Morgunblaðið - 09.04.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.04.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLABIÐ______________ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran hækkar vegna nýrra vaxta FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 41 FRÉTTIR „Konur eru óvirkt afl“ EVRÓPSKI seðabankinn (ECB) lækk- aði vexti meira en búizt hafði verið við í gær eftir að mörkuðum hafði verið lokað. „Þetta ætti að binda enda á vangaveltur um frekari vaxtalækkun í fyrirsjáanlegri framtíð og getur verið jákvætt fyrir evruna,“ sagði fulltrúi CSFB í London. Evran hækkaði í 1,0883 dollara úr 1,0797 þegar bank- inn lækkaði vextina í 2,75% úr 3%. Áður höfðu bæði evra og pund hækkað þegar Englandsbanki lækk- aði sína vexti. Lokagengi þýzku Xetra DAX vísitölunnar hækkaði eftir sveifl- ur vegna óvissu um ákvörðun ECB. Bréf í Volkswagen AG hækkuðu um 0,5% vegna frétta um að fyrirtækið hyggist afla 18 milljarða marka til að færa út kvíarnar. í Frakklandi hækk- aði CAC-40 kauphallarvísitalan um 0,29% eftir órólegan dag. Verð bréfa í lúxusvörufyrirtækinu LVMH hækkaði um 1,93% þrátt fyrir nýja synjun Gucci á Ítalíu. Brezka FTSE 100 lækkaði um 0,5% eftir brezku vaxta- lækkunina, aðallega vegnna slakrar stöðu símabréfa, sem höfðu átt þátt í methækkun á miðvikudag. Eins og við var búizt lækkaði Englandsbanki vexti sína úr 5,50% í 5,25% og við það styrktist pund gegn dollar í 1,6092 dollara úr 1,6033. Eftir opnun í Wall Street lækkaði Dow Jones um 0,2% úr 10085,31 punktum á mið- vikudag, sem var enn eitt met. Japanska Nikkei 225 vísitalan hækk- aði um 1,8% í 16.846.69 og hafði ekki verið hærri síðan í marz 1998. í NÝRRI bók frá Norrænu ráð- herranefndinni er gerð úttekt á jafnrétti á Norðurlöndum, sam- kvæmt því sem kemur fram í frétt frá Norrænu ráðherranefndinni. „Konur eru óvirkt afl sem hefur áhrif á styrk og atorku pólitískra stofnana. Þetta er niðurstaða bókarinnar „Likestillte demokratier? Kjpnn og politikk i Norden, sem hópur vís- indamanna á vegum Norrænu ráð- herrahefndarinnar hefur skrifað í því skyni að kanna stöðu mála varð- andi jafnrétti á Norðurlöndum á síðustu árum. Konur á Norðurlöndum eru í fremstu röð í heiminum hvað varðar virkt framiag til vinnumarkaðarins og virka þátttöku í stjórnmálum. Ef Norðurlandaþjóðirnar eru hins veg- SÍÐUSTU Norrænu auglýsingahá- tíð aldarinnar verður hleypt af stokkunum þann 27. maí í Málmey í Svíþjóð. Þessi hátíð, sú eina sinnar tegundar á Norðurlöndunum, á tíu ára afmæli í ár. I tengslum við há- tíðina verðui' haldið stórt málþing um kvikmyndir. Dómnefnd sem veitir viðurkenninguna Gullsvaninn er skipuð tveimur meðlimum frá hverri Norðurlandaþjóð. Frestur til að skila framlögum til hátíðarinnar er 8. apríl. Á Norrænu auglýsingahátíðinni er keppt í opnum flokki og sex sér- ar bornar saman innbyrðis er mikill munur á þjóðunum að þessu leyti. „Sitt er jafnréttið í hverju landi“ er ein af niðurstöðum bókarinnar. Á Islandi eru tiltölulegar fáar konur í stjórnmálum og karlmenn hafa almennt gegnt hlutverki fyrir- vinnunnar í þessu samfélagi. Samfé- lagsleg umönnun smábarna kom hér síðar til skjalanna en annars staðar á Norðurlöndum. I Svíþjóð er kynferðisskírskotun áberandi á öllum sviðum. 1 velferð- ar- og umönnunarmálum hefur ver- ið mikil þróun síðan á 7. áratugnum. Svíar eru í forystu í fæðingarorlofs- málum og varðandi réttindi feðra. Hlutfall kvenna í stjórnmálum er það hæsta á Norðurlöndum. í Danmörku sér þess víða stað að velferðarríkið hefur eflst mikið, eink- flokkum; leikstjórn, myndatöku, klippingu og samsetningu, bestu leikframmistöðu, bestu brellur, hreyfimyndum og svo er sérstök viðurkenning veitt fyrir skemmti- gildi. Hátíðin er rekin sem sjálf- stætt félag af auglýsingastofum á Skáni. I íyrra sló fjöldi þátttakenda öll met. Ekki færri en 604 framlög voru send inn og þar af voru 98 tilnefnd til Gullsvansins. Aðalverðlaunin, Grand Prix, voru veitt til Diesel, Paradiset og Traktor fyrir auglýs- ingamyndina „Little Rock 1873“. um varðandi umönnun bama á veg- um ríkisins. Hins vegar hefur skort mjög á að stjórnmálaflokkar mörk- uðu sér stefnu varðandi kynferði og jafnrétti kynjanna og í þau málefni er einnig lögð lítil áhersla nú. I Noregi hófst þátttaka kvenna á vinnumarkaðnum tiltölulega seint en samþættingin hefur verið hröð. Stjórnmálaflokkarnir hafa á undan- fömum árum mótað skilvirkustu og mest bindandi áætlanirnar á Norð- uriöndum varðandi þátttöku kvenna í samfélaginu. I Finnlandi era aðstæður frá- brugðnar því sem er annars staðar á Norðurlöndum vegna þess að kon- um fjölgaði á vinnumarkaði þegar á 6. áratugnum og sama á við um full- trúa kvenna í stjórnmálum. Aukn- ing opinberrar umönnun barna hef- ur dregist á langinn og lausnir á borð við við stuðning við gæslu barna á heimilum hafa verið mest áberandi en annars staðar á Norð- urlöndum. Finnar em síðastir Norðurlandaþjóða til að móta jafn- réttislöggjöf," segir í fréttatilkynn- ingu. „Greining ástandsins í Færeyj- um, á Grænlandi og Álandseyjum hefur beinst að sérkennum þesara eyþjóða miðað við önnur Norður- lönd. Þjóðirnai' eru innbyrðis mjög ólíkar en sameiginlegt með þeim er að samfélagsþróunin hefur ein- kennst af einangi'un, landfræðilegri legu við hafið og tiltölulega hörðum lífskjörum. Konur hafa haflð þátt- töku í stjórnmálum miklu seinna og þær hafa átt mun færri fulltrúa en karlar. Jafnréttissmtök og stofnanir hafa einnig komið til miklu seinna en annars staðar. Þetta er reyndar vísbending um að raunveraleg tengsl séu milli tiltölulegs fjölda fulltrúa kvenna og þess hve jafn- réttissamtök og stofnanir komast á legg. Bókin er til sölu hjá Norrænu ráð- heiTanefndinni,“ segir ennfremur. ------------------- Betri staða Alcoa en spáð var Pittsburgh. Reuters. MESTI álframleiðandi heims, AIu- minium Co. of America, skilaði minni hagnaði á hlutabréf á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra, en meiri hagnaði en spáð hafði verið í Wall Street, þar sem aðgerðir til að auka vöxt fyrirtækisins hafa veg- ið upp á móti lækkandi verði og heimsumróti. Á fyrsta ársfjórðungi skilaði Alcoa hagnaði upp á 221,1 milljón dollara, eða 60 sent á bréf, miðað við 209,9 milljónir dollara, eða 62 sent á bréf, á sama tíma í fyrra. Hlutabréfum fjölgaði úr 336 millj- ónum í 367 milljónir vegna þess að keppinauturinn, Alumax, var keypt- ur. Sérfræðingar í Wall Street höfðu búizt við að hagnaður á hluta- bréf yrði 54 sent. Tekjur á fyrsta ársfjórðungi 1999 námu 4 miiljörðum dollara miðað við 3,4 milljarða dollara á sama tíma í fyrra. Álfarmar voru 1,1 milljón smálesta miðað 778.000 fyrir ári. Verð hlutabréfa í Alcoa hækkaði um 2,06 dollara í kauphöllinni í New York í 43,13 dollara, en hæst hefur verðið komizt í 45,06 dollara á síð- ustu 12 mánuðum. Paul O’Neill aðalframkvæmda- stjóri sagði að með aðgerðum til að auka vöxt hefði verið komizt hjá um 110 milljóna dollara tekjutapi mið- að við sama tíma í fyrra vegna lægra álverðs og efnahagskreppu í Brasilíu. Staða Alcoa hefur styrkzt vegna þess að á síðustu 12 mánuðum hefur fyrirtækið keypt Inespal á Spáni og gamla keppinautinn Álumax. Alcoa hefur reynt að bæta og einfalda framleiðsluaðferðir. Um leið hefur verið dregið úr birgðum og störfum hagrætt. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU . 17,00 ~ 16,00 “ Kjtl' 15,00 “ /^14'43 14,00 “ 13,00 " y\ J 12,00 “ V » ri i r 11,00 “ 10,00 ■ u V 9,00 “ Byggt á gög Nóvember ' Desember' Janúar ' Febrúar ' Mars ' Apríl num frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 08.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 130 130 130 273 35.490 Blálanga 75 75 75 45 3.375 Gellur 313 313 313 120 37.560 Grásleppa 29 25 26 411 10.674 Hlýri 115 112 115 269 30.821 Hrogn 100 100 100 288 28.800 Karfi 82 30 72 13.200 956.423 Langa 113 71 93 1.896 176.771 Langlúra 80 56 75 939 70.514 Lúða 444 120 278 536 148.760 Lýsa 57 57 57 1.058 60.306 Rauðmagi 41 5 33 512 16.924 Skarkoli 146 70 126 513 64.387 Skrápflúra 60 45 46 1.071 49.770 Skötuselur 215 100 192 459 87.936 Steinbítur 228 50 117 13.886 1.620.168 Sólkoli 195 120 152 855 129.805 Tindaskata 10 10 10 250 2.500 Ufsi 66 50 59 3.008 178.861 Undirmálsfiskur 219 50 185 2.440 450.786 Ýsa 300 171 173 23.946 4.141.884 Þorskur 176 134 157 48.330 7.601.043 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 180 180 180 90 16.200 Skarkoli 131 131 131 165 21.615 Steinbítur 91 91 91 2.500 227.500 Ýsa 200 200 200 100 20.000 Þorskur 140 114 134 12.000 1.604.520 Samtals 127 14.855 1.889.835 FAXAMARKAÐURINN Gellur 313 313 313 120 37.560 Grásleppa 25 25 25 120 3.000 Langa 84 79 80 165 13.205 Langlúra 56 56 56 94 5.264 Lúða 385 291 333 266 88.448 Rauðmagi 40 7 37 403 14.834 Skarkoli 141 81 106 121 12.780 Sólkoli 148 148 148 87 12.876 Ufsi 59 59 59 306 18.054 Undirmáisfiskur 217 217 217 173 37.541 Ýsa 196 171 168 9.700 1.627.563 Þorskur 171 134 231 8.848 2.043.092 Samtals 192 20.403 3.914.217 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Skarkoli 132 132 132 12 1.584 Þorskur 165 133 144 557 80.420 Samtals 144 569 82.004 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Steinbítur 104 104 104 771 80.184 Samtals 104 771 80.184 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 29 25 26 291 7.674 Hlýri 115 115 115 223 25.645 Karfi 68 64 67 3.017 202.622 Langa 88 84 87 120 10.488 Langlúra 70 70 70 235 16.450 Lúða 444 330 410 68 27.912 Rauðmagi 41 26 29 65 1.870 Skarkoli 146 141 145 137 19.812 Skrápflúra 45 45 45 966 43.470 Steinbítur 85 85 85 60 5.100 Sólkoli 155 148 149 365 54.560 Tindaskata 10 10 10 250 2.500 Ufsi 59 59 59 208 12.272 Undirmálsfiskur 219 219 219 1.617 354.123 Ýsa 238 145 195 3.021 590.545 Þorskur 176 114 143 24.131 3.454.353 Samtals 139 34.774 4.829.395 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 112 112 112 34 3.808 Karfi 81 69 76 4.902 374.072 Langa 109 109 109 525 57.225 Lúða 280 280 280 11 3.080 Rauðmagi 5 5 5 9 45 Skarkoli 70 70 70 29 2.030 Skötuselur 215 215 215 161 34.615 Steinbítur 96 50 62 96 5.950 Sólkoli 120 120 120 183 21.960 Ufsi 56 56 56 1.471 82.376 Undirmálsfiskur 50 50 50 191 9.550 Ýsa 200 200 200 17 3.400 Þorskur 154 150 151 2.643 398.274 Samtals 97 10.272 996.384 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI I Steinbítur 100 100 100 1.296 129.600 I Samtals 100 1.296 129.600 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 130 130 130 161 20.930 Hlýri 114 114 114 12 1.368 Karfi 82 48 74 236 17.405 Langa 113 113 113 226 25.538 Langlúra 80 80 80 10 800 Rauðmagi 5 5 5 35 175 Skarkoli 134 134 134 49 6.566 Skrápflúra 60 60 60 105 6.300 Skötuselur 215 100 187 75 14.055 Steinbítur 100 100 100 102 10.200 Sólkoli 195 195 195 167 32.565 Ufsi 66 65 66 613 40.213 Ýsa 300 145 195 6.578 1.281.921 Samtals 174 8.369 1.458.035 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA I Langa 84 71 76 250 19.075 I Samtals 76 250 19.075 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 76 73 73 4.895 357.825 Langa 84 84 84 610 51.240 Lýsa 57 57 57 1.058 60.306 Skötuselur 182 160 176 223 39.266 Sólkoli 148 148 148 53 7.844 Ufsi 64 64 64 389 24.896 Undirmálsfiskur 108 108 108 459 49.572 Ýsa 259 122 211 2.463 519.250 Samtals 109 10.150 1.110.198 FISKMARKAÐURINN HF. Blálanga 75 75 75 45 3.375 Hrogn 100 100 100 38 3.800 Karfi 30 30 30 150 4.500 Langlúra 80 80 80 600 48.000 Lúða 120 120 120 96 11.520 Steinbítur 145 113 116 526 60.785 Ufsi 50 50 50 21 1.050 Ýsa 100 20 20 1.767 35.905 Samtals 52 3.243 168.935 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbítur 106 58 90 335 30.039 Samtals 90 335 30.039 HÖFN Annar afli 130 130 130 112 14.560 Hrogn 100 100 100 250 25.000 Lúða 320 320 320 5 1.600 Steinbítur 116 114 115 7.000 808.010 Ýsa 225 120 211 300 63.300 Þorskur 135 135 135 151 20.385 Samtals 119 7.818 932.855 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 228 201 219 1.200 262.800 Samtals 219 1.200 262.800 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 28.250 104,94 104,00 104,70 5.000 171.626 104,00 105,50 105,39 Ýsa 47,00 47,70 5.000 245.126 47,00 50,47 49,00 Ufsi 3.589 29,00 26,00 29,00 20.000 104.633 26,00 30,80 30,55 Karfi 500 40,25 40,00 0 95.581 40,74 41,63 Steinbítur 15.000 18,10 17,50 17,70 15.015 57.541 17,50 17,89 18,50 Úthafskarfi 30,00 0 5.000 30,00 21,00 Grálúða 91,00 0 5.753 91,00 91,50 Skarkoli 3.000 40,00 40,00 500 0 40,00 39,08 Langlúra 10.000 37,00 36,99 0 10.000 36,99 36,90 Sandkoli 797 11,55 12,10 15,00 30.820 900 12,01 15,00 12,00 Skrápflúra 44.000 11,50 11,02 11,49 40.948 9.529 11,02 11,86 11,01 Úthafsrækja 100.000 6,55 6,50 270 0 6,50 6,36 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Norræna auglýsinga- hátíðin tíu ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.