Morgunblaðið - 09.04.1999, Side 75

Morgunblaðið - 09.04.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 7lSS VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Slydda * * * #£ aje ’4 tn? Skúrir xj Slydduél Snjókoma \j Él J Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s= vindstyrk, heil fjöður t * er 2 vindstig. * Hitastig Þoka Súld 9.APRIL REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR DJUPIVOGUR Fjara 5.53 3.00 0,7 Flóð 12.06 1.40 4.07 8.47 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Fjara 1,3 15.03 0,7 21.53 1,4 Flóð 14.10 17.04 Fjara 20.19 22.53 Sólar- upprás 6.19 6.17 5.59 Sól i há- degisst. 13.29 13.34 13.16 5.47 12.58 20.11 Sól- setur 20.42 20.53 20.35 Morgunblaðið/Siómæiingar Tungl i suöri 7.50 7.55 7.36 7.18 Spá kl. 12.00 V VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stínningskaldi norðvestan til, norðvestan kaldi norðaustanlands en suðvestan og vestan kaldi sunnan til. Slydduél allra syðst en annars él. Frost 1 til 5 stig norðan til en hiti 1 til 4 stig um landið sunnanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir norðlæga átt, víðast golu, með éljum á Norður- og Austurlandi en björtu veðri sunnan- og vestanlands, vægu frosti norðanlands en hita um eða yfir frostmarki sunnanlands. Á sunnudag eru horfur á norðaustlægri átt, golu eða kalda, með smáéljum norðaustanlands en síðan snjókomu sunnan- lands með austan kalda er líður á daginn. Á mánudag líklega norðan gola eða kaldi með éljum norðaustanlands en nokkuð björtu veðri annars og 0 til 8 stiga frosti. Á þriðjudag síðan austlæg átt með snjókomu um landið sunnanvert en norðlæg á miðvikudag, úrkomulítil en svöl. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð vestur af Vestfjörðum á leið til austurs og grynnist en lægð suðvestur af Jan Mayen nær kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 3 úrk. í grennd Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík 4 skúr á siö. klst. Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 12 hálfskýjað Egilsstaðir 6 Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 úrk. í grennd Vín 13 alskýjað Jan Mayen -2 skafrenningur Algarve 25 léttskýjað Nuuk -9 Malaga 22 heiöskírt Narssarssuaq -3 snjókoma Las Palmas 22 mistur Þórshöfn 9 rigning Barcelona 15 hálfskýjað Bergen 6 rigning og súld Mallorca 19 léttskýjað Ósló 12 léttskýjað Róm 15 skýjað Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 9 rigning Stokkhólmur 11 Winnipeg 1 heiðskirt Helsinki 10 skviað Montreal 6 þoka Dublin 13 alskýjað Halifax 5 hálfskýjað Glasgow 12 úrk. ígrennd New York 16 skýjað London 16 skýjað Chicago 11 heiðskírt París 13 skýjað Orlando 17 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. H-jr mMMMMWHMB Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaski! Samskil Yfirlit á hádegi í , \/ í dag er föstudagur 9. apríl, 98. dagur ársins 1999. Orð dagsins: En Guð er auðugur að miskunn. Af mikilli elsku sinni sem hann gaf oss. (Efesusbréfið 2, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Þern- ey og Hrísey komu í gær. Lagarfoss og Sóley SH komu og fóru í gær. Arni Friðriksson, Krist- ján, Atlantic, Brúarfoss og Arnarfell fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson og Sava River fóru í gær. Rán fer í dag. Inna Gusenkova og Hamra Svanur koma í dag. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrú' eldri borgara er opin virka daga kl. 16-18, s. 588 2120. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svar- að er í síma Krabba- meinsráðgj afaiinnai', 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Leikin verða létt lög á hljóðfæri í kaffítímanum. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13.-16.30 opin smíða- stofa, kl. 13.30 bingó. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffí, kl. 9-12 glerlist, kl. 9-16 fótaað- gerð og glerlist, kl. 13-16 gierlist og frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavikurveg. Brids kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofan opin frá kl. 9-13 alla vh'ka daga. Félags- vist í dag kl. 13.30. Dans- að í kvöld kl. 22, hljóm- sveit Birgis Gunnlaugs- sonai' leikur. Göngu- Hrólfar fara frá Ásgarði laugardagsmorgunn kl. 10. Rauð fjöðm' á Norð- urlöndum, landssöfnun Lions hreyfingar í þágu aldraðra. Setningarhátíð verður í Grafarvogs- kirkju laugard. 10. apríl kl. 15. Öllum eldri borg- urum er boðið til hátíðar- innar. Söngvaka á mánu- dagskvöld 12. apríl á nýj- um slóðum í Ásgarði. Stjórnandi Steinunn Finnbogadóttir og undir- leik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Frá hádegi spilasalur op- inn. Fimmtud. 15. apríl verður farið austur á Selfoss. Mjólkurbú Flóa- manna heimsótt og skoð- að undir leiðsögn Sigurð- ar Michaelssonar. Ski'áning hafin í s. 575 7720. Myndlistarsýn- ing Ástu Erlingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl. 10. GuIIsmári, Gullsmái'a 13. Gleðigjafarnir syngja í dag frá kl 14-15, dansað á eftir kl. 15-17. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatm', kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi og postulinsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönughópurinn gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Glerskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgi'eiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og glei'- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.3%£_ kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þói'dísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 11.45 matui'. Kl. 14 Bingó, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaðm' kl. 13.15 í Gjábakka. Félag fi'áskilinna og einstæðra heldur fund laugard. 10. api'D kl. 21 að Hverfisgötu 105 (Rk^gp ið) 2. hæð. Nýir félagar velkomnir. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, laugardag kl. 13. Allir velkomnir. Slysavaniakonur í Reykjavík verða með bingó í Sóltúni 20 á laug- ardag kl. 14. Alir vel- komnir. Minningarkort Landsamtökin Þroska- hjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum i síma 588 9390. Minningasjóður krabba- meinslækningadeildar Landspitalans. tekið er við minningai’gjöfum á skrifstofu hjúkrunarfoí^*' stjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8 og 16. Utan dagvinnu- tíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hx-ingsins í síma 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. fNffgmifclfltoife Krossgátan LÁRÉTT: 1 glæsilegt á velli, 8 and- varp, 9 heilbrigð, 10 lengdareining, 11 hindra, 13 aulann, 15 kai'ldýr, 18 eignaxjarðar, 21 álít, 22 vöggu, 23 erf- ið, 24 fyrii'staðan. LÓÐRÉTT: 2 öndvert, 3 jarða, 4 hefja, 5 henda á lofti, 6 æviskeið, 7 ljómi, 12 blóm, 14 erfiði, 15 hraði, 16 reiki, 17 tími, 18 vilj- ugu, 19 tómri, 20 sagn- orð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 flesk, 4 bitur, 7 gersk, 8 gjótu, 9 lag, 11 töng, 13 gi'æt, 14 æfður, 15 skúr, 17 álma, 20 fat, 22 lydda, 23 ritað, 24 rindi, 25 rónai'. Lóðrétt: 1 fágæt, 2 eyrun, 3 kukl, 4 bygg, 5 tjóar, 6 rautt, 10 auðna, 12 gær, 13 gi'á, 15 selur, 16 úldin, 18 látin, 19 arður, 20 fagi, 21 tx-úr. Heimsendingartilboð SUPREME. Miðstærö (fyrir 2) með brauðstöngum. Kr. 1.500 1988 -1998 •s 533 2000 Hótel Esja P’i«a -Hut

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.