 333 306 315 90 28.350
Grálúöa 101 100 101 77 7.751
Grásleppa 20 20 20 105 2.100
Hlýri 147 113 133 1.909 253.920
Hrogn 225 180 190 130 24.749
Karfi 82 26 78 3.325 260.213
Keila 75 40 63 2.934 184.214
Langa 120 70 105 1.923 201.833
Langlúra 73 73 73 195 14.235
Lúða 580 240 391 254 99.277
Lýsa 70 61 69 795 55.193
Sandkoli 86 83 84 1.463 122.716
Skarkoli 210 77 193 3.265 631.399
Skrápflúra 68 68 68 110 7.480
Skötuselur 330 210 231 708 163.560
Steinbítur 144 70 111 2.479 275.103
Sólkoli 287 135 223 690 153.961
Tindaskata 7 6 7 3.073 21.411
Ufsi 114 77 86 16.597 1.429.359
Undirmálsfiskur 199 100 130 4.514 585.257
Ýsa 167 100 135 21.044 2.847.429
Þorskur 183 117 143 60.281 8.626.768
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 50 40 41 314 12.849
Langa 113 113 113 40 4.520
Samtals 49 354 17.369
FMS Á ÍSAFIRÐI
Þorskur 165 165 165 500 82.500
Samtals 165 500 82.500
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 333 306 315 90 28.350
Grálúða 101 101 101 51 5.151
Hlýri 120 120 120 224 26.880
Karfi 78 71 75 113 8.464
Skarkoli 197 197 197 350 68.950
Ufsi 89 89 89 569 50.641
Undirmálsfiskur 191 189 191 245 46.768
Ýsa 151 120 129 143 18.431
Þorskur 180 129 172 2.648 456.065
Samtals 160 4.433 709.700
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
I Þorskur 127 127 127 914 116.078
I Samtals 127 914 116.078
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 78 26 77 267 20.514
Langa 97 97 97 73 7.081
Skarkoli 197 197 197 446 87.862
Steinbítur 117 104 105 308 32.214
Sólkoli 287 287 287 90 25.830
Ufsi 107 77 85 1.147 97.208
Undirmálsfiskur 104 104 104 1.095 113.880
Ýsa 145 104 127 2.212 280.083
Þorskur 176 125 150 17.988 2.705.035
Samtals 143 23.626 3.369.707
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 77 77 77 26 2.002
Langa 70 70 70 5 350
Lúða 370 350 354 25 8.850
Skarkoli 210 210 210 800 168.000
Steinbítur 141 141 141 106 14.946
Sólkoli 230 230 230 143 32.890
Ufsi 87 87 87 500 43.500
Ýsa 132 126 126 427 53.922
Þorskur 145 123 130 2.200 285.802
Samtals 144 4.232 610.262
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 88 88 88 400 35.200
Keila 68 56 66 180 11.880
Langa 90 90 90 100 9.000
Lýsa 61 61 61 50 3.050
Skötuselur 225 225 225 498 112.050
Tindaskata 6 6 6 100 600
Ýsa 136 134 135 3.470 468.971
Þorskur 128 128 128 720 92.160
Samtals 133 5.518 732.911
FISKMARKAÐURINN HF.
Tindaskata 7 7 7 65 455
Ýsa 127 125 125 900 112.896
Þorskur 130 130 130 2.000 260.000
Samtals 126 2.965 373.351
U mfer ðar átak
í janúar 1999
LÖGREGLULIÐ á Suðvesturlandi
mun á tímabilinu frá 19. til 26. janú-
ar standa fyrir sameiginlegu átaki í
umferðannálum. Að þessu sinni
verður sérstök áhersla lögð á öku-
hraða, umferð við skóla og barna-
heimili og ljósanotkun en auk þess
verður hugað að plastfilmum sem
límdar eru á framrúður og fremri
hliðarrúður bifreiða, að því er segir í
fréttatilkynningu frá lögreglunni.
„Ökumaður sem virðfr ekki reglur
um leyfðan hámarkshraða hlýtur
punkta í ökuferilskrá sína í sam-
ræmi við hraða sinn. Þannig fær
ökumaður sem ekur á yfir 100 km
hraða/klst. á götu sem hefur 60 km
hámarkshraða 4 punkta og má hann
búast við sviptingu ökuréttinda auk
um 20 þúsund króna sektar. Sekt
eykst og svipting lengist samfara
auknum hraða ökumanns. Ökumað-
ur sem hefur hlotið samtals 12
punkta á ökuferil sinn skal sviptur
ökuréttindum í 3 mánuði og þeir
sem hafa bráðabirgðaökuskírteini
verða sviptir ökuréttindum er þeir
hafa fengið 7 punkta.
Nú er skammdegi og þýðingar-
mikið að hafa öll ljós bifreiða í góðu
lagi. Æskilegt er að ökumenn skoði
öll ljós bifreiða sinna og fullvissi sig
um að þau séu í lagi. Talsvert hefur
verið um það að menn festi litaðar
plastfilmui- á rúður bifreiða sinna og
verið gert að fjarlægja filmurnar.
Um þetta segir í reglugerð um gerð
og búnað ökutækja: „Oheimilt er að
þekja framrúðu og fremstu hliðar-
rúður að hluta til eða alveg með lit-
arefnum eða með litaðri plastfilmu,"
segir ennfremur.
---------------
Þorrablót Bol-
víkingafélagsins
í Reykjavík
BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur þorrablót laugar-
daginn 30. janúar nk. í Víkingasal
Hótels Loftleiða. Borðhald hefst kl.
20 en húsið verður opnað kl. 19.
Dansað verður til kl. 3.
Miðaverð er 3.300 kr. Miðaverð
eftir kl. 23 er 1.500 kr. Forsala að-
göngumiða og borðapantanir eni á
snyrtistofunni Birtu, Grensásvegi
50 (Skálagerðismegin), miðvikudag-
inn 27. janúar og fimmtudaginn 28.
janúar.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 99 92 97 2.719 263.797
Blálanga 78 78 78 210 16.380
Grálúða 100 100 100 26 2.600
Grásleppa 20 20 20 105 2.100
Hlýri 141 132 135 1.619 219.310
Hrogn 225 180 190 130 24.749
Karfi 82 62 79 2.715 215.137
Keila 66 46 65 1.679 108.833
Langa 120 99 105 1.109 116.046
Langlúra 73 73 73 195 14.235
Lúða 415 240 353 172 60.756
Lýsa 70 69 70 745 52.143
Sandkoli 86 83 84 1.463 122.716
Skarkoli 198 100 195 1.510 294.344
Skrápflúra 68 68 68 110 7.480
Skötuselur 330 210 297 69 20.490
Steinbítur 139 104 112 1.709 191.579
Sólkoli 245 135 211 415 87.681
Tindaskata 7 7 7 2.908 20.356
Ufsi 96 87 92 2.212 203.349
Undirmálsfiskur 119 105 110 1.854 203.421
Ýsa 167 126 140 9.404 1.317.500
Þorskur 183 117 140 20.112 2.824.328
Samtals 120 53.190 6.389.330
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 62 62 62 96 5.952
Langa 112 112 112 134 15.008
Steinbítur 99 99 99 173 17.127
Ýsa 147 108 132 805 106.196
Þorskur 180 140 157 1.311 206.063
Samtals 139 2.519 350.346
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 71 71 71 161 11.431
Ufsi 109 94 94 413 39.016
Ýsa 145 123 130 626 81.461
Þorskur 139 135 136 2.300 311.696
Samtals 127 3.500 443.604
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Keila 58 58 58 300 17.400
Langa 112 97 107 430 46.212
Lúða 580 459 521 57 29.672
Steinbítur 88 88 88 75 6.600
Ufsi 114 114 114 256 29.184
Undirmálsfiskur 104 100 103 366 37.800
Ýsa 158 134 146 1.118 162.669
Þorskur 176 129 150 2.025 302.819
Samtals 137 4.627 632.356
HÖFN
Annar afli 70 70 70 11 770
Hlýri 147 147 147 8 1.176
Karfi 62 62 62 43 2.666
Keila 50 50 50 3 150
Langa 113 113 113 32 3.616
Skötuselur 220 220 220 141 31.020
Steinbítur 144 70 132 24 3.160
Sólkoli 180 180 180 42 7.560
Ufsi 85 83 84 11.500 966.460
Þorskur 163 163 163 61 9.943
Samtals 87 11.865 1.026.521
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 94 94 94 879 82.626
Hlýri 113 113 113 58 6.554
Keila 75 75 75 362 27.150
Steinbítur 117 103 113 84 9.478
Undirmálsfiskur 199 191 192 954 183.387
Ýsa 135 125 130 1.740 225.400
Þorskur 131 125 127 5.129 649.178
Samtals 129 9.206 1.183.772
TÁLKNAFJÖRÐUR
Skarkoli 77 77 77 159 12.243
Ýsa 100 100 100 199 19.900
Þorskur 137 137 137 2.373 325.101
Samtals 131 2.731 357.244
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
19.1.1999
Kvótategund Vlösklpta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síöasta
magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eltir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 230.070 96,00 96,00 96,50 737.579 40.000 94,59 96,50 95,41
Ýsa 25.000 39,62 39,00 39,25 100.000 231.345 39,00 39,76 40,24
Ufsi 37.367 30,36 30,50 212.633 0 25,80 30,28
Karfi 41,99 0 83.800 41,99 42,50
Steinbítur 50.000 16,68 16,00 16,25 117.729 38 15,12 16,25 16,41
Grálúða 966 85,10 85,20 88,00 19.034 12 85,20 88,50 90,00
Skarkoli 11.616 30,00 30,00 33,00 16.384 13.063 26,34 38,36 33,05
Langlúra 30,00 0 1.150 36,18 37,06
Sfld 6,02 500.000 0 5,67 5,15
Humar 280,00 2.000 0 280,00 320,00
Úthafsrækja 4.200 5,00 5,00 0 35.800 5,00 1,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
f