Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 45 Profkjor Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorió 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Kristmundur Ásmundsson Jón Gunnars- son - öflugur baráttumaður Kristmundur Asmundsson, bæjarfull- tiiíi og yfirlæknir, skrifar: FRAMUNDAN er prófkjör Sam- fylkingar í Reykja- neskjördæmi og hafa fjölmargir gef- ið kost á sér í þann slag. Eg hef unnið mikið með Jóni Gunnarssyni, fyrr- um oddvita í Vog- um, bæði á vett- vangi Alþýðuflokksins og einnig að sveitarstjórnarmálum á Suðurnesj- um og fagna því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til starfa á Alþingi íslendinga. Jón er öflugur baráttumaður sem yfirleitt kemur þeim málum sem hann tekur upp á sína arma í höfn og hefur hann oft verið kallaður til þegar leysa þurfti erfið mál á samstarfsvettvangi sveitarfélaganna. Ég vil hvetja sem flesta til þess að setja Jón Gunnarsson í öruggt sæti í prófkjörinu 5.-6. febrúar nk., því okkur er það nauðsyn að fá inn á Alþingi öfluga rödd sem þekkir vel til málefna Reykjaneskjördæmis og ég er sannfærður um að það myndi efla kjördæmið okkai- til muna. Ágúst á toppinn! Bragi J. Sigurvinsson Steindór Karvelsson Ágúst hefur hvatt til þess á Al- þingi að skorin verði upp herör gegn fíkniefnasölum, m.a. með því að setja á lágmarksrefsingu fyrir fíkniefnabrot. Hann hefur einnig kynnt athygl- isverðar hugmyndir um lækkun tekjuskatts einstaklinga úr tæpum 40% í 25%, og lækkun tekjuskatta smærri fyrirtækja úr 30% í 20%. Hér er um að ræða róttækustu og jákvæðustu breytingu á skatta- kerfinu sem komið hefur fram í áratugi. Ágúst hefur lagt mikla áherslu á að pólitísk forysta í Reykjaneskjör- dæmi sýni meiri metnað fyrir hönd þess og sæki réttmætan hlut kjör- dæmisins á þingi og gagnvart ofur- veldi Reykjavíkurborgar. Við þurfum þingmann á borð við Ágúst í forystu Samfylkingarinnar í Reykj aneskj ördæmi. Baráttukonu á þing Kristín Helga Gísladóttir, sjúkraliði, skrifar: KRISTÍN Á. Guðmundsdóttir er kona sem við þurfum á þing. Kristín hefur sem formaður Sjúkraliðafé- lags Islands sýnt og sannað að í henni býr mikil baráttukona. Pað er einstaklega gaman að vinna með Kristínu, hún er dugnaðarforku, ósérhlífin, samkvæm sjálfri sér og fylgin sínum málstað. Hún er verð- 1 ugur fulltrúi allra Éj verkmenntaðra stétta í bessu landi. [ ‘0 * Henni er mikill 14 akkur í að styrk.ia - bÁ '-wiMjH og efla starfsnóm á 1 framhaldsskóla- ■jP- . vanbörf á að ein- GMadóttír hver leggi )wí máli lið af heilum hug. Ég treysti Kristínu vel til að starfa af heilindum fyrir fólkið í landinu og styð hana í forystusæti samfylkingarinnar í Reykjanesi um leið og ég hvet aðra Reyknesinga til að gera slíkt hið sama. Valþór í annað sæti Pétur Már Ólafsson, Kópavogi, skrifar: VALPÓR Hlöðversson, sem býð- ur sig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Ólafsson samfylkingarinnar á Reykjanesi, hef- ur sýnt með verk- um sínum að hann á brýnt erindi á þing. Hann á að baki 12 ára farsæl- an feril í bæjar- stjórn Kópavogs en hefur að auki byggt upp eigið fyrirtæki. Hann hefur þannig bæði víðtæka reynslu af stjómmálum og atvinnulífi. Valþór mun reynast okkur öflug- ur bandamaður sem viljum koma á réttlátu auðlindagjaldi í sjávarút- vegi, gera umhverfismálum hærra undir höfði en nú er, létta álögum af barnafjölskyldum og efla menntun í landinu. Þetta eru brýnustu mál komandi kjörtímabils og þess vegna styð ég Valþór Hlöðversson í 2. sæti , í prófkjöri samfylkingarinnar í Reykjáneskjördæmi. Bragi J. Sigurvinsson, Sjávargötu 6, Bessastaðahreppi, skrifar: HUGSJÓNIR og áræði einkenna Ágúst Einarsson sem stjómmála- mann og ég tel að hann ,sé rétti mað- urinn til að vera forystumaður í Samfylkingunni og forvígismaður í Reykjaneskjör- dæmi. Hann er vaskur baráttumað- ur á þingi og tillögur hans um um- hverfismál, menningu, veiðileyfa- gjald, málefni aldraðra og margt fleira bera vitni um trúfesti hans við jafnaðarstefnuna. Ágúst heí'ur jafnan látið stefnumið sín ganga fyrir stundai-hagsmunum í stjórnmálum og barist ótrauðm- gegn spillingu, m.a. með því að segja af sér setu í bankaráði Seðlabankans í mótmælaskyni. Hann er sá þing- maður sem Samfylkingin má síst án vera vegna þekkingar hans á efna- hagsmálum og víðtækrar reynslu úr atvinnulífinu. Ágúst hefur verið einlægur bar- áttumaður fyrir sameiginlegu fram- boði. Ég treysti Ágústi Einarssyni umfram aðra til þess að takast á við foi-ystumenn Sjálfstæðisflokksins á Alþingi og í Reykjaneskjördæmi. Ágúst á topp- inn I Reykja- neskjördæmi Steindór Karvelsson, Vallargerði 14, Kópavogi, skrifar: ÁGÚST Einars- son hefur hugsjón- ir og áræði til þess að veita hugmynd- um inn í stjóm- málaumræðu á ís- landi. Hann hefur í vetur lagt fram kröfu um að sam- tök eldri borgara og öryrkja fái aðild að stjórn Trygg- ingastofnunar ríkisins þar sem mál- efni þeirra eru mjög til umfjöllunar. SPARAÐU ÞUSUNDIR DÆMI: ARMSTRONG gólfdúkur Teg. GALLERI áður kr. 1.140 m2 nú kr. 798 m2 DÆMI: GOLFFLISAR Stærð 30X30 áður kr. 1.995 m2 nú kr. 1.398 m2 DÆMI: D0EN Pj Norsk gæði Teg. MARKANT áður kr. 4.771 nú kr. 3.340 DÆMI: GÖLFTEPPI Teg. FANCY 4m á breidd áður kr. 1.395 m2 nú kr. 837 m2 DÆMI: M0TTUR Teg. RUBY stærð 60x110 kr. 1.294 pr.stk. ð120x100 kr. 3.7B0 pr.stk. DÆMI: YEGGFLÍSAR Stærð 15X20 MARGAR GERÐIR Takið máiin með það flýtir afgreiðslu! M allt aðtHMJafsl. verð frá kr. 1.354 m2 Góð greiðslukjörl Raðgreiðslur til allt að 36mánaða # AFGANGAR: TEPPI, DÚKAR, FLÍSAR ALLT AD 70% AFSL. 0PNUNARTÍMI: 9-18 virka daga 10-16 laugardaga TEMBUDIN Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.