Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ilagnarsson Miklar breytingar á gestalista Bridshátíðar MIKLAR breytingar hafa orðið á gestalista Bridshátíðar síðustu dag- ana. ítalska landsliðið sendi óvænt afboð og Kyle Larsen og Alan Sontag hafa einnig tilkynnt forföll. Sem betur fer fáum við frændur okkar Norðmenn til að fylla í skarð- ið, en þaðan kemur sterkt lið: Tor Helnes, Jon Egil Furunes, Boye Brogeland og Erik Sælensminde. Sveit Zia Mahmood verður þannig skipuð: Zia, Barnett Shenk- in, Ralph Katz og Steve Garner. Bræðurnir Lars og Knut Blakset ásamt Claus Christiansen og Frederik Bjerregaard koma frá Danmörku. Ekki er enn ljóst hver verður spilafélagi franska lands- liðsmannsins Christians Mari. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 1. feb. sl. hófst 5 kvölda barómeter tvímenningur. 34 pör spila. Staðan eftir 7 umferðir: Sigurður Amundason - Jónþór Karlsson 149 Baldur Bjartmarss. - Jóhannes Bjarnason 91 Hermann Friðrikss. - Jón Steinar Ingólfss. 81 Frímann Stefánsson - Páll Þórsson 70 Jóna Magnúsd. - Jóhanna Sigurjónsd. 67 Þorsteinn Jóensen - Kristinn Karlsson 64 Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er A-Hansen-mót félagsins farið af stað og er að þessu sinni spilað með Butler-sniði. Veitt eru glæsileg verðlaun fyrir efstu sætin í boði veitingahússins A-Hansen. Að loknum 6 umferðum eru þessi pör efst: Omar Olgeh'sson - Kristinn Þórisson 55 Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 39 Sverrh- Jónsson - Gunnlaugur Oskarsson 24 Halldór Einarsson - Þórarinn Sófusson 17 Njáll G. Sigurðss. - Þorsteinn Kristmundss. 16 Mótinu verður fram haldið mánu- daginn 8. febniar og verða þá spil- aðar 7 umferðir. Síðan verður gert hlé á keppninni meðan Bridshátíð BSÍ og Flugleiða stendur yfir. Sveit Herðis vann undankeppni Bridssambands Austurlands Úrtökumót fyrir íslandsmót í sveitakeppni í brids fór fram á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík nú um helgina, 30. til 31. janúar, þar mættu 9 sveitir víðs vegar að af svæðinu. Fjórar efstu sveitimar unnu sér rétt til þátttöku á undankeppni Is- landsmótsins sem fer fram í mars- mánuði í Reykjavík. Þær eru: Sveit Herðis 190 Sveit Aðalsteins Jónssonar 165 Sv. Lífeyrissjóðs Austurlands, undir stjóm bræðranna Skúla og Bjarna Sveinssona frá Borgarfirði 157 Sfldarvinnslan 139 Sveit Herðis var skipuð bræðrun- um Guttormi, Pálma og Stefáni Kristmannssonum og Bjarna Ein- arssyni. Parasveitakeppnin Sveit Ljósbrár Baldursdóttur sigraði í parasveitakeppninni sem fram fór um helgina. Auk Ljósbrár spiluðu í sigui-sveitinni Esther Jakobsdóttir, Anna Þóra Jónsdóttir, Bjöm Ey- steinsson, Gylfi Baldursson og Bjöm Eysteinsson. Sveitin hlaut samtals 139 stig, þrettán stigum meira en sveitin Æðsti Strumpur, sem varð í öðru sæti með 126 stig. Sveit Guðranar Oskarsdóttur varð þriðja með 121 stig, sveit Huldu Hjálmarsdóttur fjórða með 120 stig og í 5.-7. sæti urðu sveitir Bjarkar Jónsdóttur, V á tryggi n gam i ðl u nari n n ar og Drafnar Guðmundsdóttur með 116 stig. Til að fullkomna rómantíska stund er tilvalið að fá sér snúning á dansgólfinu við Ijúfan söng og undirleik Þóris Baldurssonar, Eddu Borg og Birgis Baldurssonar. SIMI: 5 62 0200 9Tljyi/ ctgp ApJZMTUXAlxív &ÁajiÁ\\auj\xi\aæÁ\$L Sturla Birgisson matreiðslumeistari Perlunnar var í 5. sæti á Bocuse d’or ‘99, sem er óopinber heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu. fPehJxtA/ Ita|ó inás Fjórir sérvaldir sjávarréttir, hver öðrum betri. Verð 3.990 kr. OnA ■ oJllcMsls §ttáítaj!i£ÍeÁ/ - nú á matseðli Perlunnar. Þar sem allt snýst umfólk *Kvöldverður og dans. FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 49^ Vissir þú að FÍB skírteinid er eínníg hægí að nota sem safnkort ESSO Það borgar sig að vera féiagi Aðeins 1 snjöll lausn getur skipt sköpum fyrir framtíð þína. AGE MANAGEMENT STIMULUS COMPLEX P.M. Framsæknir vísindamenn á rannsóknarstofum La Prairie senda nú frá sér háþróað efni, sem hægir á öldrun húðarinnar. Húð þín bregður á leik. Aldursblettir hverfa. Djúpar línur og hrukkur dvína. Á augabragði hefur þú endurheimt þitt rétta andlit. HYGEA, Kringlunni 8-12 HYGEA, Laugavegi 23 HYGEA, Austurstræti 16 LIBIA, Mjódd AGNES, snyrtistofa, Engjateigi Snyrtistofan MANDÝ, Laugavegi 15 Snyrtistofan JÓNA, Hamraborg 10 GALLERY FÖRÐUN, Hafnargötu 25, Keflavík. hafnfirðingar OG NÁGRANNAR! ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM 20-50% AFSLÁTTUR Nýtt kortatímabil rllA adidas FJÖRÐUR, HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.