Morgunblaðið - 04.02.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
TILBOÐIN
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
i Fruitibix morqunkorn, 500 g 249 279 498 kq
Magic orkudrykkur, 250 ml 109 129 436 Itr
HRAÐBÚÐ Essó Gildir til 10. febrúar
Magic, 250 ml 119 170 476 Itr 1
Gatorade sport tang 139 195 227 Itr
! Gatorade sport blue 139 195 227 Itr
Gatorade sport grape 139 195 227 Itr
I Svali, appelsínu, 3 st. 99 117 130 Itr
Svali, epla, 3 st. 99 117 130 Itr
Pik Nik, 113 g 109 160 960 kg !
Bassetts lakkrískonfekt, 400 g 175 255 440 kg
HAGKAUP Vikutilboð
| Þorrasíld, 600 ml 319 389 532 Itr
Kiúklingabringur 1.298 1659 1298 kg
I Svínastrimlar 998 nýtt 998 kg
Lactacyd sápa 349 499 997 Itr
! Salat rækju/túnf/skinku, 2Ö0g 139 188 695 kg •
Rís tvöfalt,100 gr 119 146
| Finish töflur f. uppþvottav. + gljái 359 nýtt
Cheerios, 567 g 259 290 456 kg
KEA-NETTÓ Gildir til 9. febrúar
[Tómatar 189 268 189kg;
Kínakál 145 191 145 kq
LStives sjampó Jojoba, 500 ml 289 329 578 Itr |
Stives sjampó Papaya, 500 ml 289 329 578 Itr
[Toblerone hvitt, 100 g 139 157 1.390 kg |
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie.
NÝKAUP Víkutilboð Ferskar kryddjurtir 129 198 5.160 kg
Cheerios, 567 g 298 314 526 kg|
Barilla spaghetti 99 119 99 kg
Barilla pastasósur 129 149 339 ícgj
Ferskt pasta m/ítalskri kiötf., 250 q219 319 876 kq
Rifinn pastaostur 98 113 980 kqj
Gráðostur, 100 q 109 130 1.090 kq
Óðals unqnautahakk, 400 q 789 921 789 kq
11-11-búðirnar Gildir til 19. febrúar Mónu buffalóbitar, 170 q 189 255 1.110 kg
Svali, epla/appelsínu, 3 st. 99 105 130ltr|
Gatorade sport, 600 ml 139 186 230 Itr
Pik Nikstrá. 113 q 99 158 870 kq|
Mc Vities BN kex, 225 g 89 119 390 kg
KÁ-verslanir Giidir til 11. febrúar
Mömmu pizzur, 300 g 125 199 416 kg]
Maarud snakk, 150 g 199 nýtt 1.327 kg
Ariel Alpine future og color, 1,5 kg 498 669 332 kg
Carlsberq léttöl, 1/2 Itr 69 89 138 Itr
Green qiant aspas qrænn, 425 g 159 219 374 kg|
Swiss Miss kakómalt, 737 g 298 398 404 kg
GM Lucky morgunkorn, 396 g 229 298 578 kg]
SAMKAUPS-verslanir Giidir til 7. febrúar Kjúklinqalæri 399 869 399 kq
Lifur 169 253 169kq
Hjörtu 339 439 339 kg
Hunts stappaðir tómatar, 411 g 69 75 168 kg[
Hunts tómatsósa, 680 g 99 119 146 kg
Perur 119 198 119 kg
Epli gul 119 189 119 kg
FJARÐARKAUP Gildir tii 6. febrúar
Lambahamborgarhryggur 698 974 698 kg]
Svínakambur m/beini 598 698 598 kg
Saltað hrossakjöt 369 481 369 kgj
Hrútspunqar 898 1.196 898 kg
Nesquick, 500 g 249 284 498 kg|
Örbylgjupopp, 3x100 g 95 nýtt 316 kg
r Freyju hrís, 200 g 189 219 945 kgi
Wasa rustik, 600 g 298 339 500 kg
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie.
NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast
[ Nýmjólk, 1 Itr 66 75 66 Itr]
Fjörmjólk, 1 Itr 77 88 77 Itr
[ Rjómi, 1/4 Itr 133 147 530 Ttrl
Súrmjólk, 1 Itr 89 99 89 Itr
I Öskajógúrt, jarðarberja, 180 g 42 53 230 kg i
LGG+ morgunkorn, 150 g 68 81 450 kq
I Enqjaþykkni, jarðarberja, 150 g 58 69 390 kg j
Askaskyr, 400 g 99 111 250 kg
BÓNUS Gíldir til 10. febrúar
] Kjarnafæði saltkjöt 25% afsláttur |
KK folaldasaltkiöt 25% afsláttur
[ KK nautahakk 25% afsláttur I
Smiörvi, 2x300 q 265 276 441 kq
[ Ömmu flatkökur 39 44 243 kql
Brassi appelsínusafi 159 nýtt 80 Itr
[ Eldorado gular baunir 29 49 58kg]
Eldhúsrúllur, 4 st. 119 125 254 kg
10-11-búðirnar Gildir til 10. febrúar
[ Lasagna, 750 g 358 494 477 kg]
Kjúklingapylsur 20% afsláttur
| Skafís, 2 Itr 398 498 199 Itr |
Federici pasta, 3 kg 299 nýtt 99 kg
[ Kremkex, 500 g 168 198 336 kg]
Sunquick djús, 1 Itr 198 279 198 Itr
[ Ariel Future Alpine ög Color 498 649 332 kg j
ÞÍN VERSLUN Gildir til 10. febrúar Ferskur kjúklingur 498 738 498 kg
[Lucky Charms 269 298 670 kg]
Maarud Tortilla chips, 150 g 139 165 926 kg
TIKK-TAKK-verslanir Gildir til 7. febrúar
[ ísfugl, ferskur kjúklinqur 498 739 498 kq
Lucky Charms morgunkorn, 396 g 269 295 679 kg
| Gevalia kaffi, rautt, 500 g 329 404 658 kg
Maarud tortilla flögur, 150 g 139 189 927 kg
Jacob’s pítsubotn, 250 g 99 115 396 kg]
Kjörís, Súper hlunkar, 6. st. 219 259 406 Itr
Verðmerkingar í matvöruverslunum
Verslanir standa sig
mismunandi vel
MISVEL er staðið að verðmerking-
um í verslunum. Það má sjá á fjór-
um könnunum Samkeppnisstofnun-
ar á síðasta ári þar sem 200 vöru-
tegundir voru teknar fyrir í hverri
verslun eða alls 10.906 vörur. I
93,2% tilvika var samræmi milli
hillu- og kassaverðs.
„Verslun Nóatúns í Nóatúni 17
skar sig úr sem eina verslunin án
athugasemda en einungis eru birt-
ar niðurstöður úr þeim verslunum
sem starfræktar voru allt síðastlið-
ið ár.
Af öðrum verslunum sem stóðu
sig prýðilega í verðmerkingum á sl.
ári eru til dæmis Nýkaup, Garða-
torgi, Bónus, Kópavogi, Hagabúðin,
Hjarðarhaga, Melabúðin, Hagamel,
og Nóatúnsverslanirnar í Austur-
veri, Hamraborg og Rofabæ.
Einnig virtust Nýkaupsverslanirnar
í Mosfellsbæ og Grafarvogi hafa
vilja til að standa sig vel,“ segir
Kristín Færseth deildarstjóri hjá
Samkeppnisstofnun.
Hver eining ekki verðinerkt
Kristín segir að kannað hafi ver-
ið hvort vara væri verðmerkt í hillu
og hvort samræmi væri milli verð-
merkinga á hillukanti og verðs á
vörum eins og það er skráð á af-
greiðslukassa. „Strikamerking á
vöruumbúðum hefur leitt til þess
að ýmsar verslanir hafa hætt að
verðmerkja hverja vörueiningu.
Með því hefur kostnaður verslana
við verðmerkingu lækkað. Fyrir
neytendur þýðir þetta á hinn bóg-
inn að mun erfiðara er fyrir þá en
áður að fylgjast með hvort þeir
greiða rétt verð fyrir þær vörur
sem þeir kaupa.“
ICristín segir að eins og sést á
kökuritinu sé jafnoft um að ræða
að vara sé seld á hærra verði og
lægra verði eða í 1,9% tilvika.
„Skýringin á mismunandi verði í
hillu og í kassa er oft sú að verðið
hefur breyst, t.d. í sambandi við til-
boð. í sumum tilfellum virðist þó
einungis um trassaskap að ræða. í
3% tilvika er vara óverðmerkt í
hillu."
Þegar Kristín er spurð um að-
gerðir af hálfu Samkeppnisstofnun-
ar ef verðmerkingum er ábótavant í
verslunum segir hún að farið sé
fjónim sinnum á ári í verslanir og í
hvert skipti er haft samband við
verslunarstjóra. Það sem betur má
fara í hverri verslun er síðan lag-
fært. Viðkomandi verslanir fá síðan
senda niðurstöðuna.
- Eruð þið ánægð með þessar
niðurstöður?
„Nei, þær gætu verið mun betri.
Undanfarin ár hafa tölurnar verið
að fara niður á við en þær hafa þó
staðið í stað núna milli ára.“
Könnun Samkeppnisstofnunar
á verðmerkingum verslana i
á höfuðborgarsvæðinu
Merkingar
ílagi: 93,2%
Óverðmerkt í hillum: 3,0%
Hærra verð í kassa: 1,9%
Lægra verð í kassa: 1,9%
Alis 10.960
athuganir
Niðurstöður í einstökum verslunum:
Overö- Hærra Lægra Athuga-
Óverðmerkt í hillu Hærra verð ikassa ILægraverðíkassa meiiu íhillu VCIU 1 kassa veiu i kassa semuir samtals
10-10 Stigahlið 45 13 3 3 19
10-11, Austurstræti 17 ppup 2 0 6 8
10-11, Barónsstíq 2-4 2 5 4 11
10-11, Enqihjalla 8 TT “ 12 1 2 15
10-11, Álfheimum 74 2 4 3 9
10-11, Laugalæk2 9 6 5 20
10-11,Langarima 21 4 12 4 20
10-11, Lágmúla7 10 6 1 17
10-11, Fiarðargötu 13-15 8 4 3 15
10-11,Sporhömrum3 3 7 8 18
10-11, Staðarbergi 2-4 ■ 17 2 3 22
11-11, Eddufelli 2 mm. _ 0 9 7 16
11-11, Grensásvegi 46 11 8 8 27
11-11, Háholti 24 14 9 4 27
11-11, Norðurbrún 2 zmmafii 3 8 8 19
11-11, Ftofabæð ! _ 2 3 2 7
11-11, Skúlaqötu 13 wr 1 4 1 6
11-11, Þverbrekku8 i 12 1 1 14
Bónus, Faxafeni 14 3 4 2 9
Bónus, Holtagörðum 8 12 3 23
Bónus, Iðufelli 13 1 4 18
Bónus, Smiðjuvegi 2 i 3 0 1 4
Bónus, Reykjav.vegi 72 5 1 1 7
Bónus, Skútuvoqi 13 HHhEZ 3 3 6 12
Bónus, Spönginni 2 ■ 12 4 5 21
Bónus, Suðurströnd 2 4 7 6 17
Fiarðarkaup, Hólshr. 16 ■ 3 0 2 5
Hagabúðin, Hjarðarhaga 47 ■ 1 2 0 3
Hagkaup, Skeifunni 4 0 5 9
Melabúðin, Hagamel 39 JL 2 0 1 3
Nýkaup, Eiðistorgi 0 4 6 10
Nýkaup, Garðatorgi 0 2 0 2
Nýkaup, Hverafold Wmggm 0 1 12 13
Nýkaup, Kjörqarði mm 5 4 2 11
Nýkaup, Hólagarði i 2 1 0 3
Nýkaup, Kringlunni 6 4 3 13
Nýkaup, Mosfellsbæ mm 1 1 6 8
Matvörub. Grímsbæ (haett) SÉL 2 2 32
Nóatún, Austurveri t 3 0 1 4
Nóatún, Furugrund 3 8 0 0 8
Nóatún, Hamraborg 14 4 0 0 4
Nóatún, Hringbraut 121 3 2 3 8
Nóatún, Kleifarseli 18 4 6 7 17
Nóatún, Laugavegi 116 ■ 2 3 0 5
Nóatún, Mosfellsbæ Æ ii m 0 5 8 13
Nóatún, Nóatúni 17 0 0 0 0
Nóatún, Rofabæ 39 fBI 0 1 3 4
Samkaup, Miðvangi41 3 2 2 7
Þínverslun, Seljabraut54 10 13 34
Þín verslun Straumnes, Vesturb. 26 J2 12 50