Morgunblaðið - 27.02.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 27.02.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 55 Ferðir Or- lofsnefndar htísmæðra kynntar KYNNINGARFUNDUR verður á vegum Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík á Hótel Loftleiðum, Vík- ingasal, mánudaignn 1. mars nk. og hefst hann kl. 20. Kynntar verða ferðir á vegum Orlofsnefndar í sumar. Eftirtaldar ferðir verða famar: Hvanneyri; tvær 6 daga ferðir í júní, Hótel Örk; ein fjögurra daga ferð í maí, Snæfellsnes; ein þriggja daga ferð í júní, Kirkjubæjar- klaustur; ein þriggja daga ferð í maí. Auk þess verða farnar ferðir til: Mallorca í 10 nætur í apríl, Al- bufeira-Sevilla í 9 nætur í apríl og Búdapest í vikuferð í maí. Reykvískar húsmæður, sem hafa áhuga á ferðum Orlofsnefndar, era velkomnar á kynningarfundinn. „Sérhver kona, sem veitir eða hef- ur veitt heimili forstöðu án launa- greiðslna fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof,“ segir í fréttatil- kynningu. Skrifstofa Orlofsnefndar að Hverfísgötu 69 er opin frá miðviku- deginum 3. mars nk. kl. 17-19 og framvegis á sama tíma frá mánu- degi til fimmtudags. Póstkortaleikur Islandspósts og Matthildar ÍSLANDSPÓSTUR og útvarps- stöðin Matthildur 88,5 stóðu fyrir póstkortaleik í tengslum við valent- ínusardaginn 14. febrúar sl. Póst- kort, sem á var happdrættisnúmer, vora send á öll heimili í landinu. Til þess að póstkortin gildi sem vinn- ingar þurfa þau að hafa verið póst- lögð. Dregin vora út 14 númer. Eftirfarandi númer hlutu vinn- inga: Ítalíuferð fyrir tvo með Sam- vinnuferðum-Landsýn __ 89.578. Morgunverðarbakki frá Álfheima- bakaríi 74.381, 2.378, 27.818, 58.832, 11.490, 0745. Kvöídverður á veitingahúsinu Einari Ben og blómaaskja frá Stefánsblómum 22.453, 66.231, 39.135, 83.255, 69.792, 55.932. ítölsk baðáhöld að verðmæti 15 þúsund kr. frá Poul- sen 97.301. Vinningshafar geta vitjað vinn- ingana á Útvarpsstöðinni Matthildi eða hjá viðkomandi fyrirtækjum sem veita verðlaunin. (Vinningsnúmer birt án ábyrgðar) Kennt að tálga á Tumastöðum NÁMSKEIÐ sem ber heitið Að lesa í skóginn og tálga í tré verður haldið á Tumastöðum í Fljótshlíð helgina 5.-7. mars og era það Skógrækt ríkisins og Garðyrkju- skóli ríkisins sem standa sameigin- lega að því. Námskeiðið hefst kl. 16 á föstudeginum og því lýkur kl. 16 á sunnudeginum. Aðalkennari verður Guðmundur Magnússon frá Flúðum en aðrir leiðbeinendur eru starfsfólk Skóg- ræktarinnar. Markmið námskeið- anna er að þjálfa þátttakendur í að tálga í við á réttan og öraggan hátt og læra að umgangast og hirða handverkfæri. Viðurinn sem notað- ur verður er sóttur í skóginn og þátttakendum er kennt að grisja skóg og nýta viðinn sem til fellur sem best. Þátttakendur kynnast skógarvistfræðilegum þáttum s.s. vaxtarskilyrðum, vaxtarfomum, einkennum og eiginleikum ís- lenskra viðartegunda. Unnið er í ferskan við og kenndar ýmsar þurrk- og geymsluaðferðir. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá endurmenntunarstjóra skólans. Mömmumorgnar í Neskirkju 10 ára UM ÞESSAR mundir eru tíu ár liðin frá því mömmumorgnarnir hófust í Neskirkju. Nafnið mömmumorgnar hefur upp á síðkastið vikið fyrir heitinu for- eldramorgnar, enda starfsemin ætluð báðum foreldrum ungra barna. Starfsemin er á miðvikudags- morgnum og hafa ýmsir komið og miðlað fróðleik varðandi uppeldi og umönnun ungra barna auk þess sem foreldrar hafa borið saman bækur sínar og skipst á ráðum. Elínborg Lárusdóttir félagsráðgjafi hef- ur haft umsjón með starfsem- inni frá upphafi. Framboðslisti Samfylkingar- innar á Austur- landi FRAMBOÐSLISTA Samíylkingar- innnar á Austurlandi skipa eftirfar- andi: 1. Einar Már Sigurðarson, for- stöðumaður Skólaskrifstofu Austur- lands, Neskaupstað, 2. Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestm-, Heydöl- um, 3. Hjördís Þóra Sigurþórsdótt- ir, formaður Verkalýðsfélagsins Jökuls, Höfn, 4. Sigurjón Bjama- son, starfsmaður KPMG endur- skoðunar, Egilsstöðum, 5. Guðný Björg Hauksdóttir stjórnmálafræð- ingur, Reyðarfirði, 6. Aðalbjörn Björnsson skólastjóri, Vopnafirði, 7. Olafía Stefánsdóttir sérkennari, Seyðisfirði, 8. Jón Björn Hákonar- son þjónustufulltrúi, Norðfirði, 9. íris Valsdóttir kennari, Fáskrúðs- firði og 10. Aðalsteinn Valdimars- son, ív. skipstjóri, Eskifirði. Leiðrétting Opið hús á Holtavegi í FRÉTT um dag tónlistarskólanna í blaðinu í gær var ranghermt að Suzuki-skólinn gengist fyrir opnu húsi á Holtavegi (húsi KFUM og K) í dag. Það munu vera Samtök for- eldra og kennara fyrir stofnun nýs Suzuki-skóla sem taka á móti fólki. Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt föðumafn í FRÉTT um flutning verslunarinn- ar Blómaverks í Ólafsvík sl. mið- vikudag misritaðist föðurnafn eig- andans, Friðgerðar Pétursdóttur. Biðst blaðið velvirðingar á þessu. Nöfn danspara vantaði NÖFN nokkurra keppenda vantaði í frétt um opnu Kaupmannahafnar- keppnina í samkvæmisdönsum í Morgunblaðinu í gær, þeirra Hauks Freys og Hönnu Rúnar sem komust í undanúrslit í flokki I í suður-amer- ískum dönsum ásamt Bimi Inga Pálssyni og Ástu Björg Magnús- dóttur sem komust áfram og unnu til verðlauna og lentu í 7. sæti. Einnig vantaði nöfn Unnar Krist- ínar Óladóttur og Jóns Þórs Jóns- sonar, sem kepptu í flokkinum börn II og komust einnig í 25 para úrslit á fóstudeginum. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Dómur mildaður í FYRIRSÖGN fréttar af dómi Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins á hendur Ingólfi Margeirssyni var ranglega sagt að dómur Héraðs- dóms Reykjavíkur hefði verið stað- festur. Hið rétta er að Hæstiréttur mildaði refsingu héraðsdóms úr 450.000 kr. sekt í 350.000 kr. sekt. Er beðist velvirðingar á þessu. Stjörnuspá á Netinu ýÁómbl.is _ALLT~A/= ern-MV'AÐ rjfnrr Morgunblaðið/Golli FIAT Bravo og Brava gerðirnar verða sýndar nýjar og breyttar hjá ístraktor um helgina. * Nýr Fiat Bravo hjá Istraktor ISTRAKTOR í Garðabæ frumsýnir um helgina nýja gerð af Fiat gerð- unum Bravo og Brava sem eru nú boðnir með talsvert meiri staðal- búnaði og nokkuð breyttir í útliti að því er segir í frétt frá umboðinu. Sýningin stendur í dag og á morgun milli 13 og 17. Meðal staðalbúnaðai- má nefna fjóra loftpúða, hemlalæsivörn og fleira. í tilefni af 100 ára afmæli Fi- at á þessu ári og þessari frumsýn- ingu fylgja aukahlutir að verðmæti 40 þúsund krónur fyrstu 20 bílunum sem seldir verða. Gamall lager Verðum I Kolaportinu um helgina Gerið góð skókaup. * STOÐTÆKNl Gísli Ferdinandsson efif Kringlunni 8-12 • 3. hæð Uppsölum • Sími 581 4711 Bókaðu í sólina www.urvalutsyn.is VINTERSPORT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavfk • 510 8020 • www.intersport.is streyma inn. ^ýjum vörum. Til 28.febrúar seljum við valdar vörur með góðum afslætti. Úlpur, skíðagallar, peysur, íþróttafatnaður, skór o.fl. o.fl. Komdu og gerðu góð kaup!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.