Morgunblaðið - 20.01.1999, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 20.01.1999, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ ' 40 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 ATVINNUAUGLÝSINGAR Framkvæmdastjóri (Endurbirt auglýsing) Stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir sjóðinn. Verkefni fram- kvæmdastjóra eru að stjórna og bera ábyrgð á daglegum rekstri Lánasjóðsins, aukannarra atriða, er fram koma í 5. grein laga 68/1997. Gerðar eru m.a. kröfur um haldgóða þekkingu á landbúnaði, fjármálum og stjórnun, auk góðra samskiptahæfileika. Umsóknir berist fyrir 29. janúar til Lánasjóðs landbúnaðarins, merktar stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins — umsókn, Laugavegi 120, 105 Reykjavík. í umsókn komi fram menntun og fyrri störf umsækjanda. Áformað er, samkvæmt samþykkt stjórnar Lánasjóðsins, að flytja höfuðstöðvar hans á Selfoss að fengnu samþykki hlutaðeigandi aðila. Athygli umsækjenda er vakin á því, að ráðið verður í stöðuna með flutning í huga. Tekið skal fram, að fyrri umsóknir eru í fullu gildi, nema umsækjandi óski eftir að draga hana til baka. Nánari upplýsingar veita: Guðni Ágústsson, formaður, sími 563 0500, og Þórólfur Sveins- son, varaformaður, sími 437 1683. Fasteignasala — ritari Virt og öflug fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara í heilsdags- eða hálfsdags- starf eftir hádegi. Starfið felst í almennum skrif- stofustörfum, innheimtu og símavörslu. Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu, hafa almenna tölvukunnáttu og vera lipur í .urngengni. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „F — 7401" í síðasta lagi fyrir 25. janúar. Kennarastaða í Árborg Kennari óskast til starfa við grunnskóla Árborg- arfrá og með 1. febrúar 1999. Um er að ræða kennslu í 2. bekk í Sólvallaskófa á Selfossi. Upplýsingar um starfið veitir Óli Þ. Guðbjarts- son, skólastjóri, í síma 482-1256 og á neti: olithg@ismennt.is Minnt er á auglýsingu um lausar kennarastöð- ur í Árborg, sem birtist í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins. Upplýsingar um störfin veitir Þor- lákur Helgason, fræðslustjóri, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Árborgar, í síma 482-1977 og á neti: thorlakur@arborg.is. Fræðslustjóri Árborgar. Viltu efnast og hefja nýtt líf? Leitum að duglegu og ósérhlífnu fólki, sem er tilbúið að taka frumkvæði. Tækifæri sem gæti breytt þínu lífi Miklar tekjur, ferðalög og fríðindi fyrir duglegt fólk. Sendu E-mail í hf@sentrum.is og fáðu nánari upplýsingar eða hringdu núna í Sverri í síma 562 1600. Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki óskar eftir starfsmanni, sem getur unnið fyrir hádegi þrjá daga í viku. Viðkomandi þarf að geta unnið að verkefnum á sviði ritvinnslu aukalmennra skrifstofustarfa og símavörslu. Upplýsingar eru veittar í síma, en skrifleg tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 27. janúar, merkt: „Mbl. - 7386". Rafeindavirkjar, rafvirkjar Fyrirtæki, sem selur og setur upp ýmiskonar eft- irlitsbúnað fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir óskar eftir aðila eða starfandi verkstæði til að annast uppsetningar og viðhald á búnaðinum. Bæði er um lagnavinnu og stillingar á sjálfum búnaðinum að ræða. Verkefni eru vaxandi. Reikna má með hálfs- dagsstarfi til að byrja með. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Öryggi — 7391" fyrir 25. janúar nk. Barnfóstra Barngóð og áreiðanleg manneskja á aldrinum 18—24 ára óskast til að gæta 3ja barna á aldrin- um 1 —8 ára og sinna léttum heimilisstörfum 8tíma á dag hjá fjölskyldu á stór- Reykjavíkur- svæðinu. Bíll fylgirstarfinu. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknum með mynd, greinargóðum upplýsingum umfyrri störf ásamt nöfnum meðmælenda skal skilað inn á afgr. Mbl. fyrir 27. janúar nk. merkt: „Áreiðanleg — 123" Sölufólk strax — fæðubótarefni Við kynningu og markaðssetningu á vinsæl- asta fæðubótarefni landsins. Örfá pláss fyrir nýtt fólk á þjálfunarnámskeið með einum fremsta dreifingaraðila fyrirtækisins í Evrópu Upplýsingar í síma 699 2011. Förðunarfræðingar Vantar förðunarfræðinga strax. Erum að fá frábæra snyrtivörulínu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 7376". 5 TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, 105 Rvík. s. 563 2340, myndsendir 562 3219 Eirhöfði 11, fjarskiptamastur í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningartillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Eirhöfða 11. Tillaga er um að setja upp á lóðinni 30 metra fjarskiptaloftnet. Tillag- an verðurtil sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10.00—16.15 frá 20. janúartil 17. febr- úar 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skrif- legatil Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 3. mars 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. SAMIK Samstarf íslands og Grænlands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu og e.t.v. annarra málaflokka á þessu ári. Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um styrki til slíkra verkefna, skili umsóknum á dönsku eða ensku, með greinargóðum upplýsingum, fyrir 20. febrúar nk. SAMIK, c/o Ferðamálaráð íslands, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík. SUMARHÚS/LÓÐIR Eignarlóð í Biskupstungum 6.000 fm eignarlóð með heitu og köldu vatni til sölu. Tilboð óskast. J Upplýsingar í síma 897 3838. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast Ábyrgir einstaklingar óska eftir íbúð eða húsi til leigu á stór- Reykjavíkursvæðinu. Reyklaus. 100% umgengni og skilvísi. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 568 4878. ÝMISLEGT Heildsala — sameining Heildsala með góð, föst viðskiptasambönd, leitar eftir sameiningu við aðra heildsölu eða fjársterkum meðeiganda. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 26. janúar 1999 merkt: „Vöxtur — 7397". KENNSLA VÉLSKÓLI ÍSLANDS Vélgæslunámskeið Námskeið sem veitir réttindi til vélgæslu (VM) á bátum verður haldið í Vélskóla íslands dag- ana 26. jan.—3. feb. næstkomandi (kennt verð- ur laugardag). Heildarlengd námskeiðs með prófi er 60 kennslustundir. Námskeiðið er í samræmi við lög um atvinnuréttindi vélfræð- inga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skip- um og veitir 220 kW réttindi. Innritun ferfram í Vélskóla íslands, Sjómanna- skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Sími 551 9755. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 16.00 alla virka daga. Umsókn þarf að staðfesta með greiðslu námskeiðsgjalds, kr. 35.000, í síðasta lagi 22. jan. Hámarksfjöldi nemenda er 12. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Námskeiðsgögn eru seld á staðnum. Skólameistari. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hófust á ný 18. janúar og er kennt í stofu 205 í Odda, Háskóla íslands. Boðið er upp á byrjendahóp, fjóra framhaldshópa og tvo talhópa. Upplýsingar eru veittar í síma 551 0705 kl. 16.30-17.45 á virkum dögum en leggja má skilaboð inn á símsvara í sama núm- er kl. 12—21 og verður þá hringttil baka. Námskeiðin eru öllum opin. Stjórn Germaniu. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Þýskunámskeið Germaniu eru hafin. Boðið er upp á byrj- endahóp, framhaldshópa og talhópa. Uppl. í síma 551 0705 frá kl. 16.30-17.45,- en leggja má skila- boð inn á simsvara frá kl. 12—21 Námskeiðin eru öllum opin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 - 1791208 = Bk □ GLITNIR 5999012019 I I.O.O.F. 7 s 179012081/2 = 9.0. I.O.O.F. 9 = 1791208’/2 = X.X. Hörgshlíd 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. éSAMBAND (SŒNZKRA ___' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma I kvöld kl. 20.30. Hjónin Birna G. Jónsdóttir og Guðlaugur Gíslason sjá um efni samkomunnar. Allir hjartanlega velkomnir. □ HELGAFELL 5999012019 VI FERfMFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SjML 568-2533 Miðvikudagur 20. janúar kl. 20.30. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld ársins er miðvikudagskvöldið 20. janúar I Ferðafélagssalnum I Mörkinni 6 og hefst það kl. 20.30. Ólafur Sigurgeirsson sýnir úr nokkr- um góðum ferðum síðastlið- ins árs. Þær eru þorraferð I Höfðabrekku, dagsferðir t.d. um Síldarmannagötur og vel heppn- aðar sumarleyfisferðir til Fær- eyja í júni og Norðurlandsferð er farin var í lok júlimánaðar. í Norðurlandsferðinni var m.a. farið fyrir Vatnsnes og Skaga, um Siglufjarðarskarð, siglt í Drangey og ekið um Kjöl. Þorraferð í Borgarfjörð 30.— 31. janúar með þorrablóti og gistingu í Hótel Reykholti verður kynnt, einnig þorragangan nk. laugardagskvöld, 23. janúar, frá Mörkinni 6 í Perluna með þorra- blóti þar. Góðar kaffiveitingar í hléi. Verð 500 kr. (kaffi og með- læti innifalið). Allir velkomnir. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.