Morgunblaðið - 26.03.1999, Qupperneq 22
22 FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
♦ ♦♦
Stærsti
norræni bank-
inn næsta
skrefið?
Óaló.
SAMNINGUR um bandalag við
sænsk-fínnska stórbankann
MeritaNordbanken verður senni-
lega næsta skrefíð eftir boðaðan
samruna Den norske Bank (DnB)
og Postbanken í Noregi sam-
kvæmt heimildum Dagens Nær-
ingsliv í Ósló.
MeritaNordbanken er stærsti
banki Norðurlanda miðað við
markaðsvirði og hefur áður rætt
samruna bæði við DnB og Post-
banken.
Samruni DnB og Postbanken
gerir framtíðarsamvinnu við
MeritaNordbanken sennilegri en
áður og um leið einfaldari. Post-
banken hefur lengi reynt að fá
annan tveggja stærstu banka
Noregs til þátttöku í slíku banda-
lagi.
Bæði DnB og Postbanken hafa
rætt við MeritaNordbanken um
samvinnu og sennilega verður þess
ekki langt að bíða að slíkar viðræð-
ur verði teknar upp að nýju. Sam-
kvæmt heimildum Dagens Nær-
ingsliv getur það gerzt þegar form-
lega hefur verið gengið frá sam-
runa DnB og Póstbankans.
Sennilegast er talið að almenn-
ingshlutafélag í Osló verði einn
eigenda MeritaNordbanken.
Group DnB/Postbanken muni
geta eignazt 20% hlut í öllu fyrir-
tækinu miðað við núvirði. Norska
ríkið, sem muni eiga 60,6% í
DnB/Postbanken, muni fá ráðandi
hlut í MeritaNordbanken Group
með um 15% hlutabréfa.
Sænska ríkið á nú 25% hluta-
bréfa í MeritaNordbanken, en
mun selja hlut sinn. Vitað er að
MeritaNordbanken hefur lengi
unnið að því að fá þriðja aðila á
Norðurlöndum til samstarfs.
Bankastjórarnir Sven Aaser og
Olav Fjell hafa verið varkárir í
ummælum um
MeritaNordbanken. Aaser fór
undan í flæmingi og sagði að ekki
væri hægt að gefa rétt svar. „Við
höfum ekki staðið í samningum
við Merita Nordbanken," sagði
Fjell
Hvorki Aaser né Fjeld vísuðu
því þó á bug að framtíðarbandalag
við MeritaNordbanken væri hugs-
anlegur möguleiki.
Nýir hluthafar kaupa
meirihlutann í Atlantik
BÖÐVAR Valgeirsson og fjölskylda,
sem hafa átt og rekið ferðaskrifstof-
una Atlantik ehf. undanfarin 20 ár
hafa selt Gunnari Rafni Birgissyni,
fjölskyldu hans og öðrum fjárfest-
um, meirihluta í fyrirtækinu.
í fréttatilkynningu frá Atlantik
segir að Gunnar Rafn muni taka við
sem framkvæmdastjóri hjá Atlantik
en Böðvar muni flytjast í stól stjórn-
arformanns og taka áfram þátt í
rekstri fyrirtækisins.
Gunnar Rafn hefur undanfarin 6
ár verið deildarstjóri innanlands-
deildar ferðaskrifstofunnar Sam-
vinnuferðir Landsýn hf. og hefur því
þónokki-a reynslu af ferðamálum.
Gunnar sagði í samtali við Morg-
unblaðið að ekki stæði til að gera
breytingar á starfsemi fyi’irtækisins
heldur að styrkja núverandi starf-
semi enn frekar.
,A-tlantik er þekkt fyrirtæki á
markaðnum og hefur ti-aust og góð
viðskiptasambönd. Eg vil nýta þessi
sambönd til að gera gott fyrirtæki
betra á vaxandi markaði," sagði
Gunnar.
Meginstarfsemi Atlantik hefur
falist í móttöku erlendra ferða-
manna hér á landi og þjónustu við
erlend skemmtiferðaskip og nýtur
fyrirtækið góðrar stöðu og
traustra viðskiptasambanda í því
sviði, samkvæmt tilkynningunni
frá félaginu.
„Ég er mjög ánægður með kaup-
in. Ferðaþjónustan hefur verið vax-
andi grein og er nú önnur stærsta
atvinnugrein þjóðarinnar og ég vil
taka þátt í áframhaldandi vexti
hennar," sagði Gunnar Rafn.
Mikil viðskipti með Opin kerfí
Spennandi ráðstefna, samkeppni og sýning um beina markaðssetningu
íslandspóstur hf.. ásamt póstfyrirtækjunum á Norðurlöndum,
stendur í fimmta sinn fyrir Norrænu DM-dögunum í Stokkhólmi
dagana 6. og 7. maí nk.
Dagskráin þessa tvo daga er mjög fjölbreytt og er viðskiptatryggð
þema ráðstefnunnar.
Auk fjölmargra fyrirlestra verður haldin yfirgripsmikil sýning þar
sem kynnt er það nýjasta í auglýsinga- og prentiðnaði.
Að kvöldi 6. maí verður glæsilegur hátíðarkvöldverður þar sem úr-
slit verða kynnt í samkeppni um bestu DM-herferðina á Norður-
löndum.
Fjölmennum frá íslandi
íslandspóstur hf.. Imark og Ftugteiðir standa fyrir hópferð á
ráðstefnuna.
Komdu með og kynntu þér það nýjasta f
Ferðatilhögun
Upplýsingar um flug og gistingu fást hjá Vilborgu hjá Flugleiðum í
síma 505 0534, netfang: tauga21@icelandair.is.
Skráning og upplýsingar
Allar nánari upplýsingar og skráning eru hjá íslandspósti hf. hjá
Sótveigu í síma 580 1084 og hjá Bjarneyju í síma 580 1072,
netfang: markpostur@postur.is
Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðu Póstsins: www.postur.is.
ístandspóstur bvður þeim sem skrá sia á ráðstefnuna fvrir 1. apríl
á hátíðarkvöldverðinn 6. maí.
beinni markaðssókn!
Selt á geng-
inu 100
Aðallista sem nær þriggja stafa
tölu í gengi. Verð hlutabréfa í
Opnum kerfum hækkaði um 2% í
gær.
Að sögn Frosta Bergssonar,
stjórnarformanns Opinna kerfa,
var það hvorki hann né Þróunar-
félagið, sem eru stærstu hluthaf-
arnir í Opnum kerfum, sem voru
að selja og kvaðst hann ekki vita
hver seldi né hver keypti. Um 2%
hlut í fyrirtækinu er að ræða.
Verð hlutabréfa í Sæplasti
hækkaði um 13,1%, úr 6,10 í 6,90,
en einungis ein viðskipti voru á
bak við þá hækkun. Hlutabréf í
Skinnaiðnaði lækkuðu um 20,5%,
úr 3,90 í 3,10, en einungis ein við-
skipti voru á bak við þá lækkun.
Ui’valsvísitala Aðallista lækkaði
um 0,49% í gær.
Fjárvangur hefur keypt um
6,04% hlut í Básafelli, samtals að
nafnverði 45.839.720 krónur.
MIKIL viðskipti voru með hluta-
bréf á Verðbréfaþingi Islands í
gær eða fyrir 223 milljónir króna.
Mest viðskipti voru með hlutabréf
í Opnum kerfum eða fyrir 115
milljónir króna, þar af voru ein
viðskipti fyrir 100 milljónir króna
á genginu 100 og eru Opin kerfi
fyrsta fyrirtækið sem er skráð á
STERKIR-..
NORRÆNIR DM DAGAR
í Stokkhólmi 6. - 7. maí 1999
Don Peppers: Bein markaðssókn
einn á móti einum
..One to one marketing'
Larry Light:
Hvernig vekja á vörumerkjatryggð ;
.
§§
Ray Jutkins: Kraftur beinnar
markaðssóknar!
Hetga Þóra Eiðsdóttir:
Bein markaðssókn fyrir
Vildarkort Flugleiða
▼ íf
Clyde Fesster. aðstoðarforstjóri
Hartey Davidson:
Vörumerkjatryggð (Brand loyatty)
HH
M
jrki eru það sterk að þau snerta þig
meira en onnur.
um það.