Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 611 GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opiö þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 561-6061. Fax: 552- 7570._________________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarflarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga ki. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gcstum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906.________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. _________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S, 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekKjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.__________________ NÁTTÍIRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNII), sfningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. _________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hatnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 5554321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin Iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJIJSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðan'ogi 4. Opið þriöjud. - Iaugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EVRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165,483-1443.________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasfning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí,______________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._____ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. _________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tii föstu- daga kl. 10-19. Laufiard. 10-16.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. ____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÍ) Á AKUREYRI: Lokað I vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983._____ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS _______________ Reykjavík stml 551-0000. Akureyrl s. 462-1840. _____________ SUNDSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma íyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21, Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2632.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARIHÍRINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Sími 5757-800.___________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. vg) mbl.is _A.LLTAf= eiTTH\SAÐ NÝTT ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR ÁRNI Sigfússon, formaður FÍB, aflienti Signýju Þórarinsdóttur gjafa- bréf fyrir ferðinni til Bandaríkjanna. Vann tveggja vikna ferð með Flugleiðum til Flórída Stofnun Félags kvenna í atvinnurekstri SIGNÝ Þórarinsdóttir, Reykjavík, varð sú heppna í úrdrætti FIB sem efnt var til í tengslum við fé- lagskynningu í upphafi árs. Vinn- ingurinn er ferð fyrir tvo full- orðna og tvö böm með gistingu í íbúð með tveimur svefnherbergj- um. viku í Orlando og í sambæri- legri íbúð aðra viku í Sarasota auk þess sem bílaleigubíll í C- flokki er innifalinn allan tímann. Meðal næstu átaksverkefna FIB er kynning á skattlagningu ríkisins á bifreiðaeigendur og áframhaldandi barátta gegn óréttlátri skattlagningu. IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra skipaði nefnd árið 1997 sem fékk það hlutverk að meta þörf fyrir stuðn- ingsaðgerðir sem tækju mið af þörf- um kvenna í atvinnurekstri. Nefndin lauk störfum í nóvember 1998 og vai' það niðurstaða hennar að stuðnings væri þörf. Meginforsendan fyrir mati nefndarinnar var sú að hlutur kvenna í eigin atvinnurekstri væri ekki sem skyldi, segir í fréttatil- kynningu frá viðskiptaráðuneytinu. Ennfremur segh-: Lagði nefndin m.a. til að stofnað yrði félag eða „tengslanet“ kvenatvinnurekenda með stuðningi stjórnvalda sem hefði það að meginmarkmiði að efla sam- vinnu og samstöðu þeirra m.a. með það fvrir augum að þær verði áhuga- verður markhópur fyrir banka og lánastofnanir. I ljósi niðurstaðna og tillagna nefndarinnar skipaði iðnaðar- og við- skiptaráðherra starfshóp í byrjun janúar 1999 sem hafa skyldi for- göngu um stofnun félags kvenna í at- vinnurekstri. Iðnaðar- og viðskipta- ráðuneyti mun létta undir rekstri fé- lagsins fyrstu árin með starfsmanni hjá IMPRU, þjónustumiðstöð frum- kvöðla og fyrirtækja sem sjá mun um útgáfu fréttabréfa, uppfæra fé- lagatal, innheima félagsgjöld og að- stoða við rekstur félagsins. Stofnfundur Félags kvenna í at- vinnurekstri verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, fóstudaginn 9. apríl og hefst fundurinn kl. 14. A dagskrá fundarins mun Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, flytja ávarp, Jónína Bjart- marz lögmaður ræðir niðurstöður nefndar um atvinnurekstur kvenna, Halldór J. Rristjánsson, bankastjóri ræðir fjármögnun atvinnufyrirtækja og þátttöku Landsbanka Islands hf. í nýsköpun og atvinnuþróun, Agústa Johnson framkvæmdastjóri og Sig- fríð Þórisdóttir iðnrekandi flytja er- indi frá sjónarhóli tveggja atvinnu- rekenda, Betsy Myers, Ass. Deputy Administrator for Entrepreneurila Development and Welfare to Work, Brynhildur Bergþórsdótth', rekstr- arhagfræðingur, Iðntæknistofnun Islands, ræðir um IMPRA, þjón- ustumiðstöð fyrir frumkvöðla og fyr- h-tæki og að lokum verður stofnyfir- lýsing, samþykktir félagsins og kosning stjórnar. Varðveita ber hálendið AÐALFUNDUR Samtaka ferða- þjónustunnar sem fram fór 17. og 18. mars sl. samþykkti eftirfarandi ályktun um hálendið: „Hálendi Islands er einn mesti fjársjóður íslensku þjóðarinnar. Hvergi í Evrópu fínnast jafn ósnort- in samfelld víðerni og þar. Island er í augum erlendra ferða- manna villt og óbeisluð náttúrupara- dís. Þá ímynd landsins ber okkur að varðveita því þar felast verðmæti ferðaþjónustu framtíðarinnar. Ferðaþjónusta hefur vaxið jafnt og þétt, þrátt fyrir erfið innri vaxtar- skilyrði. Það er staðreynd að ferða- þjónustan er helsti vaxtarbroddur ís- lensks atvinnulífs og færir þjóðarbú- inu meiri gjaldeyristekjur en nokkur önnur atvinnugrein að sjávarútvegi undanskildum. Samtök ferðaþjónustunnar skorar á stjórnvöld að beita sér fyrir því að ekki verði farið í neinar frekari framkvæmdir á hálendinu án þess að fullt samráð verði haft við Samtök ferðaþjónustunnar. Ennfremur skora Samtök ferðaþjónustunnar á stjórnvöld að endurskoða fyrri áætl- anir um mannvirkjagerð með fram- tíðarhagsmuni ferðaþjónustunnar í huga. Lönd sem búa yfir ósnortnum víð- ernum eiga vaxandi vinsældum að fagna sem áfangastaðir ferðamanna. Það skapar Islandi því algera sér- stöðu á samkeppnismörkuðum er- lendis að geta boðið ferðamönnum aðgang að slíku umhverfi. Bæta þarf aðbúnað og aðgengi að fjölförnustu stöðunum á jaðarsvæð- um hálendisins. Hálendinu þarf að halda sem mest ósnortnu og leggja áherslu á vistvænan ferðamáta. Orkuverum þarf að finna stað þar sem mannvirki eru fyrir og þar sem rask af þeirra völdum á náttúru og umhverfí verði sem minnst." • • Oryrkjabanda- lagið lýsir yfír vonbrigðum EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á fundi aðalstjórnar ÖBÍ 18. mars sl.: „Öryi'kjabandalag íslands lýsir yf- ir vonbrigðum vegna þeirrar myndar sem forsætisráðherra hefur kosið að draga upp af kjörum öryrkja. Sér- staka undrun vekur að hann skuli í skýrslu sinni til Alþingis um stöðu, aðbúnað og kjör öryrkja leggja til grundvallar að hinn dæmigerði ör- yi'ki fái 87 þúsund krónur á mánuði í greiðslur úr lífeyrissjóði og fyrir bragðið séu kjör öryrkja almennt betri hér en á hinum Norðurlöndun- um. Staðhæfingar þessar eru ekki aðeins fjarri öllum sanni heldur næg- ir að vísa í sömu skýrslu til að sjá hve fráleitur málflutningur hér er á ferð. Öryrkjabandalag íslands fer þess vinsamlegast á leit við forsætisráð- herra að hann opni augun fyrir þeirri neyð sem við blasir og bregðist við með uppbyggilegri málflutningi en viðhafður var gagnvart þingi og þjóð hinn 11. mars sl. Öryrkjabandalagið mun innan skamms gera nánari gi-ein fyrir af- stöðu sinni til skýrslu forsætisráð- herra.“ Rauða smiðjan fjallar um gagnagrunninn RAUÐA smiðjan, jafnrétti til lífs, heldur fund nk. laugardaginn 10. apríl í kosningamiðstöðinni á Suður- götu 7. Fundurinn hefst kl. 10. Fundarefni er miðlægur gagna- grunnur á heilbrigðissviði. Framsögumenn verða Birna Þórð- ardóttir blaðamaður sem ræðir lögin um miðlægan gagnagi'unn og rétt- indi sjúklinga og Skúli Sigurðsson vísindasagnfræðingur sem greinir frá þeirri umræðu sem átt hefur sér stað erlendis um gagnagrunninn meðal lærðra sem leikra; erlendra sem íslenskra vísinda- og fræði- manna. Að loknum framsögum verða umræður. Allir eru velkomnir. Athugasemd frá V erkfræðing-a- félagi Islands MORGUNBLAÐINU hefur verið send eftirfarandi athugasemd frá stjórn Verkfræðingafélags Islands: „Vegna greinar Ragnars Halldórs- sonai' verkfræðings um Lífeýrissjóð verkfræðinga 30. mars sl. vill stjórn Verkfræðingafélags íslands taka fram að samskipti VFÍ og Lífeyris- sjóðs verkfræðinga hafa ávallt verið og eru hin vinsamlegustu. Það á ekki síst við um formann stjórnar lífeyris- sjóðsins, Þórólf Árnason, forstjóra Tals hf., þótt hann hafi kosið að vera utan félagsins. Lífeyi'issjóður verkfræðinga er sjálfstæð stofnun og lýtur ekki stjórn félagsins. Sá ágreiningur sem uppi hefur verið innan sjóðsins um nokkurt árabU varðar gi-undvallarat- riði í rekstri sjóðsins og ber að forð- ast að persónugera hann með nokkrum hætti.“ Trípólí á Grand Rokk GLEÐISVEITIN Trípólí leikur á skemmtistaðnum Grand Rokk við Smiðjustíg föstudags- og laugar- dagskvöld auk þess sem óvæntar uppákomur verða bæði kvöldin. Uppákoma þessi er liður í eflingu staðarins á tónlistarmenningu á höf- uðborgai'svæðinu. Kosningaskj álft- inn í Inghóli SKEMMTUNIN Kosningaskjálftinn fer fram í Inghóli, Selfossi, laugar- daginn 10. apríl en ekki Hótel Sel- fossi eins og kom fram í blaðinu í gær. Þai- koma fram ýmsir skemmti- ki'aftar, frambjóðendur í komandi al- þingiskosningum, tískusýning og snyrtivörukynning. Hljómsveitin Kjörseðlarnir leika fyrir dansi tU kl. 3. Föstudagsfyrir- lestur Líffræði- stofnunar EIRÍKUR Steingrímsson rannsókn- arprófessor flytur erindi sem nefn- ist: Erfðafræði microphthalmia á fóstudagsfyrirlestri Líffræðistofnun- arinnar 9. apríl. Erindið verður haldið að Grensás- vegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12.20. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfii'. LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGT var farið með nafn Vignis Arnar Arnarsonar á mynd af veiði- mönnum með veiði úr Eldvatni á Brunasandi í Morgunblaðinu á mið- vikudag. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. REGNFATNAÐUR Á 32mah á jo Ua 66°N SKÚLAGÖTU 51 SÍMI 552 7425 FAXAFENI 12 SlMI 588 6600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.