Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 68
88 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO mm FYRtR 930 PUNKTA FFRBUI BÍÓ NYTT OG BETRA SA6A- Alfabakka 8, simi 58? 8900 og 587 8905 Kl. 5, 6.30, 9og11.Bj.i6. PERMANENT MIDNIGHT FORSÝND KL. 9. .B.i.^mDiGrrAL NO MORE MR.NICE GUY. ★ ★★ ÓHT Rás2 JSft-QPPAFPREYING '* 5 ★ ★ ★ Al Mbl 'Mlr ?■ Jr ★★★ ASDV - MELGIBSDN ^ PflYBACK Kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16. www.samfilm.is - X Kvöldkjólar fyrir brúðkaupið VÆNTANLEG brúður Edwards prins hefur ákveðið að í brúðkaupi þeirra í júní eigi konumar að mæta í kvöldkjól- um og skilja eftir dragtirnar og volduga hattana heima, sagði í blaðinu Sun á mánudaginn. Blaðið bar ótílgreinda vin- konu Sophie Rhys-Jones fyrir vitneskj- unni. „Þetta er mun þægilegri máti fyrir brúðkaupið því gestirnir þurfa ekkert að skipta um föt eftir að þeir koma úr kirkjunni áður en þeir fara í veisluna,“ var haft eftír vinkonunni. Brúðkaupsdagur Edwards og Sophie verður 19. júní næstkom- andi og fer athöfnin fram í Kapellu Sánkti Georgs við Windsor-kastala en veislan verður lialdin í kastalanum. > Everlast Blue Monday loRdefltyARstars Sugap Ray 200.000 NaBlbitar Hrakfallabálkur vikunnar - fellur um 15 sæti Charlie Btg Potato 19 - Anthem For Ihe Year 2000 viwílí 20 22 My Own Worst Enemy 21 - Fools Gold (Remix) 22 24 Badder Badder Schwing 23 19 Every You Every Me 12 12 Be TTiere 13 17 Awful 14 20 Numbskull 1 1 Fiat Beat (Levi s lagið) 2.vikanr.i Mr. Otzo 2 5 3 2 Bectricity Suede Promises R» Cranöerries 1 4 lí||8£ 747 5 6 Ends 28 19 Why Dont You Get A Job? 29 29 ynn Unn Gamalmenni vikunnar- 1001,00 11 vikurálista 30 ■mímí Hey Boy, Hey Eflri U ppflrip erw á efttrtöláum stgðuiw 9 Sæbrautvið Kleppsveg 0 Gullinbrú í Grafarvogi 0 Álfheimum við Suðurlandsbraut 0 Háaleitisbraut við Lágmúla 0 Ánanaustum 0 Klöpp við Skúlagötu 0 Mjódd í Breiðholti 0 Harnraborg í Kópavogi 0 Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ 0 Vesturgötu í Hafnarfirði 0 Langatanga í Mosfellsbæ 0 Tryggvagötu á Akureyri Newmans örbijlgjupopp Verdádun Nú: 159 kr. 129kr. ___________Twix éSgr Verd ádjr: Nú: /tr- 70 kr.4>kr. Twix kingsíze 85qr IVerdádun Nu:' | kanilsnúáir 300 gr Verðádur: ' "(Slu:i " 220kr. l49kr. Firring stríðsins Frelsarinn (Savior)______________ Stríðsinyud •k'k'kVz Framleiðendur: Janet Yang, Oliver Stone. Leikstjóri: Predrag Antoni- jevic. Handritshöfundur: Robert Orr. Kvikmyndataka: Ian Wilson. Tónlist: David Robbins. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Natasa Nikovic, Sergei Trifu- novic, Stellan Skarsgárd, Nastassja Kinski, Jean Marc-Barr. 103 mín. Bandaríkin. Bergvík 1999. Myndin er bönnuð börnuin innan 16 ára. MYND þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum. Hermaður- inn Joshua Rose (Dennis Quaid) sér konu sína og ungan son deyja í sprengingu sem herskáir múslim- ar í París höfðu komið fyrir á kaffi- húsi. Hann getur ekki beislað hat- ur sitt svo hann fer í nærliggj- andi mosku og drepur alla þá sem liggja þar á bæn en aldrei er sagt hvort þeir stóðu að til- ræðinu. Til þess að flýja sitt fyrra líf þá gengur hann í frönsku útlendinga- hérdeildina ásamt vini sínum Pet- er (Skarsgárd) og brátt er hann farinn til vígvallarins í Júgóslavíu þar sem hann berst með Serbum á móti múslimum. Hann uppgötvar loks einhverja manngæsku þegar hann þarf að annast lítið barn sem hefur verið afneitað af móður sinni. Frelsarinn er ein öflugasta and- stríðsmynd sem gerð hefur verið og er hún verðurgur arftaki mynda eins og „Platoon“ „Go Tell the Spartans“, „Das Boot“, „Come and See“ og „All Quiet on the Western Front“. Dennis Quaid sem er betur þekktur sem hinn al- ameríski dándimaður sýnir það enn og aftur hvers hann er megn- ugur þegar hann fær bitastæð hlutverk (Doc Holliday í „Wyatt Earp“). Aðrir leikarar standa sig vel þótt hlutverk Kinski og Skars- gárd séu smávægileg. Myndin er ótrúlega hörð í upphafi og hlífir hún áhorfendum aldrei og mörg atriði í henni eru alls ekki góð fyrir viðkvæmar sálir. En hún sýnir þá firringu sem felst í stríði og hve auðvelt er að glata sál sinni og erfitt er að bjarga henni. Það eru örfáir gallar við myndina en áhrifamáttur framsetningarinnar skyggir gersamlega á þá. Ottó Geir Borg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.