Morgunblaðið - 20.01.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.01.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 55 VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * * é é é é *é **é % S'ydda » * » ^ Snjókoma \J Él J Skúrir | y Slydduél I v éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg N-átt fram eftir morgni, síðan NV kaldi eða stinningskaldi um landið sunnan- vert en vaxandi norðanátt norðanlands. Úrkomu- laust að mestu á Suðausturlandi og léttir heldur til á sunnanverðum Austfjörðum, éljagangur um landið vestanvert en vaxandi snjókoma noraðnlands. Hiti um frostmark suð-austanlands en frost víða 2 til 6 stig í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðlæg átt á morgun og dálítil él við norðurströndina, en annars víða bjart veður. Gengur í allhvassa A-átt með slyddu eða snjó- komu sunnanlands á föstudag, en hægari vindur og úrkomulítið norðanlands. Um helgina og á mánudag lítur út fyrir austlæga átt með éljum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.30 í gær) Vegna snjóflóðahættu er þjóðvegur 1 lokaður við Ljósavatnsskarð. Á Vestfjörðum er Steingríms- fjarðarheiði og vegurinn um ísafjarðardjúp talinn ófær. Á NA- og A-landi er víða skafrenningur og vegir þung- eða ófærir. Frekari uppl. um færð fjögurra stafa númeri 1777 eða i símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síóan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við Færeyjar fer NA og grynnist. Lægðardrag berst upp að Norðurlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -4 snjókoma Amsterdam 8 súld Bolungarvík -2 snjóél Lúxemborg 3 þoka Akureyri -3 snjóél Hamborg 8 skýjað Egilsstaóir -2 Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Vín 3 léttskýjað Jan Mayen -4 úrkoma í grennd Algarve 13 léttskýjað Nuuk -11 snjókoma Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq -7 heiðskírt Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn vantar Barcelona 13 léttskýjað Bergen 6 rigning og súld Mallorca 16 léttskýjað Ósló 3 súld Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur 3 Winnipeg -22 heiðskírt Heisinki 2 alskýjað Montreal 2 þokuruðningur Dublin 11 léttskýjað Halifax 8 rigning Glasgow 8 rigning New York 6 hálfskýjað London 12 rigning og súld Chicago -7 heiðskírt Paris 9 skýjað Orlando 18 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 20. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- dcgisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.56 0,4 8.10 4,2 14.27 0,4 20.29 3,9 10.38 13.34 16.32 16.02 JSAFJÖRÐUR 3.56 0,3 10.02 2,3 16.35 0,3 22.18 2,0 11.10 13.42 16.16 16.10 SIGLUFJÖRÐUR 0.29 1,2 6.13 0,3 12.30 1,3 18.42 0,1 10.50 13.22 15.56 15.49 DJÚPIVOGUR 5.22 2,1 11.00 0,3 16.54 1,9 23.02 0,2 10.10 13.06 16.04 15.33 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands * I dag er miðvikudagur 20. janú- ar, 20. dagur ársins 1999. Bræðramessa. Orð dagsins: Drottinn, Guð vor, hversu dýr- legt er nafn þitt um alla jörðina! Skipin Reykjavíkurhöfn: Svyatoy Andrey kom í gær. Hanse Duo fer frá Straumsvík í dag. Venus fer á veiðar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Reykjafoss kom og fór í gær. Tor Lone kom í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Þorra- blót verður fóstud. 5. feb. Urvalsmatur og skemmtiatriði. Uppl. í Aflagranda. Verslunai'- ferð í dag kl. 10 í Hag- kaup í Skeifunni, kaffi- veitingar. Uppl. og skráning í afgr. Sími 562 2571. í dag vinnu- stofa opin kl. 9 og kl. 13 postulínsmálun. Hár- greiðslustofa Guðnýjar opin mánud. til föstud. 9-16.45 sími 562 7200. Árskógar 4. Kl. 13-16.30 smíðar og handavinna, kl. 13 spila- mennska, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30-11.30 kaffi, kl. 10-10.30 bank- inn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16. vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Bingó á morgun í Hraunseli kl. 13.30. Bridskennsla á föstudag kl. 13.30, pútt og boccia. Kaffisalan op- in, allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Alm. handavinna, perlusaum- ur kl. 9, kaffist. dagbl. spjall - matur kl. 10-13. Framkvæmdanefnd Árs aldraðra heldur ráð- stefnu um málefni aldr- aðra í Ásgarði 20. jan. og hefst hún kl. 15. Að- gangur og kaffíveitingar ókeypis. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13-17. Handavinna (perlusaum- (Sálmamir, 8,10.) ur og silkimálun) kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Furugerði 1. KI. 9 handavinna, hárgreiðsla, bókband og aðstoð við böðun, kl. 11 Iétt ganga, kl. 12 matur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sam- verustund með Mar- gréti, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn, kl. 13.30 tónhornið. Veiting- ar í teríu. Fimmtudaginn 28. jan. verður veitt að- stoð frá Skattstofunni við gerð skattframtala. Uppl. og skráning í s. 557 9020. Gjábakki Fannborg 8. Vikivakar kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin mið- vikud. til föstud. kl. 13-17. s. 564 5260. Þorrablót verður laug- ard. 30. jan. fyrir eldri borgara og gesti í fé- lagsh. Gullsmára 13. Blótið hefst kl. 18. Uppl. veitir Viktoría í s. 554 5260 og tekur á móti nöfnum í blótið. Glens og gaman með Magnúsi Randrup og Skapta Ólafssyni. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgr., kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi. Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postulínsmálun allan daginn. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffi, teiknun og mál- un, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.3(L bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 Búnaðar- bankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi^. og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 og kl. 13 mynd- listarkennsla og postu- línsmálun, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi. Á morgun er fyrir- bænastund kl. 10.30 í umsjón sr. Hjalta Guð- mundssonar, Dóm- kirkjuprests. Allir vel- komnir. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. UpphéiH um starfsemina í Bláa salnum í Laugardalshöll verður 20.-28. jan. kl. 11-12, sími 553 4085. Kynningarfundur í íþróttahöllinni (Bláa salnum) 28 jan. kl. 10. Hallgrímskirkja, eldri borgarar opið hús frá ki. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dagbjört í síma 510 1034 og 510 1000. ^ ITC-deildin Fífa. Reglu- bundinn fundur fellur niður í kvöld. Miðvikud. 27. jan. verður sameigin- legm- fundur ITC-deild- anna Fífu og Melkorku í Gerðubergi og hefst kl. 20. Karlakór Reykjavíkur. Aðalfundurinn verður í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur við Skógar- hlíð, laugard. 30. jan. kl. 14. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf og laga- breytingai'. Kvenfélag Kópavog^^. Félagsfundur verður haldinn á morgun kl. 20.30 að Hamraborg 10. Skagfirðingafélagið í Reykjavík og Söngsveit- in Drangey. verða með sameiginlegt þorrablót í Drangey, Stakkahlíð 17, laugard. 23. jan., og hefst þaðp kl. 19. For- sala aðgöngumiða verð- ur fimmtud. 21 jan. á sama stað kl. 17-19. Uppl. í síma 568 5540. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunní 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 augljós, 8 falleg, 9 hljóðfæri, 10 sætta sig við, 11 húsgafi, 13 auð- lindum, 15 hestur, 18 mannsuafn, 21 svali, 22 lagannál, 23 æviskeiðið, 24 skynsemin. LÓÐRÉTT; 2 stika, 3 skriftamál, 4 vondan, 5 veitum eftir- för, 6 eldstæðis, 7 veik- burða, 12 ögn, 14 kær- leikur, 15 hrím, 16 skel- dýr, 17 húð, 18 fyrir- gangur, 19 hnappur, 20 skrika til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Starfsfólkið hjálpar þér að athuga: □ Frostlög □ Þurrkublöð □ Ljósaperur □ Rafgeymi □ Smurolíu □ Rúðuvökva Lárétt: 1 stáss, 4 kúlum, 7 gaman, 8 korði, 9 dúk, 11 rann, 13 eira, 14 ábati, 15 lægð, 17 klám, 20 ess, 22 gef- ur, 23 kækur, 24 rændi, 25 rámur. Lóðrétt: 1 sægur, 2 álman, 3 sund, 4 kökk, 5 lærði, 6 meiða, 10 úrans, 12 náð, 13 eik, 15 lögur, 16 gufan, 18 lokum, 19 mærir, 20 erti, 21 skær. Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. alís Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon. léttir þér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.