Morgunblaðið - 20.01.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 53
KRINGLUKH
mm
890 f'l/NKM
rrrwu I n/ó Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800
& /d fl/l S^UVO L /E R
Nýi grínsmellurinn
frá fólkinu sem
gerði The Wedding
Singer
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX ÐIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 6.45,9 og 11.10. B.i. 10.
mm
• m pumn
mwu I ulö
Snorrabraut 37, simi 551 1384
WILL SIVIITH GENE HACKIVlArV
★ ★ ★;
^ ^ ^
KvLmymi'r ir.
m ■ % r« /,
★ ★ ★ w
EINIEMY OF THE STATE
Hvað íícturdu gert. þci'ar ríkió |-<rrtr þtg áé skotmarki og þú v*:u.t
«:kki af hvr.-rju? rráb.fcr &pehnutryllír fra Jr.-rry fíruckh<:irri«-.r.
framífeíóenda Th«.- Hock, Con Air oj’ Arma^«irídon eftir Tony Scott.
loíksstjora Top Gun. Truc Homance og Crirn^on Tirí«:
Sýnd kl7579 og 11.30.
B.i. 14.
HDDKm
KvikmyndahQtíð í Reykjavík 1999
Jacksan 14'
;i^tvkn*Uiaust«n é faeto
foyndðTíi sem komið fié
★ ★ ★ ■ ■
n /'. V7Í- A 5 ,
líayou 4
Hvaó gerir 10 áta irerrí*- vi^iod
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
o -
q r
o,
■o
'o
:o
Hverfísgötu "S 551 5000
ílifjíljlö JANSStN. m MMKöVp tt?
cr
:0
O
O
O
o
,o
:o j
o
o
o
o
o
•o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Pókerinn ræðsf
sf þvi hvernig þú
hömtlar spennuna
0«j anj.slæöingunu við
spilutjbröió. Stundum þurft
þú trjltapa fii o6 vinno.
'fL
■- ★ ★
■W Fór beint á
toppifl
Bandaríkjuni
, ROUNDERS «
MiH BAMDN EÐWAIO NOIHN'
Sýndkl.4.30, 6.45, 9og 11.20.
Cam.ro Dia fcttBÍM
IheRe-S
S'MÉÍHiNG/ib'ör
m ry
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 ogTTTO.
\í
Ridding the rail eýnd ki. 5
Idioteme s^KÍ kL 7
Karakter sýódki. 4,45
The Mighty sýnd kl 9 og í i
The General aýnd kl. 6.45
Moment of innocence éýnd kí. 9
Funny Games sýnd kJ. lí
a
:Ö
O
o
o
:§* '
o
:o
;o
'O
i'p
fO
■o
O
o
o
O
o
ö
o
o
o
o
o
o
o
o
www.samfilm.is
www.samfilm.is
www.kvikmyndir.is
Kvikmyndahátíð setur mark sitt á listann
Vatnsberinn
fjórða vinsælasta
frá upphafí
►VATNSBERINN eða „The Wa-
terboy“ fór beint í efsta sæti á ís-
lenska aðsóknarlistanum sína
fyrstu sýningarhelgi alveg eins
og hún gerði f Bandaríkjunum
þar sem hún var íjórða vin-
sælasta mynd Bandaríkjanna í
fyrra.
„Hún kom gífurlega á óvart
vestanhafs vegna þess að hún var
ódýr í framleiðslu," segir Þor-
valdur Árnason hjá Sambíóunum.
Hann segir að forráðamenn Disn-
ey hafi beðið spenntir eftir
niðurstöðunum hérlendis
því þetta hafi verið
fyrsta frumsýning utan
Bandaríkjanna. Myndin
verður ekki sýnd ann-
ars staðar í Evrópu fyrr
en í mars eða apríl.
Stærsta frum-
sýning Disney
„Þeir gátu
ekki annað en
fagnað niður-
stöðunni því
Vatnsberinn
er stærsta
opnun Disn-
ey á íslandi
frá upphafí
og slær út
Arma-
geddon,“
segir Þor-
valdur.
„Þetta var
fjórða að-
sóknar-
mesta kvik-
mynd um
frumsýning-
arhelgi frá
upphafi á landinu
enda fór tæpur
helmingur þeirra sem
fóru í bíó um helgina
á Vatnsberann.
Þetta kom okkur
ADAM Sandler á
sannarlega upp
á pallborðið hjá
Islendingum í
myndinni
Vatnsber-
anum.
skemmtilega á óvart. Við áttum
ekki von á svona stórri opnun.
Hún hefði sjálfsagt orðið enn
stærri ef veðrið hefði verið betra.
Ekki veit ég hvað Adam Sandler
á mikinn þátt í vinsældum mynd-
arinnar. Það sem gildir er nu'n-
um dómi að þetta er vitleysis-
grínmynd sem virðist hrífa í
skammdeginu, - eitthvað nógu
létt og skemmtilegt."
í öðru sæti er myndin Má ég
kynna Joe Black eða „Meet Joe
Black“ með Brad Pitt í hlut-
verki dauðans. Will Smith
fellur úr íýrst a sætinu í það
þriðja í Óvini ríkisins. Og
danska myndin Veislan sem
var opnunarmynd Kvik-
myndahátíðar í Reykjavík er
í ijórða sæti. Aðrar
myndir af hátíðinni
eru einnig áber-
andi á listan-
um en Eve’s
Bayou,
Karakter,
Ugly og
The
Mighty
eru allar
á listan-
um þrátt
fyrir stopular
sýningar í
sumum til-
fellum.
Góð aðsókn
á Kvik-
myndahátíð
„Aðsóknin á
hátíðinni hefur
verið alveg frá-
bær,“ segir
Anna María
Karlsdóttir fram-
kvæmdastjóri
hátíðarinnar.
„Viðtökur eru
framar björt-
THOMAS Bo Larsen, Paprika Steen og Gbatokai Dakinah í hlutverk-
um sínum f Veislunni.
ustu vonum. Samanburðurinn á
listanum er kannski ekki alveg
réttlátur af því sumar hátíðar-
myndirnar hafa aðeins verið
sýndar einu sinni eða tvisvar og
jafnvel færri komist að en vildu.
Þær eiga því lítinn möguleika á
að ná góðri stöðu á listanum eða
komast þangað á annað borð.“
Anna María segir hugsanlegt
að settar verði upp aukasýningar
á sunnudag á hátíðarmyndum
sem liafi verið sýndar sjaldan.
„Eftir helgina sýnist mér aðsókn-
in hafa aukist um 40% í heildina
miðað við aðsókn á síðustu há-
tíð,“ segir hún.
Þá vegur danska myndin
Veislan þungt sem er í Ijórða
sæti. „Samkvæmt upplýsingum
frá Háskólabíói hafa ekki sést
svona áhorfendatölur um árabil
á listrænni kvikmynd," segir
Anna María. „Við erum ákaf-
lega ánægð með það og í mínum
huga er enginn vafi á því að
myndin hefur víða skírskotun
enda hefur hún gengið vel í
fleiri löndum og virðist spyrjast
vel út.“
MYNDBÖND
Glórulaus þvæla
Hr. Magoo
(Mr. Magoo)___________
Gainanniy nil
Framleiðsla: Ben Myron. Leikstjórn:
Stanley Tong. Handrit: Pat Proft og
Tom Sherohman. Aðalhiutverk:
Lesley Nielsen, Kelly Lynch og Ernie
Hudson. 90 mín. Bandarísk. Sam
myndbönd, desember 1998.
Öllum leyfð.
YFIRFÆRSLA teiknimyndahetja
í leiknar kvikmyndir hefur verið vin-
sæl, en fallvölt iðja í Hollywood um
nokkuð skeið. „Mr.
Magoo“ mætti nota
sem skólabókar-
dæmi um vanda
slíkrar kvikmynda-
gerðar. Heimur
teiknimyndarinnar
er hliðarveröld þar
sem lögmál okkar
veruleika hafa eng-
in ítök, á meðan heimur leikinna
mynda gefur jafnan í skyn raunsæis-
legri heimsmynd. Nærsýna góð-
mennið Magoo á einfaldlega heima í
teiknimyndinni, sem sést vel á því aú
teiknimyndabrotin sem sýnd eru fyr-
ir og eftir leikna hluta myndarinnar
eru best heppnuðu atriði hennar.
Sagan er glórulaus þvæla frá upphafi
til enda og ekki ætlað að vera neitt
annað. En hún er langt því frá nógu
fyndin til að halda athygli. Þessi
mynd skilur reyndar eftir áhuga-
verða spurningu sem gefur henni ör-
lítið vægi: til hvers er verið að þessu?
Guðmundur Ásgeirsson
! : i É 3 ' J í . I
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI
Nr.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
var
Ný
Ný
(1)
Ný
(4)
(3)
(7)
(5)
(2)
(6)
(9)
Ný
(10)
(16)
Ný
Ný
(15)
(24)
Ný
Tflm
vikur; Mynd
The Waterboy (Sendillinn)
Meet joe Black (Má ég kynna Joe Black)
Enemy of the State (Óvinur rikisins)
Festen (Veislan)
Mulan
Rush Hour (Með hraði)
Prince of Egypt (Egypski prinsinn)
There's Something About Mary
Vampires (Bláðsugurnar)
Rounders (Að pákerspili)
4 I Practical Magic (Þægilegir töfrar)
4 : Holy Man (Hinn heilagi)
Eve's Bayou
StarKid (Sljörnustrákurinn)
Álfhóll: Kappaksturinn mikli
Karakter (Skapgerð)
Ugly (Ljðtur)
AntZ (Maurar)
The Negotiator (Samningamaðurinn)
The Mighty (Hinn máttugi)
11 É 111I I l l'Tl riTTTT
Framl./Dreifing
Buena Vista
Universal
Buena Vista
Nimbur Film
Buena Visto
New Line Cinema
Dreamworks SKG
20th Century Fox
Columbia TriStar
Miramax
Warner Bros
Buena Vista
Trimark
Trimark
Caprino FC
Essential Film
Dreamworks SKG
Warner Bros
Miramax
lllllll
Sýningarstaður
Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Nýja bíó Kef.
Háskólabíó, Laugarásbíó
Bíóhöllin, Kringlubió, Bíóborgin
Háskólabíó
Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak„ Nýja bíó Kefl.
Laugarásbíó, Borgarbíó Ak.
Háskólabíó, Bíóhöllin
Regnboginn, Nýja bíó Kef.
Stjörnubíó
Regnboginn J
i AkDlvja bíó
t
Kringlubíó
Bíóborgin, Bióhöllin
Bíóborgin
Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó
Stjörnubíó
Regnboginn |i|
Stjörnubíó s 11
Háskólabíó 111
Bióhöllin |1 Jf
Regnboginn £ s Y
iiiiii 11 rii" ri i...........ri
y‘ V