Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 11

Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 11 Framtíðin er í húfu! Námskynning skóla á háskólastigi Skipulagðar ferðir hópferðabíls verða milli skólanna Veitingar og skemmtiatriði AUir velkomnir sunnudaginn 11. apríl kl. 13-17. Sunnudaginn 11. apríl gefst framhaldsskólanemum og öðrum sem hyggja á háskólanám tækifærí til að kynna sér möguleika á háskólanámi. Þann dag standa skólar á háskólastigi fyrír námskynningu í Reykjavík með opnu húsi á eftirtöldum stöðum: Aðalbygging Háskóla íslands v/Suðurgötu: Háskóli Islands: www.hi.is Háskólinn á Akureyri: www.unak.is Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri: www.hvanneyri.is LeikListarskóli íslands: rvik.ismennt.is/~leiklist Samvinnuháskólinn Bifröst: www.bifrost.is Tækniskóli íslands: www.ti.is Viðskiptaháskólinn í Reykjavík: www.vhr.is Lánasjóður íslenskra námsmanna: www.itn.is/lin Upplýsingaskrifstofa um nám erlendis: www.ask.hi.is Læknagarður, Vatnsmýrarvegi 16: TannLæknadeild H.í. Kennaraháskóli íslands, v/Stakkahlíð: www.khi.is Tónlistarskólinn i Reykjavík Skipholti 33: www.ismennt.is/vefir/tono

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.