Morgunblaðið - 26.03.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 26.03.1999, Síða 20
20 FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Ný stjórn skipuð á aðalfundi Borgeyjar hf. Stefnt að sam- einingu við önnur félög Fiskmarkaður Breiðafjarðar 18,2 milljónir íhagnað KitchenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! fsaumuð svunta með nöínum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 ára frábœr reynsla. \ggg£ Einar 1 g*g j Farestveit&Co.hf. Borgwtúni M V 542 M«l «« s« 2900 SKIPUÐ var ný stjórn Borgeyjar hf. á aðalfundi félagsins í kjölfar breyt- inga á eignarhaldi í félaginu eftir að Skinney hf. og Þinganes ehf. keyptu um 68% hlutafjár í Borgey hf. af Hornafjarðarbæ og Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga. Stefnt verður að sameiningu þess- ara fyrirtækja sem býður upp á tals- verða hagræðingu í rekstrinum auk þess sem nýja félagið mun ráða yfir ríflega 10 þúsund þorskígilda kvóta. Gunnar Asgeirsson mun fyrst um sinn gegna stjórnarformennsku í fullu starfí og í máli hans kom fram að ráðist yrði í verulega endurskipu- lagningu á fyrirtækinu og m.a. kann- aðir nýir möguleikar á samsetningu skipaflota félagsins. Aðalsteinn Ing- ólfsson framkvæmdastjóri Skinneyj- ar hf. verður framkvæmdastjóri hins nýja sameinaða félags. Talsvert tap varð á rekstri Bor- geyjar hf. árið 1998, annað árið í röð. Tapið nam alls rúmum 183 milljón- um króna, en tap ársins áður var um 209 milljónir króna. Astæðan fyrir minni taprekstri 1998 skýrist fyrst og fremst af sölu hlutabréfa Bor- geyjar í Óslandi hf., en tap af reglu- legri starfsemi var 136 milljónir en 116 milljónir árið 1997. í mái fráfarandi framkvæmda- stjóra, Halldórs Arnasonar, kom fram að skýringanna á tapinu væri fyrst og fremst að leita í aflabresti á loðnuvertíðum og sér í lagi afleitri síldarvertíð. Lítil þorskveiði var utan vertíðar og mikill samdráttur í veið- um á flatfiski. Borgey hf. hefur und- anfarin ár sérhæft sig í vinnslu upp- sjávarfiska og flatfiska, þannig að aflabrestur á þessum tegundum bitnaði verulega á rekstrinum. HAGNAÐUR Fiskmarkaðs Breiða- fjarðar nam 10,2 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 1,9 millj- ónir árið 1997. Hagnaður af reglu- legri starfsemi nam 18,2 milljónum króna en nam 2,1 milljón króna árið 1997. Rekstrartekjur Fiskmarkaðsins voru 142,9 milljónir króna en rekstr- argjöldin voru 115,1 milljón. A sl. ári voru seld 102.607 tonn á íslenskum fiskmörkuðum og þar af voru seld 18.504 tonn hjá Fiskmarkaði Breiða- SÆNSKI seðlabankinn hefur lækk- að vexti á skuldabréfum í endursölu um 0,25% í 2,90% þannig að þeir eru lægri en vextir evrópska seðlabank- ans. fjarðar og er því markaðshlutdeild félagsins 18,04%. Hlutur FMB innan Islandsmarkaðar var á sl. ári tæp 38%, að því er fram kemur í árs- skýrslu félagsins. Stjóm FMB hefur ákveðið að sækja um skráningu hlutabréfa FMB á vaxtarlista Verðbréfaþings Islands. Undirbúningur að því er langt á veg kominn og gert er ráð fyrir að félagið verði skráð hjá VÞI á vormánuðum fáist fyrir því sam- þykki. Seðlabankinn sagði að vextimir væru lækkaðir í annað skipti á þessu ári því búizt væri við að verð- bólga yrði minni en gert hefði verið ráð fyrir eftir eitt eða tvö ár. Vextir enn lækk- aðir í Svíþjóð Stokkhólmi. Reuters. ForstöðumaSur tölvumála SÍF .Hafræn samskipti varða stöðugt mikilvægari hjá SÍF. Þess vegna þurfum við öruggan ng öflugan Internet- þjónustuaðila. Við hjá SÍF völdum Nýherja sem ekkar þjónustuaðila því við þekktum fyrirtækið af fyrri reynslu sem traustan ag áhyrgan aöila. Auk þess hjálpaði Nýherji okkur af stað með gerð vefsíðu okkar sem við getum nú haldið við sjálfir. Traustari og hetri þjónustu hefðum við vart getað valið/ Nýherji vuitir iyrirtœkjum Internetþjónustu í sárflokki og or val á fyrsta flokks faúnaði frá IBM og Bay Notworks stór þáttur i nð vaita hámarks rokstraröryggi. Internetþjónusta Nýharja tongist baði Intarnat á íslandi og Landssímanum moð samtals 4 Mb. tangingum. Nýherji hýr að ainvala liði tœknimanna með víðtœka þakkingu á Internetmálum, viðnetstangingum, öryggismálum og vefsíðugerð. I n t b, r n e.! fe. í ft B U ft t a NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 http ://www.nyherji.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.