Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 59 BRÉF TIL BLAÐSINS Vímuvarnadagur Lions 1. maí - túlípanamerkið Frá Aldísi Yngvadóttur: LIONSHREYFINGIN á íslandi heldur nú árlegan Vímuvarnadag í 7. sinn. Dagurinn hefur verið hald- inn fyrsta laugardag í maí frá árinu 1992. Tilgangur Vímuvai-nadagsins er að vekja athygli á og styðja við bakið á vímuefnavörnum meðal ungu kynslóðarinnar. Það eru Lionsklúbbarnir í byggðarlögum landsins sem hafa veg og vanda af skipulagningu dagsins í sinni heimabyggð, hver með sínum hætti. Samnefnari dagsins er þó sala túlípanamerkis- ins. Allur ágóði af merkjasölunni rennur í Túlípanasjóð Lionshreyf- ingarinnar. Hlutverk sjóðsins er að styrkja uppeldis- og vímuvarna- starf hreyfingarinnar sem á sér stað fyrst og fremst í tengslum við Lions-Quest námsefnið, bæði þýð- ingu þess, útgáfu og námskeið fyrir kennara. Lions-Quest námsefnið Lionshreyfmgin hefur um árabil verið virkt afl í menntunar- og for- varnamálum á grunnskólastigi með því að kynna í upphafi og bjóða stjórnvöldum Lions-Quest námsefnið Að ná tökum á tilver- unni til kennslu í grunnskólum landsins. Á síðasta ári kom út námsefnið I sátt og samlyndi sem er einnig í flokki Lions-Quest. Það fjallar aðallega um samskipti og áherslan er á að fyrirbyggja of- beldi. Lions-Quest verkefnið hefur nú verið samstarfsverkefni Lions- hreyfingarinnar og stjórnvalda í áratug. Það hófst árið 1988, þá í samstarfi við menntamálaráðu- neytið. Árið 1996 tók Námsgagna- stofnun við hlutverki ráðuneytisins en stofnunin hefur ávallt gefíð námsefnið út. Lífsleikni Þeir skipta nú þúsundum, nem- endur og foreldrar, sem kynnst hafa þessu námsefni í grunnskól- unum. Ríflega 1200 kennarar hafa Bréf frá nemendum ökuskóla Sjó- vár-Almennra: AFTANÁKEYRSLUR eru venju- legustu óhöppin á götum landsins hjá okkur ungu ökumönnunum og notkun hálskraga hefur aukist jafnt og þétt. Það er hins vegar ekki víst að notendur þessara hálskraga hafí óskað sér þess í upphafí dags að þurfa bera einn slíkan áður en að deginum lyki. Þessum aðilum viljum við benda á örfá atriði sem skipta sköpum til að koma í veg fyrir hálskraganotkun: Miða hraða við aðstæður, meira bil á milli bíla, vera með fulla at- hygli við aksturinn, reyna að fylgj- sótt þriggja daga námskeið til að kynna sér efnið og kennslu þess. í námsefninu eru kenndir marg- ir kjarnaþættir hinnar nýju náms- greinar lífsleikni sem nýútgefin að- alnámskrá grunnskóla kveður á um að kennd skuli í skólum. Marg- ir kennarar eru þeirrar skoðunar að Lions-Quest námsefnið hafi rutt brautina fyrir þessa nýju náms- gi'ein. Að með tilkomu og kennslu Lions-Quest hafí augu manna opn- ast ekki bara með næsta bíl á und- an heldur bílunum þar fyrir fram- an, ekki tala í GSM síma og aka um leið. Þetta eru fimm einföld atriði sem öll skipta miklu máli til að fækka fyrrnefndum krögum. Við teljum hins vegar það síðastnefnda eitt það mikilvægasta og þar bein- um við orðum okkar sérstaklega til jafnaldra okkar. Það er líklega staðreynd að næsta sumar verður metfjöldi ungra ökumanna með aðra höndina á stýri og með GSM- síma í hinni. Þetta getur verið hættulegt þegar bregðast þarf við óvæntum aðstæðum. Einfalt ráð ast fyrir mikilvægi þess að kenna með markvissum hætti lífsleikni- þætti eins og samskiptafærni, góð tjáskipti, gagnrýna og skapandi hugsun, samhygð, þ.e. að setja sig í spor annarra, að skilja og ráða við tilfinningar og að leysa mál/vanda- mál. Þessir lífsleikniþættir geta í mörgum tilvikum lagt grunn að farsælu og árangursríku skóla- starfi. Þeir geta líka haft forvarna- við þessu er að vera með hand- frjálsan búnað í bílnum en hann kostar ekki mikið og gæti verið til- valin gjöf frá foreldrum daginn sem skírteinið kemur úr prentun. gildi í ýmsu tilliti, t.d. komið í veg fyrir einelti og yfirgang, dregið úr . skemmdarverkum og slæmri um- gengni, seinkað neyslu áfengis og komið í veg fyrir reykingar og neyslu ólöglegra vímuefna. íþágu æskunnar Það er von okkar að Vímuvama- dagur Lionshreyfmgarinnar fái byr meðal þjóðarinnar nú sem endranær. Slíkur meðbyr hefur mikið gildi fyrir hinn einstaka Lionsfélaga og hreyfmguna í heild. En mestur er ávinningurinn ætlað- ur fyrir æsku landsins. ALDÍS YNGVADÓTTIR, vímuvarnastjóri fjölumdæmis Lions á Islandi. Fyrir hönd ökunemenda mars- mánaðar, EINAR GUÐMUNDSSON, forvamarfulltrúi. SUMAR Black Line myndlampi, flatari skjár, Nicam Stereo, íslenskt textavarp, allar aðgerðir á skjá, Pal/NTSC, barnalæsing, tengi fyrir höfuðtól, 2x20 W magnari, 2 Scarttengi o.mfl Toppurinn frá Philips. Frábær myndgæði. "Ultra Flat Black Line" myndlampi, íslenskt textavarp, allar aðgerðir á skjá, flýtihnappar á fjarstýringu, forstifíing á mynd og hljóði, 100 stöðva minni, PAL/SECAM/NTSC, 70 W hátalarar gefa frábært hljóð o.m.m.fl. Frábært 100 riða tæki frá Philips með BlackLine myndlampa, eintaklega skýr mynd, 70 W hátalarar, íslenskt textavarp, PAL/SECAM/INTSC o.m.fl. Frábært tæki á góðu verði! , vxM»rp °9 ^ rr 72 21" LG sambyggt sjónvarp og video. Tveir móttakarar. Black Hi-Focus skjár, skarpari mynd, PADSEGAMBG með _^_\NISC video, 100 rása mynni, rafræn \ barnalæsing og fjarstýring. 2ja hausa VHS- video með NTSC afspilun, Digftal AutoTracking, hægt að stilla á "replay". Hágæðatæki á gciðu verði. Aino*0 LG 6Tiaúsa stereo videotæki. Topptækið frá LG, NICAM HiFi stereo. Gefur fullkomna upptöku og afspilun. Long play, fjarstýringu, 80 stöðva minni, barnalæsing og fl. LG-DVD spilari með m.a. breiðtjaldsstillingu, hægt að brayta sjónarhorni í afspilun, fullkomin kyrrmynd, fjarstýring o.mfl. GRlinDIC Frábært sjónvarpstæki á ótrúlegu verði, Nicam Stereo, Pal/SECAM, ísl.textavarp, frábær myndgæði. .... - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á íslandi Stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í Evrópu mmPi < V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.