Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 9

Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 9 FRETTIR Þingflokkur óháðra fordæmir árásir á Júgóslavíu ÞINGFLOKKUR óháðra sam- þykkti í gær fordæmingu á árásum herafla NATO á Júgóslavíu. „Hern- aðaraðgerðir eru engin lausn á þeim alvarlegu vandamálum sem við er að etja í Kosovo-héraði," seg- ir m.a. í samþykkt þingflokksins. Þá segir að árásirnar hafi þegar magnað spennu á Balkanskaga og aukið hættu á því að ófriðurinn breiðist til nági'annaríkja. „Þing- flokkur óháðra mótmælir því sér- staklega að til þessara fráleitu að- gerða er gripið án þes að fjallað hafi verið um þær í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Með því að ráðast þannig á sjálfstætt ríki sem ekki á í deilu við NATO, er hemað- arbandalagið að halda út á alveg nýja braut sem árásaraðili utan skilgreinds bandalagssvæðis." Þá er og harmaður stuðningur ís- lenskra stjórnvalda við loftárásirn- ai' og afnot Atlantshafsbandalags- ins á aðstöðu á Islandi í því skyni. Segir að íslendingar eigi að vera boðberar friðar en ekki gerast sam- sekir um hernaðarlega íhlutun og ofbeldi. BOLIR 995 ^ ÚRVflL»AlLflR STÆBÐIB • BETBA VEBB SERTILBOÐ Burstasett Baðtaska 10 hlutir i poka með handsnyrtisetti Aðeins Aðeins kr. 995,- kr. 1695,- Quelle VERSLUN DALVEGI 2 • KÓPAVOGI SÍMI: 564 2000 Fermingarmömmur og -ömmur! Stakir jakkar, pils og/eða buxur. TESS Neðst við Dunhago, sími 562 2230 Solusyning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, föstudaginn 26. mars frá kl. 14-19 laugardaginn 27. mars frá kl. 12-19 sunnudaginn 28. mars frá kl. 13-19 ág . HOTEIy REYKJAVIK Tilvalió til fermingargjafa! Litlar, handhnýttar, pakistanskar vegg- og borðmottur st. 30x30. V$rð aðeins kr. 1.800. 10% staðgreiðslu- afsláttur E RAÐGREIÐSLUR Stjörnuspá á Netinu Sumarúlpur, stuttkápur, dragtir Frábært verð Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.-—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Glæsilecjt úrval Nýjar dragtir með pilsum og buxum, sumarkjólar og létt dress hj&QýGnfhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ...pottpétt Silfurpottar í Háspennu frá 13. til 23. mars 1999 GULLPOTTUR 4.845.932 kr. 8. mars Háspenna Laugavegi.4.845.932 kr. Dags. Staður Upphæð 13. mars Háspenna, Laugavegi...... 73.129 kr. 15. mars Háspenna, Hafnarstræti....53.883 kr. 19. mars Háspenna, Laugavegi......447.549 kr. 20. mars Háspenna, Laugavegi..... 143.577 kr. 23. mars Háspenna, Kringlunni...... 253.548 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.