Morgunblaðið - 26.03.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 45
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk hækkun
vegna uppsveiflu Dow
TALSVERÐ hækkun varð á gengi
evrópskra hlutabréfa í gær vegna
dvínandi áhrifa loftárása NATO á
markaðinn og dollar hélt velli. Dow
steig um rúma 130 punkta eða
1,3% í 9799 um það bil er viðskipt-
um lauk í Evrópu og nálgaðist
10.000 punkta markið á ný vegna
velgengni bréfa í tæknifyrirtækjum.
Þriggja prósenta hækkun Tókýó í
fyrrinótt og góð byrjun í Wall Street
leiddu til þess að hlutabréf í
London, Frankfurt og París hækk-
uðu um meira en 1%. ( London náði
FTSE 100 sér eftir tap í þrjá daga og
lokagengi hækkaði um 68,3 punkta
eða 1,14% í 6085. „Hækkunin í dag
stafaði af létti vegna þess að
Kosovomálið fór ekki úr böndunum
og að engin ringulreið varð í Wall
Street," sagði sérfræðingur Barings
Asset Management. I Frankfurt lauk
þriggja daga lækkunum og Xetra
Dax hækkaði um 1,39%þ Banka-
bréf hækkuðu mest: í HypoVereins-
bank um 0.27%, Deutsche Bank
AG 1,44% og Commerzbank AG
3,01%. Bréf í Volkswagen AG
hækkuðu um 6,65% vegna spár um
að sala Bandaríkjadeildar aukist um
20% 2000. I París hækkaði aðalvísi-
talan um 1.94%. Bréf ( Alcatel
hækkuðu um 4% og STMicroelect-
ronics um 7%. Bréf í Lagardere
hækkuðu um rúm 7% eftir stöðugar
lækkanir síðan í marzbyrjun. ( gjald-
eyrisviðskiptum komst dollar ekki
yfir 118 jen og 1,09 evrur. Fundur í
bandaríska seðlabankanum í næstu
viku getur ráðið úrslitum um fram-
tíðarþróun dalsins, segja sérfræð-
ingar.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
Hráolfa af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
1Ö.UU
17,00 ■
16,00’
15,00" L
Sn k 13,50
13,00“ V\
12,00 - A rK i 4
11,00 -i hAjT'' /-Vv w
10,00 1 v/V
9,00- Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
ok no qq Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 101 101 101 14 1.414
Steinbítur 75 75 75 1.712 128.400
Þorskur 126 110 115 539 62.201
Samtals 85 2.265 192.015
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 95 95 95 300 28.500
Karfi 70 70 70 200 14.000
Lúöa 690 690 690 10 6.900
Skarkoli 106 106 106 1.050 111.300
Steinbítur 76 74 75 15.600 1.168.752
Sólkoli 115 115 115 300 34.500
Ufsi 29 29 29 21 609
Þorskur 170 170 170 157 26.690
Samtals 79 17.638 1.391.251
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 296 296 296 70 20.720
Grásleppa 36 36 36 230 8.280
Karfi 88 64 78 817 63.987
Rauðmagi 63 58 60 231 13.802
Steinbítur 69 66 69 3.285 225.811
Ufsi 54 29 52 452 23.332
Ýsa 155 137 153 144 21.996
Þorskur 174 75 154 7.595 1.169.022
Samtals 121 12.824 1.546.951
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Ýsa 147 147 147 327 48.069
Samtals 147 327 48.069
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 79 79 79 295 23.305
Skötuselur 150 150 150 74 11.100
Steinbítur 59 59 59 406 23.954
Samtals 75 775 58.359
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 36 36 36 152 5.472
Karfi 74 64 74 155 11.420
Keila 49 41 42 332 13.868
Langa 73 70 73 734 53.435
Langlúra 70 70 70 392 27.440
Lúða 530 448 527 65 34.286
Rauðmagi 58 58 58 80 4.640
Skarkoli 112 107 109 21.068 2.290.302
Skrápflúra 45 45 45 2.660 119.700
Skötuselur 118 118 118 75 8.850
Steinbítur 95 59 62 5.294 330.716
Sólkoli 124 124 124 309 38.316
Tindaskata 10 10 10 83 830
Ufsi 64 29 63 6.015 380.088
Undirmálsfiskur 101 101 101 391 39.491
Ýsa 164 125 148 6.950 1.028.253
Þorskur 172 105 136 60.467 8.221.093
Samtals 120 105.222 12.608.201
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 140 140 140 605 84.700
Karfi 76 76 76 960 72.960
Keila 50 30 40 37 1.470
Rauðmagi 40 40 40 115 4.600
Steinbítur 70 70 70 815 57.050
Ufsi 30 30 30 47 1.410
Undirmálsfiskur 113 113 113 2.964 334.932
Ýsa 126 100 105 105 11.072
Þorskur 156 134 141 6.329 891.883
Samtals 122 11.977 1.460.077
HÖFN
Grásleppa 29 29 29 3 87
Hrogn 140 140 140 62 8.680
Karfi 72 72 72 111 7.992
Keila 62 62 62 88 5.456
Langa 105 105 105 155 16.275
Lúða 690 690 690 11 7.590
Skarkoli 101 101 101 305 30.805
Skötuselur 195 195 195 52 10.140
Steinbítur 79 79 79 24 1.896
Ufsi 59 59 59 155 9.145
Ýsa 141 141 141 383 54.003
Þorskur 156 137 145 2.471 357.578
Samtals 133 3.820 509.647
BMW í sókn í Rússlandi
Munchcn. Reuters.
BMW bflaframleiðandinn í
Miinchen hyggur á 125 milljóna
marka fjárfestingu í rússneskri
bílaverksmiðju og dreifingarkerfi.
Ái'lega verða 10.0000 bflar úr
svokölluðum 5-flokki BMW og af
gerðinni Land Rover Defender
settir saman í Kaliningrad, áður
Königsberg. Rússneskur sam-
starfsaðili, Avtotor, annast verkið
sem hefst í sumar.
Dreifingarkerfi BMW í Rúss-
landi, verður líka með bækistöð í
Kaliningrad, skammt frá pólsku
landamærunum.
Um 50 milljónum marka verður
varið til framleiðslu og 75 milljón-
um marka til dreifingar til ársins
2001. Um 1500 ný störf verða til,
þar af tveir þriðju við dreifingu. ~
Um ein milljón nýrra bfla er
skráð í Rússlandi á ári og búizt er
við að markaðurinn aukist í 1,5
milljónir nýskráðra bíla á ári á
næstu 3-4 árum.
Um 120.000 BMW bílar eru í
notkun í Rússlandi.
Mediaset
og Kirch
loka ekki á
Murdoch
Mílanó. Reuters.
MEDIASET á Ítalíu og Kirch
Group í Þýzkalandi hafa látið í ljós
von um að fieiri sjónvarpsfyrirtæki
taki þátt í nýju evrópsku sjónvarps-
fýrirtæki sínu og segja að dyrnar
standi Rupert Murdoch enn opnar.
ítalska fyrirtækið og það þýzka
segja að þau vilji efla sjónvarps-
bandalag sitt með aðild að minnsta
kosti eins fransks fyrirtækis og vilja
friðmælast við Rupert Murdoeh.
vegna þess að langar viðræður við
hann fóru út um þúfur fyrr í mánuð-
inum.
„Murdoch getur líka verið með ef
hann vill, viðræðunum hefur ekki
verið algerlega slitið,“ sagði stjórn-
arformaður Mediaset, Fedele Con-
falonieri, á blaðamannafundi.
„Sama er að segja um franska og
aðra sjónvarpsrekendur."
Stjórnarformaður dótturfyrir-
tækis Murdochs í Mílanó, News
Corp Europe, hélt einnig opnum
möguleikum á viðræðum og sagði í
London að News Corp hugleiddi
enn aðild að nýja bandalaginu.
Mui-doch gekk nýlega af fundi
þar sem ekki tókst að ná samkomu-
lagi um verð á minnihluta í sam-
eignarfyrirtæki. Þýzki fjölmiðlajöf-
urinn Leo Kirch og Mediaset, fyrir-
tæki Silvio Berlusconis, fyrrverandi
forsætisráðherra Ítalíu, héldu sínu
striki án Murdochs og samþykktu
myndun bandalags, sem er metið á
eina milljón evra.
----------------
Novell-IBM
ráðgera
tengsl
Salt Lake City. Reutcrs.
IBM Corp. og Novell Inc. ætla að
skýi’a frá samningi um notkun
Novellhugbúnaðar til að tengja
skrifstofutölvur, sem nota má til að
annast rafviðskipti.
Fyrirtækin hyggjast segja frá
samningi sínum á árlegri hugbúnað-
arráðstefnu Novell í Salt Lake City.
Búizt er við að varningur sá er hér
um ræðir verði settur í sölu eftir
hálft ár.
Með samningnum tengjast
NetWare-stýrikerfi, sem tengir tugi
milljóna skrifstofutölva, og WebSp-
here-hugbúnaður IBM til að koma á
fót verzlunum á Netinu.
IBM kann þannig að ná til millj-
óna notenda ski-ifstofutölva sem
nota NetWare.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta L .ægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 29 29 29 13 377
Hrogn 180 20 174 1.215 211.021
Karfi 30 30 30 78 2.340
Keila 49 30 44 142 6.255
Þorskalifur 20 20 20 357 7.140
Lúða 640 300 602 9 5.420
Rauðmagi 70 70 70 22 1.540
Sandkoli 65 65 65 31 2.015
Skarkoli 113 111 112 939 105.299
Skata 160 160 160 7 1.120
Steinbítur 90 63 66 551 36.091
Sólkoli 165 165 165 22 3.630
Tindaskata 10 10 10 105 1.050
Ufsi 56 56 56 260 14.560
Undirmálsfiskur 108 96 99 788 77.902
Ýsa 166 126 146 4.905 715.443
Þorskur 135 113 122 12.211 1.492.184
Samtals 124 21.655 2.683.387
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 50 50 50 20 1.000
Grásleppa 29 29 29 38 1.102
Hrogn 140 140 140 1.048 146.720
Karfi 68 68 68 185 12.580
Keila 47 30 43 405 17.334
Langa 50 50 50 919 45.950
Skarkoli 99 99 99 52 5.148
Skata 170 170 170 70 11.900
Steinbítur 59 59 59 50 2.950
Ufsi 70 44 66 6.171 407.533
Ýsa 175 70 146 15.422 2.244.826
Þorskur 172 120 136 21.868 2.982.577
Samtals 127 46.248 5.879.620
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 95 50 94 5.040 473.911
Grásleppa 47 40 40 1.449 58.409
Hlýri 91 91 91 900 81.900
Hrogn 155 140 147 3.198 469.179
Karfi 94 30 86 7.775 666.940
Keila 55 48 48 461 22.340
Langa 100 30 64 1.341 85.757
Langlúra 10 10 10 201 2.010
Lúða 530 100 442 547 242.009
Rauðmagi 70 70 70 58 4.060
Sandkoli 60 59 60 2.354 140.746
Skarkoli 116 106 112 1.771 199.025
Skrápflúra 30 30 30 3.298 98.940
Skötuselur 250 115 194 403 78.335
Steinbítur 78 57 68 10.623 727.251
Stórkjafta 30 30 30 59 1.770
Sólkoli 115 110 111 513 57.076
Ufsi 68 45 61 18.762 1.148.047
Undirmálsfiskur 118 90 111 1.731 191.379
Ýsa 178 70 147 26.681 3.924.508
Þorskur 174 119 129 105.079 13.601.426
Samtals 116 192.244 22.275.018
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hlýri 63 63 63 83 5.229
Karfi 81 81 81 299 24.219
Keila 58 58 58 67 3.886
Langa 84 74 84 764 63.832
Lúða 584 239 299 510 152.740
Lýsa 44 44 44 89 3.916
Skarkoli 108 87 108 375 40.436
Skata 187 75 184 56 10.302
Steinbítur 95 59 64 100 6.404
Ufsi 67 50 65 1.477 95.798
Ýsa 130 100 110 500 54.850
Þorskur 173 124 159 21.453 3.401.373
Samtals 150 25.773 3.862.985
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 36 36 36 294 10.584
Keila 41 41 41 117 4.797
Langa 70 60 66 130 8.629
Steinbítur 48 48 48 60 2.880
Ufsi 64 50 61 437 26.871
Undirmálsfiskur 88 88 88 55 4.840
Ýsa 155 110 131 2.010 264.154
Þorskur 174 143 172 4.551 783.910
Samtals 145 7.654 1.106.665
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 140 140 140 31 4.340
Lúða 130 130 130 93 12.090
Steinbítur 65 65 65 300 19.500
Ýsa 149 120 135 600 80.700
Þorskur 123 100 120 5.300 633.509
Samtals 119 6.324 750.139
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grásleppa 36 36 36 203 7.308
Karfi 88 81 87 1.524 132.893
Langa 103 78 98 861 84.757
Sandkoli 37 37 37 52 1.924
Skarkoli 110 87 94 484 45.331
Steinbítur 96 59 65 714 46.067
Sólkoli 124 112 112 984 110.582
Ufsi 64 43 50 247 12.315
Undirmálsfiskur 207 194 206 1.852 380.642
Ýsa 172 125 148 10.596 1.572.870
Þorskur 170 127 147 2.708 398.401
Samtals 138 20.225 2.793.090
SKAGAMARKAÐURINN
Steinbítur 95 67 70 519 36.527
Undirmálsfiskur 99 88 97 345 33.617
Ýsa 139 125 137 7.100 973.623
Þorskur 174 115 167 5.753 961.384
Samtals 146 13.717 2.005.151
I VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS
25 31999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 128.206 105,41 105,00 105,32 200.000 503.785 105,00 108,83 108,79
Ýsa 5.000 51,00 50,50 0 187.814 51,77 51,82
Ufsi 3.000 31,78 30,00 31,00 93.322 325.227 29,14 32,92 34,28
Karfi 6.500 41,00 41,00 0 181.303 42,38 43,00
Steinbítur 21.700 17,06 17,13 10.040 0 17,00 16,95
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Skarkoli 24.618 38,00 35,00 38,00 30.500 20.382 35,00 39,46 39,11
Langlúra 36,91 36,99 249 10.000 36,91 36,99 36,70
Skrápflúra 15.000 11,01 11,02 9.000 0 11,02 11,00
Loðna 740.000 0,21 0,20 0 3.660.000 0,50 1,10
Humar 400,00 25 0 400,00 400,00
Úthafsrækja 3.340 5,10 5,00 6,50 98.555 114.265 4,89 6,50 5,48
Rækja á Flæmingjagr. 32,00 35,00 250.000 250.185 32,00 36,00 34,85
| Ekki voru tilboð I aðrar tegundir