Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 15

Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 15 JgjP' JMP' fr Kosningahátíð Samfylkingar í Háskólabíói laugardaginn 10. apríl klukkan tvö © Kann Ossur að syngja Gamla Nða? Barnagæsla og sérstök dagskrá verður fyrir yngstu kynslóðina. Frambjóðendur syngja með börnunum og segja sögur, Furðufjölskyldan kemur í heimsókn, farið verður í Leiki o.fl. www.samfylking.is |, Bein útsending á heimasíðu SamfyLkingarinnar. Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fyLgst með hátíðinni í beinni útsendingu á heimasíðu Samfylkingarinnar, www.samfylking.is. Þar er líka að finna stefnuyfirlýsingu og verkefnaskrá SamfyLkingarinnar, fréttir úr kosningabaráttunni, uppLýsingar um frambjóðendur í öllum kjördæmum, kosningaskrifstofur, dagskrána til kosninga, atkvæðagreióslu utan kjörfundar o.fl. FjöLdi skemmtiatriða, til dæmis poLkasveitin Hringir og Magga Stína, Jón Rúnar Arason stórtenór, hljómsveitin Casino með gestasöngvaranum frábæra Stefáni Karli Stefánssyni, Guðmundur Andri Thorsson, atriði úr OLiver Twist o.fl. Hátíðarræða: Margrét Frimannsdóttir Kynnar: Ragnar Kjartansson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Mikil gleði, fullt af fólki og besta pólitik landsins. ALLir veLkomnir. Aðgangur ókeypis - engin þjónustugjöLd. Samfylkingin § I 99 :

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.