Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 83

Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FOSTUDAGUR 26. MARZ 1999 3 VEÐUR ▼ Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * ........» \/ é * é * Slydda ý Slydduél Snjókoma V7 Él Alskýjað aJ stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður é é er 2 vindstiq. & VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg eða breytileg átt, en norðan kaldi vestast. Gera má ráð fyrir slyddu eða snjókomu víðast vestan og suðvestan til, en norðaustan- og austanlands verður bjart að mestu. Vægt frost norðan og norðaustan til en hiti annars um eða rétt yfir frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir að verði hæg austlæg eða breytileg átt með éljum um vestanvert landið. A sunnudag síðan vaxandi suðaustan og austanátt með rigningu og slyddu, og þá einkum sunnanlands. Á manudag eru síðan horfur á að frysti að nýju vestanlands með norðaustanátt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð "KÚldáskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðardrag var vaxandi við vesturströnd landsins og þokast til norðurs. Hæð yfir Grænlandi og lægð norður af Skotlandi sem hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 skýjaö Amsterdam 13 skýjað Bolungarvík 0 alskýjað Lúxemborg 10 rign. á síð. klst. Akureyri 1 skýjað Hamborg 15 hálfskýjað Egilsstaðir -1 Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vin 18 léttskýjað JanMayen Algarve 17 hálfskýjað Nuuk Malaga 16 rign. á síð. klst. Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 3 rigning Barcelona 17 skýjað Bergen 7 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló Róm 13 rigning Kaupmannahöfn 7 þokumóða Feneyjar 13 skýjað Stokkhólmur 6 Winnipeg -4 heiðskírt Helsinki 2 riqn. á síð. klst. Montreal -5 skýjað Dublin 8 skýjað Halifax 7 skúr Glasgow 8 skýjað New York 5 skýjað London 12 mistur Chicago -1 skýjað París 12 skýjað Orlando 10 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöuretofu islands og Vegagerðinni. 26. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri REYKJAVÍK 143 3,2 8.23 1,3 14.38 3,0 20.50 1,3 7.05 13.29 19.56 21.43 ÍSAFJÖRÐUR 3.45 1,7 10.36 0,5 16.51 1,5 22.53 0,6 7.17 13.37 20.06 21.52 SIGLUFJÖRÐUR 5.55 1,1 12.33 0,3 19.17 1,1 6.51 13.17 19.46 21.31 DJÚPIVOGUR 5.06 0,7 11.20 1,4 17.26 0,6 6.37 13.01 19.27 21.14 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 stór að flatarmáli, 8 tími, 9 reiður, 10 mun- ir, 11 aflaga, 13 fífl, 15 draugs, 18 lægja, 21 glöð, 22 skjögra, 23 krossblómategund, 24 saurlífi. LÓÐRÉTT: 2 óhóf, 3 stór sakka, 4 synja, 5 snaginn, 6 reykir, 7 vex, 12 ber, 14 linöttur, 15 næðing, 16 þungbær reynsla, 17 sjófugl, 18 vísa, 19 beindu að, 20 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 SPRON, 4 herma, 7 tásan, 8 gömul, 9 díl, 11 stal, 13 brot, 14 jullu, 15 skrá, 17 roks, 20 emm, 22 Papey, 23 játar, 24 rorra, 25 rúman. Lóðrétt: 1 sætis, 2 rispa, 3 nánd, 4 hagl, 5 rúmar, 6 atlot, 10 íslam, 12 ljá, 13 bur, 15 súpur, 16 rípur, 18 ostum, 19 sárin, 20 eyða, 21 mjór. í dag er föstudagur 26. mars, 85. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Þú munt verða prýðileg kóróna í hendi Drottins og konunglegt höfuð- djásn í hendi Guðs þíns. (Jesaja 62,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss, Stapafell, Björg- vin EA, Brúarfoss, Am- arfell, Mælifell og Northem Wind fóru í gær.Skapti kom og fór í gær. Hríseyjan og Sól- eyjan komu í gær. Há- kon og Sléttanes voru væntanleg í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kambaröst kom og fór í gær. Ostroye kom í gær og fer í dag. Mafalda kemur í dag. Kapitonas Kaminska fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, Urval-Utsýn verður með kynningu og glaðn- ing. Samsöngur með Ár- ih'u, Hans og Hafliða. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13.30 páskabingó. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffl, kl. 9-12 glerlist, kl. 9-16 fótaað- gerð og glerlist, kl. 13-16 glerlist og frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffl. Félag eldrí borgara í Gai-ðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjaríkurveg. Bridskennsla kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Leikhúsferð á Sex í sveit í kvöld, rútan fer frá Hraunseli kl. 19. Mætið stundvíslega. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin frá kl. 9-13 alla vh-ka daga. Félags- vist í dag kl. 13.30. Allir velkomnir. Dansleikur í kvöld. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nám- stefnan Heilsa og ham- ingja á efri árum I Ás- garði laugard. 27. mars, fjallað verður um tann- lækningar aldraðra. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu á laugardagsmorg- un kl. 10 frá Hlemmi. Að- eins tvær sýningar eftir á einþáttungunum Maðkar í mysunni og Ábrystir með kanil hjá Snúði og Snældu í Möguleikhúsinu við Hlemm, laugard. 27. mars og miðvikud. 31. mars. Margrét H. Sigurð- ardóttir verður til viðtals þriðjud. 30. mars, panta þarf tíma, sími 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. bókband eftir hádegi, frá hádegi spila- salur opinn. Myndlistar- sýning Ástu Erhngsdótt- ur stendur yflr. Veitingar í teríu. Gott fólk, gott rölt Geng- ið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bókbandi kl. 13, boccia kl. 10. Gullsmári, Gullsmára 13. Gleðigjafamir syngja í dag frá kl. 14-15, dansað á eftir kl. 15-17. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi og postuhnsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Glerskurður allan daginn. Eftirmið- dagsskemmtun verður kl. 14. Barnakór Hvassa- leitisskóla syngur, stjórnandi Kolbrún Ás- grímsdóttir, undirleikari Inga Björg Ingadóttir. Kynning á Evrópuferð- um ferðaskrifstofii Guð- mundar Jónassonar. Kl. 15 kaffiveitingar. Langahh'ð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30 guðsþjónusta, sr. Kristín Pálsdóttir. Kl. 11.30 matur, kl. 13 opið hús, spilað á spil, kl. 15. kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13P*" - útskurður, kl. 10-11 boccia kl. 10-14 hannyrð- ir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna og glerskurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kántrid- ans, kl. 11-12 dans- kennsla - stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansat) í aðalsal, undir stjórrT Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 mat- ur. Kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábaldía. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlaga^xi molakaffi. Húnvetningafélagið Fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, laugardag kl. 13. Parakeppni. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hringurinn heldur páskabasar á Garðatorgi föstud. 26. mars og laugard. 27. mars til styrktar Barna- spítala Hringsins. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. MinningarkoriPC” eru afgi-eidd í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Rey kj avíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Eh'asdóttm-, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiö. PASKAEGGIN /•“; eru komin i J í barnaboxin * - - - 'Hirt. xi’ 'iT 533 2000 Hótel Esja 1 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.