Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Súlnasalur Frumsy'ninci laugardaginn 20. feb. Syningar síðan alla laugardaga til vors. Laddi og sjúkralarnir gera spaugsaia úttekt á heilbrigðisástandi þjóðannnar með iherslu á íslensku erfðasyndina. Erheilsuleysi slendinga hin nýja auðlind? Gamanmál, bæði sungin og leikin, og hárbeitl grfn í bland!! Saxi yfiriæknir, Doktor Klái i, Heilbrigðisgeiri, Fröken Fingurbjörg og margir fleiri kanna heilsufar gesta og leita að niislagða gagnagrunninum. Meðal sjúklinga á geðgöðudeildinni: ÞórhaUur Sigurðsson Helga Braga Jdnsdóttir Steinn Ármann Magnússon Haraldur Sigurðsson og fleiri sjaldgæf tilfelli Howser við hljdðfærin og Sárabandið uúningar og andlitsgervi: Gréta Boða Sviðsetning: Björn G. Björnsson Framreiddur verður spítalamatur að hætti hússins: Matseðill Basilkryddaður lax með rœkjum og lárperumauki og Grísa- og lambasteikur framreiddar með sólþurrkuðum tómötum og myrkilssvepparjóma eða Grcenmetisréttur og Súkkulaðipíramídi með núgatfyllingu Hljdmsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi Söngvarar: Sigrún Eva Ármannsddtlir og Reynir Guðmundsson Þriggja rétta kvöldverður, skemmtidagskrá og dansleikur kr. 5.500,- Sérstakor afsláltur fyrir hdpa, 30 gesti eða fleiri. Sértilboð á gistingu. | SannkðUuð heilsuböt í skammdeginu. Tryggið ykkur lyfseðil í tíma. Upplýsingar og bókanir í söludeild s: 525-9933 Hildur Sif Árnardóllir Frá kl. 13.00-17.00 virka daga. Radisson SAS Saga Hotel Reykjavík FÓLK í FRÉTTUM „Dirty Dancing“ frumsýnt í íslensku óperunni í dag Morgunblaðið/Kristinn JOHNNY og Lilla í djörfum dansi. farin ár hafa vakið athygli, enda sýnt vel þann breiða hæfíleikahóp MARÍA Þórð- ardóttir og Bjartmar Þórðarson í hlut- verkum Lillu og Johnny. ILEIKHÚSINU er líf og fjör enda frumsýningardagur að nálgast. Fólk í litríkum búning- um flýtir sér spennt á svip eftir göngunum og nokkrir eru að æfa dansspor uppi á sviði á meðan aðrir brýna raustina í kraftmiklum söng. Leikstjóri sýningarinnar er Jóhann G. Jóhannsson, en Jón Ólafsson sér um tónlistina og Selma og Birna Björnsdætur semja dansana. Komust færri að en vildu Alltaf fundist myndin frábæ Sýningar Verslunarskólans undan- sem í skólanum leynist. Dóra Osk Halldórsdóttir spjallaði Áður en rennslið hefst kallar leik- stjórinn á alla leikarana upp á svið. „Það eru 336 vöðvar í andlitinu og þú átt að nota þá alla,“ og leikaramir hafa þuluna eftir í kór á meðan þeir ganga um sviðið, geifla sig í framan og koma sér í rétt hugará- stand fyrir rennslið. Verkið er byggt á samnefndri kvikmynd en í henni skaust leikar- inn Patrick Swayze, í hlutverki hins dansfíma Johnnys, upp á stjörnu- himininn. Við byggjum söguþráðinn alveg á kvikmyndinni en færum þetta meira í dans- og söngvaform,“ segir íris María Stefánsdóttir, for- maður Nemendamótsins. Mikill metnaður er lagður í sýn- ingar Nemendamótsins og að sögn írisar er þessi sýning búin að vera í undirbúningi undanfarna 9-10 mán- uði. Mikill áhugi er á þátttöku í sýn- ingum Nemendamótsins og sóttist meira en fjórðungur nemenda skól- ans eftir hlutverki, en meira en 100 manns taka þátt í sýningunni. „Það er mjög mikið af hæfíleika- ríku fólki í skólanum. Það er eins og Nemendamótið dragi til sín íjölhæfa nemendur,“ segir íris. Jón Ólafsson tónlistarstjóri sýningarinnar tekur undir þetta. „Þegar við vorum að velja í hlutverkin urðu margir mjög hæfir nemendur frá að hverfa, því DANSINN dunar. fram í fjölda söng- og danssýninga þrátt fyrh’ ungan aldur og má þar nefna Carmen Negra, Evítu og „Rocky Horror Picture Show“. Mar- ía er sextán ára gömul og á fyrsta ári í skólanum. „Ég hef verið í djassballett undan- farin 3-4 ár og á undan því var ég í fimleikum," segir María en bætir við að þetta sé í fyrsta skipti sem hún syngi og leiki opinberlega þótt hún hafi reyndar verið í skólakór í grunn- skóla. Hún segir að hún sé búin að kynnast fullt af frábæru fólki í skól- anum í gegnum æfingarnar og and- inn hjá leikhópnum sé mjög góður. „Ég ætlaði fyrst ekkert að fara í prufuna en þegar ég vissi að verkið væri „Dirty Dancing" varð ég að prófa, því ég hef horft á þessa mynd frá því ég var pínulítil og alltaf fundist hún frábær. En ég bjóst aldrei við að fá svona stórt hlutverk, þótt ég væri vongóð um að komast í danshópinn.“ María segir að það sé svolítið skrýtin tilfinning að vita af frumsýningunni í kvöld. „Ég er búin að detta tvisvar, en ég segi bara að fall sé fararheill.“ úrvalið var ótrúlegt." Jón, sem sjálf- ur var í Verslunarskólanum á sínum tíma, segir að það sé mjög gaman að vinna að sýningunni því metnaðurinn og leikgleðin sé einstök. Sextán ára í aðalhlutverki Með hlutverk Johnny og Lillu fara þau Bjartmar Þórðarson og María Þórðardóttir. Bjartmar er á síðasta ári í skólanum, en hann hefur komið við nokkra aðstandendur nýjustu sýningar skólans, „Dirty Dancing“ í Islensku óperunni, en frumsýn- ing er í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.