Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 45

Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 45 Profkjor Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorió 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Kristmundur Ásmundsson Jón Gunnars- son - öflugur baráttumaður Kristmundur Asmundsson, bæjarfull- tiiíi og yfirlæknir, skrifar: FRAMUNDAN er prófkjör Sam- fylkingar í Reykja- neskjördæmi og hafa fjölmargir gef- ið kost á sér í þann slag. Eg hef unnið mikið með Jóni Gunnarssyni, fyrr- um oddvita í Vog- um, bæði á vett- vangi Alþýðuflokksins og einnig að sveitarstjórnarmálum á Suðurnesj- um og fagna því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til starfa á Alþingi íslendinga. Jón er öflugur baráttumaður sem yfirleitt kemur þeim málum sem hann tekur upp á sína arma í höfn og hefur hann oft verið kallaður til þegar leysa þurfti erfið mál á samstarfsvettvangi sveitarfélaganna. Ég vil hvetja sem flesta til þess að setja Jón Gunnarsson í öruggt sæti í prófkjörinu 5.-6. febrúar nk., því okkur er það nauðsyn að fá inn á Alþingi öfluga rödd sem þekkir vel til málefna Reykjaneskjördæmis og ég er sannfærður um að það myndi efla kjördæmið okkai- til muna. Ágúst á toppinn! Bragi J. Sigurvinsson Steindór Karvelsson Ágúst hefur hvatt til þess á Al- þingi að skorin verði upp herör gegn fíkniefnasölum, m.a. með því að setja á lágmarksrefsingu fyrir fíkniefnabrot. Hann hefur einnig kynnt athygl- isverðar hugmyndir um lækkun tekjuskatts einstaklinga úr tæpum 40% í 25%, og lækkun tekjuskatta smærri fyrirtækja úr 30% í 20%. Hér er um að ræða róttækustu og jákvæðustu breytingu á skatta- kerfinu sem komið hefur fram í áratugi. Ágúst hefur lagt mikla áherslu á að pólitísk forysta í Reykjaneskjör- dæmi sýni meiri metnað fyrir hönd þess og sæki réttmætan hlut kjör- dæmisins á þingi og gagnvart ofur- veldi Reykjavíkurborgar. Við þurfum þingmann á borð við Ágúst í forystu Samfylkingarinnar í Reykj aneskj ördæmi. Baráttukonu á þing Kristín Helga Gísladóttir, sjúkraliði, skrifar: KRISTÍN Á. Guðmundsdóttir er kona sem við þurfum á þing. Kristín hefur sem formaður Sjúkraliðafé- lags Islands sýnt og sannað að í henni býr mikil baráttukona. Pað er einstaklega gaman að vinna með Kristínu, hún er dugnaðarforku, ósérhlífin, samkvæm sjálfri sér og fylgin sínum málstað. Hún er verð- 1 ugur fulltrúi allra Éj verkmenntaðra stétta í bessu landi. [ ‘0 * Henni er mikill 14 akkur í að styrk.ia - bÁ '-wiMjH og efla starfsnóm á 1 framhaldsskóla- ■jP- . vanbörf á að ein- GMadóttír hver leggi )wí máli lið af heilum hug. Ég treysti Kristínu vel til að starfa af heilindum fyrir fólkið í landinu og styð hana í forystusæti samfylkingarinnar í Reykjanesi um leið og ég hvet aðra Reyknesinga til að gera slíkt hið sama. Valþór í annað sæti Pétur Már Ólafsson, Kópavogi, skrifar: VALPÓR Hlöðversson, sem býð- ur sig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Ólafsson samfylkingarinnar á Reykjanesi, hef- ur sýnt með verk- um sínum að hann á brýnt erindi á þing. Hann á að baki 12 ára farsæl- an feril í bæjar- stjórn Kópavogs en hefur að auki byggt upp eigið fyrirtæki. Hann hefur þannig bæði víðtæka reynslu af stjómmálum og atvinnulífi. Valþór mun reynast okkur öflug- ur bandamaður sem viljum koma á réttlátu auðlindagjaldi í sjávarút- vegi, gera umhverfismálum hærra undir höfði en nú er, létta álögum af barnafjölskyldum og efla menntun í landinu. Þetta eru brýnustu mál komandi kjörtímabils og þess vegna styð ég Valþór Hlöðversson í 2. sæti , í prófkjöri samfylkingarinnar í Reykjáneskjördæmi. Bragi J. Sigurvinsson, Sjávargötu 6, Bessastaðahreppi, skrifar: HUGSJÓNIR og áræði einkenna Ágúst Einarsson sem stjómmála- mann og ég tel að hann ,sé rétti mað- urinn til að vera forystumaður í Samfylkingunni og forvígismaður í Reykjaneskjör- dæmi. Hann er vaskur baráttumað- ur á þingi og tillögur hans um um- hverfismál, menningu, veiðileyfa- gjald, málefni aldraðra og margt fleira bera vitni um trúfesti hans við jafnaðarstefnuna. Ágúst heí'ur jafnan látið stefnumið sín ganga fyrir stundai-hagsmunum í stjórnmálum og barist ótrauðm- gegn spillingu, m.a. með því að segja af sér setu í bankaráði Seðlabankans í mótmælaskyni. Hann er sá þing- maður sem Samfylkingin má síst án vera vegna þekkingar hans á efna- hagsmálum og víðtækrar reynslu úr atvinnulífinu. Ágúst hefur verið einlægur bar- áttumaður fyrir sameiginlegu fram- boði. Ég treysti Ágústi Einarssyni umfram aðra til þess að takast á við foi-ystumenn Sjálfstæðisflokksins á Alþingi og í Reykjaneskjördæmi. Ágúst á topp- inn I Reykja- neskjördæmi Steindór Karvelsson, Vallargerði 14, Kópavogi, skrifar: ÁGÚST Einars- son hefur hugsjón- ir og áræði til þess að veita hugmynd- um inn í stjóm- málaumræðu á ís- landi. Hann hefur í vetur lagt fram kröfu um að sam- tök eldri borgara og öryrkja fái aðild að stjórn Trygg- ingastofnunar ríkisins þar sem mál- efni þeirra eru mjög til umfjöllunar. SPARAÐU ÞUSUNDIR DÆMI: ARMSTRONG gólfdúkur Teg. GALLERI áður kr. 1.140 m2 nú kr. 798 m2 DÆMI: GOLFFLISAR Stærð 30X30 áður kr. 1.995 m2 nú kr. 1.398 m2 DÆMI: D0EN Pj Norsk gæði Teg. MARKANT áður kr. 4.771 nú kr. 3.340 DÆMI: GÖLFTEPPI Teg. FANCY 4m á breidd áður kr. 1.395 m2 nú kr. 837 m2 DÆMI: M0TTUR Teg. RUBY stærð 60x110 kr. 1.294 pr.stk. ð120x100 kr. 3.7B0 pr.stk. DÆMI: YEGGFLÍSAR Stærð 15X20 MARGAR GERÐIR Takið máiin með það flýtir afgreiðslu! M allt aðtHMJafsl. verð frá kr. 1.354 m2 Góð greiðslukjörl Raðgreiðslur til allt að 36mánaða # AFGANGAR: TEPPI, DÚKAR, FLÍSAR ALLT AD 70% AFSL. 0PNUNARTÍMI: 9-18 virka daga 10-16 laugardaga TEMBUDIN Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.