Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR TILBOÐIN Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. i Fruitibix morqunkorn, 500 g 249 279 498 kq Magic orkudrykkur, 250 ml 109 129 436 Itr HRAÐBÚÐ Essó Gildir til 10. febrúar Magic, 250 ml 119 170 476 Itr 1 Gatorade sport tang 139 195 227 Itr ! Gatorade sport blue 139 195 227 Itr Gatorade sport grape 139 195 227 Itr I Svali, appelsínu, 3 st. 99 117 130 Itr Svali, epla, 3 st. 99 117 130 Itr Pik Nik, 113 g 109 160 960 kg ! Bassetts lakkrískonfekt, 400 g 175 255 440 kg HAGKAUP Vikutilboð | Þorrasíld, 600 ml 319 389 532 Itr Kiúklingabringur 1.298 1659 1298 kg I Svínastrimlar 998 nýtt 998 kg Lactacyd sápa 349 499 997 Itr ! Salat rækju/túnf/skinku, 2Ö0g 139 188 695 kg • Rís tvöfalt,100 gr 119 146 | Finish töflur f. uppþvottav. + gljái 359 nýtt Cheerios, 567 g 259 290 456 kg KEA-NETTÓ Gildir til 9. febrúar [Tómatar 189 268 189kg; Kínakál 145 191 145 kq LStives sjampó Jojoba, 500 ml 289 329 578 Itr | Stives sjampó Papaya, 500 ml 289 329 578 Itr [Toblerone hvitt, 100 g 139 157 1.390 kg | Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. NÝKAUP Víkutilboð Ferskar kryddjurtir 129 198 5.160 kg Cheerios, 567 g 298 314 526 kg| Barilla spaghetti 99 119 99 kg Barilla pastasósur 129 149 339 ícgj Ferskt pasta m/ítalskri kiötf., 250 q219 319 876 kq Rifinn pastaostur 98 113 980 kqj Gráðostur, 100 q 109 130 1.090 kq Óðals unqnautahakk, 400 q 789 921 789 kq 11-11-búðirnar Gildir til 19. febrúar Mónu buffalóbitar, 170 q 189 255 1.110 kg Svali, epla/appelsínu, 3 st. 99 105 130ltr| Gatorade sport, 600 ml 139 186 230 Itr Pik Nikstrá. 113 q 99 158 870 kq| Mc Vities BN kex, 225 g 89 119 390 kg KÁ-verslanir Giidir til 11. febrúar Mömmu pizzur, 300 g 125 199 416 kg] Maarud snakk, 150 g 199 nýtt 1.327 kg Ariel Alpine future og color, 1,5 kg 498 669 332 kg Carlsberq léttöl, 1/2 Itr 69 89 138 Itr Green qiant aspas qrænn, 425 g 159 219 374 kg| Swiss Miss kakómalt, 737 g 298 398 404 kg GM Lucky morgunkorn, 396 g 229 298 578 kg] SAMKAUPS-verslanir Giidir til 7. febrúar Kjúklinqalæri 399 869 399 kq Lifur 169 253 169kq Hjörtu 339 439 339 kg Hunts stappaðir tómatar, 411 g 69 75 168 kg[ Hunts tómatsósa, 680 g 99 119 146 kg Perur 119 198 119 kg Epli gul 119 189 119 kg FJARÐARKAUP Gildir tii 6. febrúar Lambahamborgarhryggur 698 974 698 kg] Svínakambur m/beini 598 698 598 kg Saltað hrossakjöt 369 481 369 kgj Hrútspunqar 898 1.196 898 kg Nesquick, 500 g 249 284 498 kg| Örbylgjupopp, 3x100 g 95 nýtt 316 kg r Freyju hrís, 200 g 189 219 945 kgi Wasa rustik, 600 g 298 339 500 kg Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast [ Nýmjólk, 1 Itr 66 75 66 Itr] Fjörmjólk, 1 Itr 77 88 77 Itr [ Rjómi, 1/4 Itr 133 147 530 Ttrl Súrmjólk, 1 Itr 89 99 89 Itr I Öskajógúrt, jarðarberja, 180 g 42 53 230 kg i LGG+ morgunkorn, 150 g 68 81 450 kq I Enqjaþykkni, jarðarberja, 150 g 58 69 390 kg j Askaskyr, 400 g 99 111 250 kg BÓNUS Gíldir til 10. febrúar ] Kjarnafæði saltkjöt 25% afsláttur | KK folaldasaltkiöt 25% afsláttur [ KK nautahakk 25% afsláttur I Smiörvi, 2x300 q 265 276 441 kq [ Ömmu flatkökur 39 44 243 kql Brassi appelsínusafi 159 nýtt 80 Itr [ Eldorado gular baunir 29 49 58kg] Eldhúsrúllur, 4 st. 119 125 254 kg 10-11-búðirnar Gildir til 10. febrúar [ Lasagna, 750 g 358 494 477 kg] Kjúklingapylsur 20% afsláttur | Skafís, 2 Itr 398 498 199 Itr | Federici pasta, 3 kg 299 nýtt 99 kg [ Kremkex, 500 g 168 198 336 kg] Sunquick djús, 1 Itr 198 279 198 Itr [ Ariel Future Alpine ög Color 498 649 332 kg j ÞÍN VERSLUN Gildir til 10. febrúar Ferskur kjúklingur 498 738 498 kg [Lucky Charms 269 298 670 kg] Maarud Tortilla chips, 150 g 139 165 926 kg TIKK-TAKK-verslanir Gildir til 7. febrúar [ ísfugl, ferskur kjúklinqur 498 739 498 kq Lucky Charms morgunkorn, 396 g 269 295 679 kg | Gevalia kaffi, rautt, 500 g 329 404 658 kg Maarud tortilla flögur, 150 g 139 189 927 kg Jacob’s pítsubotn, 250 g 99 115 396 kg] Kjörís, Súper hlunkar, 6. st. 219 259 406 Itr Verðmerkingar í matvöruverslunum Verslanir standa sig mismunandi vel MISVEL er staðið að verðmerking- um í verslunum. Það má sjá á fjór- um könnunum Samkeppnisstofnun- ar á síðasta ári þar sem 200 vöru- tegundir voru teknar fyrir í hverri verslun eða alls 10.906 vörur. I 93,2% tilvika var samræmi milli hillu- og kassaverðs. „Verslun Nóatúns í Nóatúni 17 skar sig úr sem eina verslunin án athugasemda en einungis eru birt- ar niðurstöður úr þeim verslunum sem starfræktar voru allt síðastlið- ið ár. Af öðrum verslunum sem stóðu sig prýðilega í verðmerkingum á sl. ári eru til dæmis Nýkaup, Garða- torgi, Bónus, Kópavogi, Hagabúðin, Hjarðarhaga, Melabúðin, Hagamel, og Nóatúnsverslanirnar í Austur- veri, Hamraborg og Rofabæ. Einnig virtust Nýkaupsverslanirnar í Mosfellsbæ og Grafarvogi hafa vilja til að standa sig vel,“ segir Kristín Færseth deildarstjóri hjá Samkeppnisstofnun. Hver eining ekki verðinerkt Kristín segir að kannað hafi ver- ið hvort vara væri verðmerkt í hillu og hvort samræmi væri milli verð- merkinga á hillukanti og verðs á vörum eins og það er skráð á af- greiðslukassa. „Strikamerking á vöruumbúðum hefur leitt til þess að ýmsar verslanir hafa hætt að verðmerkja hverja vörueiningu. Með því hefur kostnaður verslana við verðmerkingu lækkað. Fyrir neytendur þýðir þetta á hinn bóg- inn að mun erfiðara er fyrir þá en áður að fylgjast með hvort þeir greiða rétt verð fyrir þær vörur sem þeir kaupa.“ ICristín segir að eins og sést á kökuritinu sé jafnoft um að ræða að vara sé seld á hærra verði og lægra verði eða í 1,9% tilvika. „Skýringin á mismunandi verði í hillu og í kassa er oft sú að verðið hefur breyst, t.d. í sambandi við til- boð. í sumum tilfellum virðist þó einungis um trassaskap að ræða. í 3% tilvika er vara óverðmerkt í hillu." Þegar Kristín er spurð um að- gerðir af hálfu Samkeppnisstofnun- ar ef verðmerkingum er ábótavant í verslunum segir hún að farið sé fjónim sinnum á ári í verslanir og í hvert skipti er haft samband við verslunarstjóra. Það sem betur má fara í hverri verslun er síðan lag- fært. Viðkomandi verslanir fá síðan senda niðurstöðuna. - Eruð þið ánægð með þessar niðurstöður? „Nei, þær gætu verið mun betri. Undanfarin ár hafa tölurnar verið að fara niður á við en þær hafa þó staðið í stað núna milli ára.“ Könnun Samkeppnisstofnunar á verðmerkingum verslana i á höfuðborgarsvæðinu Merkingar ílagi: 93,2% Óverðmerkt í hillum: 3,0% Hærra verð í kassa: 1,9% Lægra verð í kassa: 1,9% Alis 10.960 athuganir Niðurstöður í einstökum verslunum: Overö- Hærra Lægra Athuga- Óverðmerkt í hillu Hærra verð ikassa ILægraverðíkassa meiiu íhillu VCIU 1 kassa veiu i kassa semuir samtals 10-10 Stigahlið 45 13 3 3 19 10-11, Austurstræti 17 ppup 2 0 6 8 10-11, Barónsstíq 2-4 2 5 4 11 10-11, Enqihjalla 8 TT “ 12 1 2 15 10-11, Álfheimum 74 2 4 3 9 10-11, Laugalæk2 9 6 5 20 10-11,Langarima 21 4 12 4 20 10-11, Lágmúla7 10 6 1 17 10-11, Fiarðargötu 13-15 8 4 3 15 10-11,Sporhömrum3 3 7 8 18 10-11, Staðarbergi 2-4 ■ 17 2 3 22 11-11, Eddufelli 2 mm. _ 0 9 7 16 11-11, Grensásvegi 46 11 8 8 27 11-11, Háholti 24 14 9 4 27 11-11, Norðurbrún 2 zmmafii 3 8 8 19 11-11, Ftofabæð ! _ 2 3 2 7 11-11, Skúlaqötu 13 wr 1 4 1 6 11-11, Þverbrekku8 i 12 1 1 14 Bónus, Faxafeni 14 3 4 2 9 Bónus, Holtagörðum 8 12 3 23 Bónus, Iðufelli 13 1 4 18 Bónus, Smiðjuvegi 2 i 3 0 1 4 Bónus, Reykjav.vegi 72 5 1 1 7 Bónus, Skútuvoqi 13 HHhEZ 3 3 6 12 Bónus, Spönginni 2 ■ 12 4 5 21 Bónus, Suðurströnd 2 4 7 6 17 Fiarðarkaup, Hólshr. 16 ■ 3 0 2 5 Hagabúðin, Hjarðarhaga 47 ■ 1 2 0 3 Hagkaup, Skeifunni 4 0 5 9 Melabúðin, Hagamel 39 JL 2 0 1 3 Nýkaup, Eiðistorgi 0 4 6 10 Nýkaup, Garðatorgi 0 2 0 2 Nýkaup, Hverafold Wmggm 0 1 12 13 Nýkaup, Kjörqarði mm 5 4 2 11 Nýkaup, Hólagarði i 2 1 0 3 Nýkaup, Kringlunni 6 4 3 13 Nýkaup, Mosfellsbæ mm 1 1 6 8 Matvörub. Grímsbæ (haett) SÉL 2 2 32 Nóatún, Austurveri t 3 0 1 4 Nóatún, Furugrund 3 8 0 0 8 Nóatún, Hamraborg 14 4 0 0 4 Nóatún, Hringbraut 121 3 2 3 8 Nóatún, Kleifarseli 18 4 6 7 17 Nóatún, Laugavegi 116 ■ 2 3 0 5 Nóatún, Mosfellsbæ Æ ii m 0 5 8 13 Nóatún, Nóatúni 17 0 0 0 0 Nóatún, Rofabæ 39 fBI 0 1 3 4 Samkaup, Miðvangi41 3 2 2 7 Þínverslun, Seljabraut54 10 13 34 Þín verslun Straumnes, Vesturb. 26 J2 12 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.