Morgunblaðið - 29.04.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 29.04.1999, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 270 klst. ending í bið 5 klst. ending í tali SMS skilaboð Númerabirting Grafískur skjár Vegur 167 gr. Bleksprautu- Erentari sem ýður upp á afvöru Ijósmyndagæði í útprentun. Prentar 2,5 bls. á mínútu í lit og 4 bls. i svörtu. Tvö blekhylki. 720 pát Ijósmynda- prentun. Með vélinni fylgir < sýnishornadiskur með leikjum og einn DUALSHOCK stýripinni sem ( hristist þegar mikið ‘ gengur á í leikjunum. PlayStation Ridge Racer Type 4 Playstation Skemmtilegur akstursleikur þar sem ekkert er gefið eftir. Nú má Gran Turismo tara að vara sig. ^ Tomb Ralder II Playstation Lara hin barmgóða hefur snúið aftur og er enn illvígari en áður. LJOSMYNDAPRENTARI VINSÆLASTA LEIKJATOLVAN 201. ÖRBYLGJUOFN BÍLTÆKI MEÐ GEISLASPILARA • 20 lítra • 800 W • Þróaðra CRS kerfi Þetta vandaða biltæki er á sannkölluðu gjafveröi. Settu I gfr fyrir sumarið. • Stafrænt útvarp • Stöðvaminni • Geisiaspilari • 4 x 35 W magnari • Hægt að taka frontinn af BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 Qplð flmmtKítag og HsMm 10:00-19:00 Lokað taugardapinn 1. maí. Þung myndvinnsla, erfiðir útreikningar, ritgerða- smíðar eða svakalegustu leikir reyna varla á þessa ofurvél. Vélinni fylgir 17“ skjár og skjávinnslan er öflug enda er vélin búin skjákorti sem einnig er öflugur þrívíddarhraðall. 56K mótald er innbyggt þannig að þú getir ferðast um netið á methraða. Disney mynd með íslensku tali. Frábært BT tilboð! • Enterprize turnvél • 400 Mhz Intel Mendocino • Hljóðlátur 6.4 GB harður diskur • 64 MB SDRAM innra minni • 17 tommu skjár • Riva TMT16 MB skjákort og þrívíddarhraðall • 16 bita hljóðkort og hátalarar • 32 hraða geisladrif • 56 kb mótald • Lyklaborð og mús • 2 mánaða netáskrift hjá Margmiðlun • Windows 98 CD og uppsett Frábær hopp og skopp- leikur. 2Hs>r£tm!Wa&iíi AUGLÝSINGADEILD Simi: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 ^mbl.is AL-LTAf^ 67/T//l^l£7 /Vý77 _____ÚR VERINU__ Lægra verð fyrir gulllax FJÖLMARGIR togarar hafa und- anfamar vikur verið á gulllaxveiðum djúpt suður af landinu. Gulllax hefur lítið verið nýttur hér við land en veiðar hófust að einhverju marki í fyrra og þá fékkst þokkalegur afli. Gulllaxin var þá einkum seldur fros- inn til Rússlands en heldur lægra verð fæst fyrir hann nú, auk þess sem veiðarnar hafa ekki gengið eins vel og í fyrra. „Aflinn mætti nú vera meiri,“ seg- ir Gísli Jón Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Ögurvíkur hf., sem gerir út togarana Frera RE og Vigra RE en þeir eru báðir á gull- laxveiðum í Skerjadýpinu, suðvestur af landinu. „Við fengum ágætis gull- laxafla í fyrra en hann er heldur lak- ari núna. Við fengum einnig ágætis- verð fyrii- gulllaxinn í Rússlandi í fýn-a en sala þangað féll niður eftir að efnahagskreppan skall á þar í landi. Það hefur því gengið erfiðlega að selja þennan afia. En við erum orðnir kvótalitlir og þá er alveg eins hægt að stunda þessar veiðar frem- ur en að gera ekki neitt.“ Gulllaxinn er frystur um borð í' skipunum en hann hefur einkum verið unninn í marning undanfarin ár en Gísli Jón segir Pólverja einnig kaupa gulllax til neyslu, auk þess sem Rússar séu farnir að kaupa á ný. Verðið sé hins vegar enn mjög lágt. Smugusamningurinn rýr að mati Öldunnar Ekki í samræmi við rétt Islands ÁVINNINGUR íslands af nýgerð- um þríhliða Smugusamningi milli ís- lands, Noregs og Rússlands er alltof lítill og ekki í samræmi við sann- gjarnan rétt íslendinga til veiða í Barentshafi. Þetta er mat aðalfund- ar Skipstjóra- og stýrimannafélags- ins Öldunnar í Reykjavík sem hald- inn var á dögunum. I ályktun fundarins segir að ávinningur sjómanna af Smugu- samningnum verði enn minni en aflaheimildir gefi til kynna verði þeim úthlutað sem gjafakvóta með galopnum braskmöguleika. Skoraði fundurinn því á stjórnvöld að hafa í huga þegar kemur að úthlutun afla- heimildanna að samningurinn er gerður í nafni lýðveldisins Islands en ekki nokkurra útvaldra útgerða eða fjármagnseigenda. Ennfremur mótmælti fundurinn harðlega öllum áformum um skerð- ingu eða niðurfellingu sjómannaaf- sláttar og varaði við afieiðingum þess. Bent var á að sjómannafslátt- urinn væri ótvírætt hluti af kjörum sjómanna og sjómenn margsinnis sætt sig við lakari niðurstöðu í kjara- samningum en ella vegna hans. Þá hafi sjómenn m.a. vegna sjómanna- afsláttarins verið undanskildii- við af- greiðslu svokallaðs félagsmálapakka sem allt annað launafólk í landinu hafi notið. Umræðan um niðurfell- ingu sjómannaafsláttar eigi því eng- an rétt á sér fýrr en sjómönnum hafi verið tryggð a.m.k. sömu möguleikar og réttindi og öðrum þjóðfélags- þegnum í öllum málaflokkum. Þá lýsti fundurinn vanþóknun sinni á afgreiðslu Alþingis á frum- varpi til laga um Lífeyrissjóð sjó- manna, þar sem öll réttindi sjó- manna hafi verið skert, til viðbótar við fýrri skerðingar. Morgunblaðið/Ægir Finnsson FJÓLMUNDUR Fjólmundsson með krókinn. Nýr hífingarbúnaður FJÓLMUNDUR Fjólmundsson á Hofsósi hefur hafið framleiðslu á krókum til notkunar við löndun 660 lítra fiskikera og hálfkera. Nýi bún- aðurinn eykur öryggi við löndun, að sögn Fjólmundar, auk þess sem hann sparar vinnukraft. Krókarnir eru þeim eiginleikum gæddir að geta híft fleiri en eitt kar í einu og ekki þarf lengur að halda við er kör eru hífð. „Þessi búnaður hentar vel þar sem þröngt er og fáir menn,“ segir Fjólmundur. „Krókarnir eru sjálfsplittandi eða „krókur með lið“, sem stingst ofaní hölduna og læsist sjálfkrafa sem gerir það að verkum að ekki þarf lengur að halda við þeg- ar híft er. Þetta er því veruleg hag- ræðing, auk þess sem þetta eykur öryggi við löndun þar sem þetta er viðurkennt af Iðntæknistofnun sem löglegur hífingarbúnaður." Fjólmundur telur að mikil þörf sé á auknu öryggi í þessum efnum, seg- ir menn vera að nota ýmsan ólögleg- an búnað sem hætta stafi af. VF.STl JRRF.Rfi 4 herh fhrifý Verfi 7 7 milli -nfm- SKEIÐARÁS, 185 fm atvinnuhúsnæði. Verð 7,9 milli. HVERFISGATA, 4 herb. íbúð. Verð 6,5 milli. — Fasteignasalan Lækjartorgi — VIÐARHÖFÐI, 528 fm atvinnuhúsnæði. Verð 29 millj. HÁABARÐ. Hafnarf. 208 fm einbvli. Verð 19.5 milli. Hafnarstræti 20, sími 552 5000, fax 552 5001 HLÍÐARBRAUT, Hafnarf., 2 íbúða hús. Verð 9,8 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.