Morgunblaðið - 20.01.1999, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek,
Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn
alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar-
þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um
læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.__
'• APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opií virka daga kl. 8.30-10 og
laugardaga kl. 10-14. _____________■■.
APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opií mád.-fld. kl. 0-18.30,
föstud. 9-19.80, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og hclgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas; 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alia daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, llafnarflrðl: Opið vlrka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18. ______,________
APÓTEKIÐ LYFJA, Ilaniraborg, Kópavogl: Opió virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiö mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19,30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga. _______
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: OpiS mán.-föst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. ki. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.
, ÁRBÆJARAPÓTEK: Opióvrd. frá 9-18.
BORGARAPÓTEK: Opióv.d. 8-22, laug. 10-14._____
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opió mán.-mió. kl. 9-18,
fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510._____________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknastmi 566-6640, bréfslmi 566-7345._
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna-
simi 511-5071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19.______________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fíd. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.__________.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
' frá kl. 9-18. Simi 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.____
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
iæknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIHJALLA AFÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 644-
5250. Læknas: 544-5252.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
dagakl. 10.30-14.______________________________
. „ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjaróarapótek, s. 665-6660,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, Iaugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800,
læknas. 555-6801, bréfe. 555-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.___________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30.______________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Slmi 481-1116._____________________
J- AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem
á vaktvikuna um *ð hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17.
Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.___
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17, Upplýsingar 1 síma 563-1010.____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-16, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heiisugæsluumdæmin í
Reylgavík, Seltjarnamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sóiarhringinn um helgar
og frldaga. Nánari upplýsingar i sima 1770.____
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaöa s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
simi.__________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Simsvari 568-1041.______________________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112,
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skíptiborð._____________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 625-1000. _________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sími 525-1111 eða 525-1000. _________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ___
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-fðstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða lyúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaóa og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum._________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 í sfma: 552-8586.____________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 126 Rvlk. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími er 687-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________
i ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 17-19. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í
sima 564-4650. _______________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.___________________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm11 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth.
5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
BÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._______________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 ReyKjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriöjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirlgu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 i Kirlgubæ._________________________
FAAS, Félag áþugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annafra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfeimi 587-8333.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsimi 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. ___
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðlf 5307,125 Reyláavik.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Ilátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
564 1045.________________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.___________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.____________________•
FJÖLSKYLDULfNAN, siml 809-6090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara simanum, ________________- -
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353. ____________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
aila virka dagakl. 14-16. Slmi 581-1110, bréfe. 581-1111.
GEÐHJÁLP, sanjtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., SÍ562-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð^pin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta &Í562-0016. _____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
slmatlmi á fimmtudögum kl. 17-19 1 síma 553-0760.
GJALDEYRISMÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatfmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 f síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).__________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.___________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavegi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.______________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauögun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN Sími 552-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________~
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-róst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.__________________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Simar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuöi
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295.1 Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 í Alftamýri 9. Tímap. 1 s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, jjölby. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MfGRENSAMXÖKIN, pósthóif 3307,123 Reykjavik. Síma-
tími mánud. kl: 18-20 895-7300. -
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HöMatúnl I2b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjysjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfclag@Islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriöjud. og föstud. frá kl. 14-16.
Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.___________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. í stma 568-0790.___________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirlyunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA 1 Roykjavik, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.__________________
ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvikur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteinl. ___________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum timum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5161.__________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is __________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlið 8, s. 562-1414.___________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in alla v.d. kl. 11-12. ___________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sfmi 861-6750, sfmsvari. ___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylgavíkur-
borgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þvcrholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir
(jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.__________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d, kl. 16-18 í s. 561-6262.___________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfeími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
Staksteinar
Búhyggindi
HÆGT og bítandi hefur viðhorf íslendinga til framtíðar
verið að breytast. Fyrirhyggja hefur náð að skjóta rótum.
Steinsteypa
í LEIÐARA DV sl. mánudag
segir m.a.:
„Fyrirhyggja hefur ekki verið
Islendingum í blóð borin enda
umhverfið þeim andstætt sem
ekki lifðu fyrir líðandi stund
með tilheyrandi áhyggjuleysi af
framtíðinni. Enginn var maður
með mönnum ef hann átti ekki
steinsteypu til að veðsetja enda
tóku fjármálastofnanir ekki í
mál að skammta lán til annarra.
Möguleikar einstaklinga og fyr-
irtækja til að standa undir lán-
um skiptu litlu í hugum banka-
manna - það var eign í stein-
steypu sem réð fyrirgreiðslu og
svo auðvitað sambönd vinaþjóð-
félagsins. Þeim sem reyndu af
veikum mætti að spara var refs-
að. Sparifé almennings var
brennt á báli verðbólgu og stór-
kostlegir fjármunir voru fluttir
frá einstaklingum til fyrirtækja.
Þetta fyrirkomulag var á
margan hátt hentugt fyrir
stjórnmálamenn. Skömmtunar-
kerfi hentar stjórnmálamönnum
er sitja við kjötkatlana. Ekkert
tryggir endurkjör betur en fyr-
irgreiðsla við sérhagsmuni á
kostnað almannahagsmuna.
Raunar var tilvera sumra stjórn-
málamanna og stjórnmálaflokka
grundvölluð á fyrirgreiðslu og
vinargreiða. Greiðvikni á ann-
arra manna fé þótti sálfsögð.
Lífeyrisréttur skipti litlu.
Launamenn litu ekki á iðgjalda-
greiðslur í lífeyrissjóð sem sjálf-
sögð búhyggindi. Iðgjöldin voru
fremur talin einhvers konar
skattur sem menn neyddust til
að inna af hendi til að tryggja
sér lánsrétt í skömmtunarkerfi
ofstjórnar fjármálamarkaðarins.
• • • •
Fyrirhyggja
HÆGT og bítandi hefur viðhorf
fslendinga til framtíðarinnar
verið að breytast. Áhyggjulaust
líferni líðandi stundar er að
mestu að baki og fyrirhyggja
hefur náð að skjóta rótum.
Tvennt hefur ráðið mestu um
þessar breytingar. I fyrsta lagi
hafa stjórnvöld náð tökum á
efnahagslífinu - stöðugleiki hef-
ur komið í stað óðaverðbólgu. í
öðru lagi hefur ríkisvaldið hafið
skipulagt undanhald af tjár-
málamarkaðinum, samhliða
auknu frelsi, þó enn sé langt í að
afskipti hins opinbera heyri sög-
unni til. Stöðugleikinn, frjáls-
ræði og undaiihald ríkisins hef-
ur skapað jarðveg fyrir fram-
sækin fyrirtæki á fjármálamark-
aði og búið til áður óþekkt tæki-
færi fyrir ungt vel menntað fólk.
Eitt helsta vandamál sem við
Islendingar glímum við er of lít-
ill sparnaður. Margt bendir til
að þetta sé að breytast enda hef-
ur verið skapað umhverfi sem
fremur hvetur en letur almenn-
ing til sparsemi í stað eyðslu
eins og áður.“
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 661-
7594.__________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabhanirinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Simsvari 688-7666 og 688 7660. Mynd-
riti: 688 7272.________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. __________________
TEIGUR, ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐ-
ASTÖÐINjFlókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8-16.___________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Bvfk. S: 651-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-6161, grænt
nr: 800-5151. _______________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, Reykjavík. Simi 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifetofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1590.
Bréfs: 562-1526,_____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. mai. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku-
ögum kl. 21.30.______________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfe. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.___________________
VINALÍNA Rauöa krossins, s. 66J-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23._____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartítnar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.__________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-10.30, iaugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öidrunarsviós, ráögjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl,
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra. _____________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.____________-
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20.__________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).________________________________
vfpiLSSTAÐASplTALI: Kl.~ 16-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíöum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Hcilsugæslustöövar
Suðurnesja er 422-0500.______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og lyúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.___________________________
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
Hafnarftarðar bilanavakt 565-2936_____________
SÖFN_____________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarisima 577-1111.__________________________
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aóalsatn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19.____________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-
9122._________________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270._________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gcrðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, róstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13—19. _______________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19._________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s; 667-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, fost. kl. 11-15._________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina._____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D, Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fúst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, Iaugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á mióvikudög-
um kl. 13-16. Sími 563-2370.__________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagicga
kl, 12-18 nema mánud. ________________________
LISTÁSAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið cr lok-
að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum
skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá ki. 13-16. Sfmi 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sumar
vcröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17._______________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúö með miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandfs og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina y/EUiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
timum í síma 422-7253. ________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalslræti 68 er iokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegls
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekKjardeildir skðla haft samband við safnvörð í
síma 462-3650, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.______________________________________
MYNTSÁFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Bin-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma cftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. ki.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safniö einungis
opið samkvæmt samkomulagi.
FRÉTTIR
Yfírlýsing
vegna kvik-
myndarinn-
ar Undir-
djúp Islands
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá Guð-
mundi Páli Olafssyni, náttúrufræð-
ingi og rithöfundi og Karli Gunn-
arssyni líffræðingi:
„I byrjun þessa árs var finnsk-
íslenska myndin Undirdjúp Islands
sýnd í Sjónvarpinu. Ekld er okkur
ljóst hvort myndin átti að vera
heimild eða spuni. Textinn gaf eng-
an veginn til kynna að hún væri
eða ætti að vera fræðandi því hann
var morandi af fræðilegum villum.
Jafnvel algengar lífverur fengu ný
og áður óþekkt nöfn.
A „kreditlista“ var Guðmundur
Páll titlaður sem textahöfundur en
Karli Gunnarssyni var eignuð
fræðileg ráðgjöf. Undirrituðum
þykir lítt til þessa óvænta heiðurs
koma og vekur það upp spurningar
um vinnubrögð. Hvoi-ugur okkar
hafði nokkru sinni séð eða heyrt
texta myndarinnar fyrr og hvorug-
ur lagði þar orð í belg vitandi vits.
Textinn er okkur algjörlega fram-
andi.
Engu að síður er sjálfsagt að
upplýsa að í upphafi sóttust Finn-
arnir sem framleiddu myndina eft-
ir samvinnu við okkur og við unn-
um með þeim meðan á myndatök-
um stóð; enda var þá fyrirhugað að
semja vandaða heimildakvikmynd
um vatnaveröld íslands. Um end-
anlega textavinnu fyrir þessa sér-
kennilegu myndaútgáfu var aldrei
skrifað orð né veitt nein ráðgjöf.“
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnúd. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgölu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321._________________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, cr
opið Iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN ~ JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1166,483-1443.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags fslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tll föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá kl.
14— 18. Lokaö mánudaga.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað f vetur
nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983. _______
NORSKA HÚSIÐ f STYKKfSHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17. ______________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík síml 551-0000.
Akareyri s. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR____________________________________
SUNDSTAÐIR I REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin y.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18,_________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐf: Opin mán.-föst. kL 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl, 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
FJÓLSKYLDU- OG HÚSOÝRAGABBURINN er opinn alla
daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á
sama tíma. Sími 5757-800._____________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.