Morgunblaðið - 09.04.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 09.04.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 7JflL UBT DiGíTAL ÉKÍ5Í DiGiTAl MAGNAf) BÍÓ /DD/ „Ómótstæðilega drepfyndin“. Kevin Thomas-LOS ANGELES TIMES ÍtttSlfese . 5, 7, 9 og 11. BffiT *a«im HQ MQRE MR.NiCE GUY. PAFÞREYING ★ ★★ ' Al Mbl ★ ★★ AS DV MELGÍBSON PAYBACK Sýnd kl. 9 og 11. “„Húne? þrælskemmtileg. Hundurinn er j algjört krútt. “ Cindy Pearlman/ Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 500. www.stiornobio.is ALVÖRU BÍÓl mpo'by STAFRÆNT DIGITAL » STÆRSTA TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx brindan aim FRASER SUVERSTONE CHRISTOPHíR WilKtN SmSPACCK DAVlfOtCY Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. www.blastmovie.com Clinton og páskakanínurnar BILL Clinton forseti Bandaríkjanna gaf sér tima um páskana til að taka þátt í hin- um árlega páskaeggjaleik í garði Hvíta hússins annan í páskum. Tvær páskakan- ínur aðstoðuðu hann en leikurinn kallast „páskaeggjavelt-a“ og keppa þátttakend- ur um að rúlla páskaeggjum sem lengsta vegalengd án þess að brjóta þau. Þessi ameríski siður er frá miðri 19. öld og fór fyrst fram í suðurgarði Hvíta húss- ins árið 1878. Allt armað líf! C' til tónlist. Ég stofnaði hljómsveit- ina Tree Funk sem gaf út tvær plötur. Frá þessum tíma hef ég verið í þessum bransa,“ segir DJ Die, DJ Die er 26 ára gamall og er í hópnum Reprazent sem er sam- starf nokkurra tónlistarmanna. „Við erum eiginlega fjórir í Reprazent-hópnum, ég, Roni Size sem er aðalmaðurinn, Crust og DJ Self og síðan bassaleikarinn Fun John og trommarinn Rob Mel.“ - Syngur þú líka? „Nei,“ segir DJ Die og hlær og segist nota raddir annarra í sinni tónlist eins og háttur plötusnúða er þegar þeir búa til sína póst- módernísku samsuðu. „En allir meðlimir Reprazent era einnig að gera sína sjálfstæðu tónlist. Crast er t.d. að ljúka við nýja breiðskífu. Stundum vinnum við saman í ein- hvern tíma, en á öðrum tímabilum vinnum við hver í sínu horni.“ - Hefur þú ekki gefið út nokkrar plötur? „Jú, við höfum gefið út efni á safnplötum undir útgáfumerkinu Fever Recordings og við gefum líka út efni undir nafninu Full Cycle sem er eiginlega okkar heimaútgáfa." - En hvad um New Forms? „New Forms er platan sem Reprazent-hópurinn gaf út. Þessar mismunandi útgáfur geta hljómað flóknar fyrir þá sem ekki þekkja innviði þessa bransa. En við þrí- fumst á því að búa til tónlist og vilj- um koma henni á framfæri sem víðast." DJ Die er talsvert þekktur í heimalandi sínu auk þess að hafa skapað sér gott orð víða erlendis. „Það virðist vera alveg sama hvert við höfum farið, fólk tekur okkur ótrú- lega vel.“ Hann segir að hann sé búinn að fara til Ástralíu, Bandaríkjanna, Japan og einnig til Brasilíu auk þess að heimsækja nærliggj- andi Evrópulönd. „Þar sem fólk vill skemmta sér og dansa eram við velkomnir," segir hann hlæjandi, „enda er skemmtun og dans það sem við stefnum að að veita fólki.“ -Hvað um sólóplötu? „Ég er með efni í vinnslu en ekk- ert sem kemur út alveg strax. Við Roni Size vorum að ljúka við plötu saman sem heitir „Break the Eit- or“ og sú vinna hefur tekið allan minn tíma undanfarið." - Eg frétti að þú værir liðtækur á hjólabretti? „Já, mikið rétt. Það er fínt að bregða sér á brettið og anda að sér fersku lofti milli þess sem maður er inni að fást við tónlistina.“ - Eru brettin og tónlistin ákveð- inn lífsstíll? „Já, að vissu leyti. Bæði brettin og tónlistin snúast um orku og sköpunargáfu. I tónlist- inni snýst náttúrlega allt um sköpunargáfuna og á brettum þarftu stöðugt að ganga skrefi lengra til að ná nýjustu brellunum og hafa hug- myndaflugið í lagi. Maður reynir alltaf að verða betri, hvort sem maður er á brettum eða leggur stund á tónlist." -Hverju mega svo Islendingar búast við frá þér í kvöld? „Því allra nýjasta sem ég hef verið að gera. En ég verð með meira af efni og blanda þessu eitt- hvað saman en áherslan verður á nýtt efni.“ DJ Dle er þekktur i heima- landi sínu og spílar mest- megnis tónlist kennda viö drum & bass Sogdæluherfi www.velaverk.is s. 568 3536 Hulda Nóadóttir Gangavörður i Kópavogsskóla. „Ég er búin að taka NATEN í tæp tvö ár, og þvílíkur munur! Ekkert mál að vakna á morgnana, og hafa orku allan daginn. Sofna um leið og ég leggst á koddann, sem áður tók mig i - 2 klukkutíma. Brennslan jókst, ekkert mál að halda sér grannri." NATEN - er nóg! Útsölustadir Hagkaup, Ni/kaup, Blómaval Akureyri og Reykjavík, Apótekin, Li/fja, verslanir KÁ, Kaupfélögin, Urð Raufarhöfn, Homabær Homafirði, Lónið Þórshöfn, Heilsulindin Keflavík, Melabúðin Neskaupsstað, o.fl. Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945 Veffang: www.naten.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.