Morgunblaðið - 29.04.1999, Page 3

Morgunblaðið - 29.04.1999, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 3 Samfylkingin vill fjölþrepa tekjuskatt þar sem þeir tekjulægri borga minna. Kerfi Sjálfstæöisflokksins setur verkamanninn og forstjórann undir sömu skattprósentu. Samfylkingin vill að greiddar verði ótekjutengdar barnabætur. SjáLfstæðisfLokkurinn tekjutengdi aLLar barnabætur og hækkaði þar með skatta á barnafóLki um tvo miLLjarða. Samfylkingin vill fjármagnstekjuskatt með frítekjumarki. SjáLfstæðisfLokkurinn skattLeggur sparifjáreign barna, aLdraðra og Líknarfélaga á sama hátt og vaxtatekjur atvinnufjárfesta. Samfylkingin vill að foreldrar fái að nota ónýttan persónuafslátt unglinga að 18 ára aldri. SjáLfstæðisfLokkurinn hafnar þessari skattaLækkun sem gæti fært hjónum með meðaltekjur um 200-500 þúsund á ári. Samfylkingin vill réttláta skatta. SjáLfstæðisfLokkurinn viLL bara skatta. Breytum rétt <Z'99 „Samfylkingin skorar Sjálfstæðisflokkinn á hólm fyrir hönd barnafólks og ungra fjölskyldna sem við viljum að njóti aðhlynningar en ekki refsingar meó skattakerfinu. Margrét Frímannsdóttir, 10. apríL 1999. n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.