Morgunblaðið - 09.04.1999, Side 44

Morgunblaðið - 09.04.1999, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGA Embætti héraðsdýralækna Laus eru til umsóknar eftirtalin embætti héraðsdýralækna: 1. Héraðsdýralæknis í Barðastrandarumdæmi. 2. Héraðsdýralæknis í ísafjarðarumdæmi. 3. Héraðsdýralæknis í Strandaumdæmi. 4. Héraðsdýralæknis í Norðausturlands- umdæmi. Landbúnaðarráðherra veitir embætti þessi tíma- bundið frá 1. maí til 30. nóvember 1999. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Nánari upplýsingar veitir yfirdýralæknir í síma 560 9750. Umsóknir er greini frá menntun, starfsreynslu og öðru því sem máli skiptir sendist landbún- aðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,150 Reykja- vík, fyrir 20. apríl 1999. Umsóknir þar sem um- sækjandi óskar nafnleyndar verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 7. apríi 1999. BYGGÓ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Múrarar óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða múrara í vinnu. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 893 4627. Kennarar athugið Við Kirkjubæjarskóla á Síðu eru eftir- farandi stöður lausar næsta vetur: Staða aðstoðarskólastjóra. Kennarastöður: Kennslugreinar meðal annars íslenska, handmennt, bekkjarkennsla og sam- félagsfræði. Kirkjubæjarskóli er á Kirkjubæjarklaustri. Öll almenn þjónusta er til staðar og samgöngur eru góðar. Kennurum er útvegað ódýrt hús- næði og flutningsstyrkur er greiddur. Veðrátta og umhverfi staðarins er með því besta sem þekkist en stolt skólans eru þó nemendurnir 90 sem eru kurteisir, duglegir og skemmtilegir. Skólinn er vel búinn tækjum og rúmgóður. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Upplýsingar gefa Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í síma 487 4633/487 4826 og Jóhanna Vilbergsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 487 4633/487 4814. Laus staða Laus er til umsóknar staða forstöðumanns að- fangaeftirlits með fóðri, áburði og sáðvöru skv, lögum nr. 22/1994, sbr. breytingu með lögum nr. 83/1997. Staðan er veitt til fimm ára, frá 1. júní 1999. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í búvísindum. Æskilegt er að umsækjendur hafi víðtæka reynslu í eftirlitsstörfum með að- föngum til landbúnaðar og þekki vel til starfs- reglna ESB/EES á þessu sviði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 8. apríl 1999. Blaðbera vantar í Sæbólshverfi í Kópavogi. | Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á ísiandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Starfsmaður á bókhaldsstofu Starfsmaður óskast í hálft eða heilt starf á bók- haldsstofu í Reykjavík. Góð bókhaldskunnátta er nauðsynleg. Starfið felst í bókun fylgiskjala og launavinnslu í TOK-bókhaldskerfi. Góð laun og vinnuaðstaða er í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir og upplýsingar um menntun og starfsreynslu berist afgreiðslu Mbl. merktar: „Bókhald — 7856", fyrir 15. apríl. RAOAUGLV5IINIGAR TILKYNNINGAR Vegur nr. 56 yfir Vatna- heiði á Snæfellsnesi Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 9. apríl til 14. maí 1999 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum Eyja- og Miklaholtshrepps og Helgafellssveitar, bæjarskrifstofum Stykkishólms, í Þjóðarbók- hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 14. maí 1999 til Skipulagsstofn- unar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. íí Þingvíxlar Sparisjóðs Hafnarfjarðar, á Verðbréfaþing íslands Verðbréfaþing hefur ákveðið að taka tólf nýja flokka Þingvíxla Sparisjóðs Hafnarfjarðar, á skrá þingsins. Fyrsti flokkurinn verður skráður miðvikudaginn 14. apríl 1999. Aðrirflokkar verða skráðir þegar þeir hafa náð lágmarks- stærð. Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar og þarereinnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skrán- ingarlýsingunni, s.s. samþykktir og síðasta ársreikning. IHafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Auglýsing um breytingu á deiíiskipulagi, Hafnarfjörður miðbær Tillaga ad breytingu á deiliskipulagí, Hafnarfjörður miðbær, hvað varðar Fjarðar- götu 19. I samræmi við 26. gr. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningartillaga skipulags- og umhverfisdeild- ar dags. 25. febrúar 1999 að breytingu á deili- skipulagi, Hafnarfjörður miðbær, sem staðfest- ur var 19. september 1983. Breytingin felst í því að grunnflötur (og lögun fyrirhugaðrar) byggingar á Fjarðargötu 19, stækkar úr 420 m2 í 600 m2 og húshæð er breytt úr 2 hæðum og risi í 3 hæðir. Breytingatillaga þessi var samþykkt af bæjar- stjórn Hafnarfjarðar 23. mars 1999og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tækni- sviðs, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 9. apríl til 7. maí 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar eigi síðar en 21. maí 1999. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum fimmtudaginn 15. apríl 1999 kl. 14.00. Aukauppboð: Lóð úr landi Spóastaða, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Egill Þor- finnsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. apríl 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurmörk 16, Hveragerði, þingl. eig. Garpar ehf., gerðarbeiðandi Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 13. apríl 1999 kl. 10.100. Háeyrarvellir 16, Eyrarbakka, þingl. eig. Kjartan Valdimarsson og Aðalheiður Harðardóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag fslands hf., þriðjudaginn 13. apríl 1999 kl. 10.00. Jörðin Litla-Fljót I, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Þórður J. Halldórs- son, gerðarbeiðandi Auður Kristjánsdóttir, þriðjudaginn 13. april 1999 kl. 10.00. Lóð nr. 36 úr Hólaspildu í landi Hallkelshóla, Grímsneshreppi, þingl. eig. Bettý Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 13. apríl 1999 ki. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. april 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ás. vélum og tækjum, þingl. eig. Vestfirskur Skelfiskur hf., gerðarbeiðandi ísafjarðarbær, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 14.35. Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamt viðb. Flateyri, þingl. eig. Vestfirsk- ur Skelfiskur hf., gerðarbeiðandi ísafjarðarbær, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 14.15. Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. Isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á fsafirði, 8. apríl 1999. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. apríl 1999, kl. 14.00 á eftir- töldum eignum: Birkihlið 25, Sauðárkróki, þingl. eign Elíasar Guðmundssonar og Sigrúnar Hrannar Pálmadóttur. Gerðarþeiðendur eru Valgarður Stef- ánsson ehf., íslenska verslunarfélagið og sýslumaðurinn á Sauðár- króki. Suðurgata 18, Sauðárkróki, þingl. eign Gunnars Þórs Árnasonar og Gunnlaugar Kristjánsdóttur. Gerðarþeiðendureru sýslumaðurinn á Sauðárkróki, fbúðalánasjóður og Búnaðarsamband Austurlands. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 7. apríl 1999.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.