Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 65 Stutt Köttur réðst á inn- brotsþjóf MIMI, sem er persneskur kött- ur búsettur í Kína, réðst á inn- brotsþjóf sem hún sá í átökum við eiganda sinn, Sham Man- ling er var nýkominn heim. Sham slasaðist á hægri hendi en sagði Iögreglunni að Mimi hefði klórað andlit og höfuð ódæðismannsins sem forðaði sér en komst undan með skart- gripi að verðmæti 500 þúsund krónur. Reið naut á götum títi SEX eldri borgarar sem voru á ferðalagi höfðu átt góðan dag þar til óánægt naut hóf að stanga og sparka í rútuna þeirra. Enginn slasaðist en lögreglan varð að skjóta nautið og félaga þess er þau æddu óstöðvandi um götur, skemmdu húsgarða og bfla og hræddu fólk. Hæsta hús í heimi í TAÍVAN, þar sem jarðskjálft- ar eru tíðir, mun rísa hæsta hús heims, sem verður um 508 metra hátt og 101 hæð. Heims- ins hæsta bygging í dag er í Ku- ala Lumpur, höfuðborg Malasíu, og skagar 452 metra upp til himins. Þá er ótalin hæð loftneta á þaki risahússins. Eiginmaður fær þurra gröf SKOSK kona hefur fengið leyfi til að láta grafa lík eiginmanns síns upp eftir sjö mánaða þref við yfir- völd. Gröf eiginmannsins var full af vatni en að sögn konunnar var hann vatnshræddur í lifanda lífi og því skyldi hann fá nýja gröf á þurr- um stað í kirkjugarðinum. Eigin- konan segist hafa kvartað við yfir- völd um leið og hún sá að blóm og kransar flutu nánast ofan á gröf- inni. „Að missa Alan blessaðan var sárt en að vita af honum liggjandi í vatni var meira en ég réð við,“ sagði hún. Reykingar karla tengdar tilfinningum NÆST þegar þú sérð karlmann fá sér sígarettu skaltu hafa í huga að með því að reykja er hann að reyna að koma tilfinn- ingum sínum á réttan kjöl. Ólíkt því sem áður var haldið eru karlmenn lfldegri en konur til að reykja ef þeir eru reiðir, kvíðnir, sorgmæddir eða þreyttir samkvæmt könnun sem kynnt var á ráðstefnu Banda- ríska lungnasambandsins. Fyrir konum eru reykingar frekar tengdar félagslegum þáttum. Veðurstofa fær á baukinn HÓPUR vínræktenda í S- Frakk- landi ætlar að kséra veðurstofuna þar í landi fyrir að spá ekki fyrir hagléli og ofsaveðri sem eyðilagði þúsundir hektara vínekra á dögun- um. Hefðu bændurnir fengið við- vörun hefði verið hægt að gera varúðarráðstafanir til að koma í veg fyrir eyðilegginguna að sögn formanns Samtaka vínræktenda. FÓLK í FRÉTTUM Asíski óskarinn LEIKARARNIR Anthony Wong og Sandra Ng vom valin besti leikari og besta leikkona á 18. Hong Kong-kvikmyndaverðlaunaliátíðinni sem haldin var 24. aprfl. Bæði em þau Hong Kong- búar og léku í myndum er ijölluðu um klíkur. Mynd Aaithonys, Beast Cops, vann einnig til verðlauna fyrir bestu Ieikstjórn og bestu kvikmynd. Norðurlandi eystra heldur fund f þínu kjördæmi Oddsson Borgarafundur í Nýja bíói, Akureyri, í kvöld, fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra taka þátt í umræðum. Allir velkomnir ÁRANGURfyrÍVJXLUk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.