Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ilagnarsson
Miklar breytingar á gestalista
Bridshátíðar
MIKLAR breytingar hafa orðið á
gestalista Bridshátíðar síðustu dag-
ana. ítalska landsliðið sendi óvænt
afboð og Kyle Larsen og Alan
Sontag hafa einnig tilkynnt forföll.
Sem betur fer fáum við frændur
okkar Norðmenn til að fylla í skarð-
ið, en þaðan kemur sterkt lið: Tor
Helnes, Jon Egil Furunes, Boye
Brogeland og Erik Sælensminde.
Sveit Zia Mahmood verður
þannig skipuð: Zia, Barnett Shenk-
in, Ralph Katz og Steve Garner.
Bræðurnir Lars og Knut Blakset
ásamt Claus Christiansen og
Frederik Bjerregaard koma frá
Danmörku. Ekki er enn ljóst hver
verður spilafélagi franska lands-
liðsmannsins Christians Mari.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 1. feb. sl. hófst 5
kvölda barómeter tvímenningur. 34
pör spila.
Staðan eftir 7 umferðir:
Sigurður Amundason - Jónþór Karlsson 149
Baldur Bjartmarss. - Jóhannes Bjarnason 91
Hermann Friðrikss. - Jón Steinar Ingólfss. 81
Frímann Stefánsson - Páll Þórsson 70
Jóna Magnúsd. - Jóhanna Sigurjónsd. 67
Þorsteinn Jóensen - Kristinn Karlsson 64
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Þá er A-Hansen-mót félagsins
farið af stað og er að þessu sinni
spilað með Butler-sniði. Veitt eru
glæsileg verðlaun fyrir efstu sætin í
boði veitingahússins A-Hansen. Að
loknum 6 umferðum eru þessi pör
efst:
Omar Olgeh'sson - Kristinn Þórisson 55
Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 39
Sverrh- Jónsson - Gunnlaugur Oskarsson 24
Halldór Einarsson - Þórarinn Sófusson 17
Njáll G. Sigurðss. - Þorsteinn Kristmundss. 16
Mótinu verður fram haldið mánu-
daginn 8. febniar og verða þá spil-
aðar 7 umferðir. Síðan verður gert
hlé á keppninni meðan Bridshátíð
BSÍ og Flugleiða stendur yfir.
Sveit Herðis vann undankeppni
Bridssambands Austurlands
Úrtökumót fyrir íslandsmót í
sveitakeppni í brids fór fram á
Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík nú um
helgina, 30. til 31. janúar, þar
mættu 9 sveitir víðs vegar að af
svæðinu.
Fjórar efstu sveitimar unnu sér
rétt til þátttöku á undankeppni Is-
landsmótsins sem fer fram í mars-
mánuði í Reykjavík. Þær eru:
Sveit Herðis 190
Sveit Aðalsteins Jónssonar 165
Sv. Lífeyrissjóðs Austurlands, undir stjóm
bræðranna Skúla og Bjarna Sveinssona frá
Borgarfirði 157
Sfldarvinnslan 139
Sveit Herðis var skipuð bræðrun-
um Guttormi, Pálma og Stefáni
Kristmannssonum og Bjarna Ein-
arssyni.
Parasveitakeppnin
Sveit Ljósbrár Baldursdóttur sigraði
í parasveitakeppninni sem fram fór
um helgina. Auk Ljósbrár spiluðu í
sigui-sveitinni Esther Jakobsdóttir,
Anna Þóra Jónsdóttir, Bjöm Ey-
steinsson, Gylfi Baldursson og Bjöm
Eysteinsson.
Sveitin hlaut samtals 139 stig,
þrettán stigum meira en sveitin
Æðsti Strumpur, sem varð í öðru
sæti með 126 stig. Sveit Guðranar
Oskarsdóttur varð þriðja með 121
stig, sveit Huldu Hjálmarsdóttur
fjórða með 120 stig og í 5.-7. sæti
urðu sveitir Bjarkar Jónsdóttur,
V á tryggi n gam i ðl u nari n n ar og
Drafnar Guðmundsdóttur með 116
stig.
Til að fullkomna rómantíska stund er tilvalið að fá sér snúning á dansgólfinu við
Ijúfan söng og undirleik Þóris Baldurssonar, Eddu Borg og Birgis Baldurssonar.
SIMI: 5 62 0200
9Tljyi/ ctgp ApJZMTUXAlxív
&ÁajiÁ\\auj\xi\aæÁ\$L
Sturla Birgisson matreiðslumeistari Perlunnar var
í 5. sæti á Bocuse d’or ‘99, sem er óopinber
heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu.
fPehJxtA/ Ita|ó inás
Fjórir sérvaldir sjávarréttir, hver öðrum betri.
Verð 3.990 kr.
OnA ■ oJllcMsls
§ttáítaj!i£ÍeÁ/
- nú á matseðli Perlunnar.
Þar sem allt snýst umfólk
*Kvöldverður og dans.
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 49^
Vissir þú að FÍB
skírteinid er eínníg
hægí að nota sem
safnkort ESSO
Það borgar sig að vera féiagi
Aðeins
1
snjöll lausn getur skipt sköpum
fyrir framtíð þína.
AGE MANAGEMENT
STIMULUS COMPLEX P.M.
Framsæknir vísindamenn á
rannsóknarstofum La Prairie
senda nú frá sér háþróað efni,
sem hægir á öldrun húðarinnar.
Húð þín bregður á leik.
Aldursblettir hverfa.
Djúpar línur og hrukkur dvína.
Á augabragði hefur þú
endurheimt þitt rétta andlit.
HYGEA, Kringlunni 8-12
HYGEA, Laugavegi 23
HYGEA, Austurstræti 16
LIBIA, Mjódd
AGNES, snyrtistofa, Engjateigi
Snyrtistofan MANDÝ, Laugavegi 15
Snyrtistofan JÓNA, Hamraborg 10
GALLERY FÖRÐUN,
Hafnargötu 25, Keflavík.
hafnfirðingar
OG NÁGRANNAR!
ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM
20-50% AFSLÁTTUR
Nýtt kortatímabil
rllA adidas
FJÖRÐUR, HAFNARFIRÐI