Morgunblaðið - 09.04.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 7JflL
UBT
DiGíTAL
ÉKÍ5Í
DiGiTAl
MAGNAf)
BÍÓ
/DD/
„Ómótstæðilega drepfyndin“.
Kevin Thomas-LOS ANGELES TIMES
ÍtttSlfese
. 5, 7, 9 og 11.
BffiT
*a«im
HQ MQRE MR.NiCE GUY.
PAFÞREYING
★ ★★
' Al Mbl
★ ★★
AS DV
MELGÍBSON
PAYBACK
Sýnd kl. 9 og 11.
“„Húne?
þrælskemmtileg.
Hundurinn er j
algjört krútt. “
Cindy Pearlman/
Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 500.
www.stiornobio.is
ALVÖRU BÍÓl mpo'by
STAFRÆNT
DIGITAL »
STÆRSTA TJALDH) MEÐ
HLJOÐKERFII
ÖLLUM SÖLUM!
Thx
brindan aim
FRASER SUVERSTONE
CHRISTOPHíR WilKtN
SmSPACCK
DAVlfOtCY
Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16.
www.blastmovie.com
Clinton og
páskakanínurnar
BILL Clinton forseti Bandaríkjanna gaf
sér tima um páskana til að taka þátt í hin-
um árlega páskaeggjaleik í garði Hvíta
hússins annan í páskum. Tvær páskakan-
ínur aðstoðuðu hann en leikurinn kallast
„páskaeggjavelt-a“ og keppa þátttakend-
ur um að rúlla páskaeggjum sem lengsta
vegalengd án þess að brjóta þau. Þessi
ameríski siður er frá miðri 19. öld og
fór fyrst fram í suðurgarði Hvíta húss-
ins árið 1878.
Allt
armað
líf!
C'
til tónlist. Ég stofnaði hljómsveit-
ina Tree Funk sem gaf út tvær
plötur. Frá þessum tíma hef ég
verið í þessum bransa,“ segir DJ
Die,
DJ Die er 26 ára gamall og er í
hópnum Reprazent sem er sam-
starf nokkurra tónlistarmanna.
„Við erum eiginlega fjórir í
Reprazent-hópnum, ég, Roni Size
sem er aðalmaðurinn, Crust og DJ
Self og síðan bassaleikarinn Fun
John og trommarinn Rob Mel.“
- Syngur þú líka?
„Nei,“ segir DJ Die og hlær og
segist nota raddir annarra í sinni
tónlist eins og háttur plötusnúða er
þegar þeir búa til sína póst-
módernísku samsuðu. „En allir
meðlimir Reprazent era einnig að
gera sína sjálfstæðu tónlist. Crast
er t.d. að ljúka við nýja breiðskífu.
Stundum vinnum við saman í ein-
hvern tíma, en á öðrum tímabilum
vinnum við hver í sínu horni.“
- Hefur þú ekki gefið út nokkrar
plötur?
„Jú, við höfum gefið út efni á
safnplötum undir útgáfumerkinu
Fever Recordings og við gefum
líka út efni undir nafninu Full
Cycle sem er eiginlega okkar
heimaútgáfa."
- En hvad um New Forms?
„New Forms er platan sem
Reprazent-hópurinn gaf út. Þessar
mismunandi útgáfur geta hljómað
flóknar fyrir þá sem ekki þekkja
innviði þessa bransa. En við þrí-
fumst á því að búa til tónlist og vilj-
um koma henni á framfæri sem
víðast."
DJ Die er talsvert þekktur í
heimalandi sínu auk þess að hafa
skapað sér gott orð
víða erlendis. „Það
virðist vera alveg sama
hvert við höfum farið,
fólk tekur okkur ótrú-
lega vel.“ Hann segir
að hann sé búinn að
fara til Ástralíu,
Bandaríkjanna, Japan
og einnig til Brasilíu
auk þess að heimsækja nærliggj-
andi Evrópulönd. „Þar sem fólk vill
skemmta sér og dansa eram við
velkomnir," segir hann hlæjandi,
„enda er skemmtun og dans það
sem við stefnum að að veita fólki.“
-Hvað um sólóplötu?
„Ég er með efni í vinnslu en ekk-
ert sem kemur út alveg strax. Við
Roni Size vorum að ljúka við plötu
saman sem heitir „Break the Eit-
or“ og sú vinna hefur tekið allan
minn tíma undanfarið."
- Eg frétti að þú værir liðtækur
á hjólabretti?
„Já, mikið rétt. Það er fínt að
bregða sér á brettið og anda að sér
fersku lofti milli þess sem maður er
inni að fást við tónlistina.“
- Eru brettin og tónlistin ákveð-
inn lífsstíll?
„Já, að vissu leyti. Bæði brettin
og tónlistin snúast um orku og
sköpunargáfu. I tónlist-
inni snýst náttúrlega
allt um sköpunargáfuna
og á brettum þarftu
stöðugt að ganga skrefi
lengra til að ná nýjustu
brellunum og hafa hug-
myndaflugið í lagi.
Maður reynir alltaf að
verða betri, hvort sem
maður er á brettum eða leggur
stund á tónlist."
-Hverju mega svo Islendingar
búast við frá þér í kvöld?
„Því allra nýjasta sem ég hef
verið að gera. En ég verð með
meira af efni og blanda þessu eitt-
hvað saman en áherslan verður á
nýtt efni.“
DJ Dle er
þekktur i heima-
landi sínu og
spílar mest-
megnis tónlist
kennda viö
drum & bass
Sogdæluherfi
www.velaverk.is
s. 568 3536
Hulda Nóadóttir
Gangavörður i Kópavogsskóla.
„Ég er búin að taka NATEN í tæp
tvö ár, og þvílíkur munur! Ekkert
mál að vakna á morgnana, og
hafa orku allan daginn. Sofna um
leið og ég leggst á koddann, sem
áður tók mig i - 2 klukkutíma.
Brennslan jókst, ekkert mál að
halda sér grannri."
NATEN
- er nóg!
Útsölustadir
Hagkaup, Ni/kaup, Blómaval Akureyri og
Reykjavík, Apótekin, Li/fja, verslanir KÁ,
Kaupfélögin, Urð Raufarhöfn, Homabær
Homafirði, Lónið Þórshöfn, Heilsulindin
Keflavík, Melabúðin Neskaupsstað, o.fl.
Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945
Veffang: www.naten.is