Morgunblaðið - 29.04.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 29.04.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGGBOK FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 7 VEÐUR 29. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sót i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.51 3,7 12.01 0,5 18.10 3,8 5.09 13.25 21.44 0.24 ÍSAFJÖRÐUR 1.52 0,2 7.42 1,8 14.06 0,2 20.09 1,9 4.59 13.30 22.03 0.29 SIGLUFJÖRÐUR 3.52 0,1 10.13 1,1 16.17 0,1 22.25 1,1 4.41 13.12 21.45 0.10 DJUPIVOGUR 3.03 1,9 9.06 0,4 15.21 2,0 21.33 0,3 4.36 12.54 21.15 0.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ^ é ^ é 4*4* %%%% Snjókoma \J Él Vi Slydda ý Skúrir Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. « Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðvestlæg og síðan vestlæg átt, víðast gola. Dálítil rigning eða súld með suðaustur- og austurströndinni, en smá skúrir á víð og dreif annars staðar. Heldur kólnandi veður í bili. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg átt á sunnanverðu landinu á morgun en norðaustan gola eða kaldi norðantil. Lítilsháttar rigning, einkum austantil. Á laugardag fer að rigna með suðaustan kalda eða stinningsklada sunnan- og vestantil, en annars verður sunnan gola og skýjað en úrkomulaust. Hiti breytist lítið. Suðaustan og síðan austanátt á sunnudag, skýjað með köflum á Norðurlandi en annars skýjað og dálítil rigning eða súld. Hlýnandi veður. Á mánudag og þriðjudag er gert ráð fyrir austanátt með lítils- háttar rigningu eða súld sunnan- og austanlands en annars skýjuðu veðri en úrkomulitlu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á H og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 600 SV km Sl/ af landinu er 1019mb lægð sem hreyfist NA en siðar A. Á Grænlandshafi er að myndast lægð sem mun þokast A á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 þokumóða Amsterdam 17 léttskýjað Bolungarvík 5 skúr á síð. klst. Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 9 skýjað Hamborg 17 léttskýjað Egllsstaðir 9 vantar Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vin 18 skýjað Jan Mayen -2 léttskýjað Algarve 15 skúr Nuuk -1 sandbylur Malaga 18 skýjað Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 10 hálfskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 9 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Ósló 14 skýjað Róm 22 þokumóða Kaupmannahöfn 18 hálfskýjað Feneyjar 16 þokumóða Stokkhólmur vantar Winnipeg 12 alskýjað Helsinki 16 alskýjað Montreal 8 heiðskírt Dublin 17 léttskýjað Halifax 4 skúr Glasgow 18 skýjað NewYork 9 hálfskýjað London 18 léttskýjað Chicago 7 alskýjað París 18 skýjað Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. Yfirlit á hádegi H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Pé(0nii(é^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 er leyft, 8 svæfill, 9 starfið, 10 gerist oft, 11 silungur, 13 koma í veg fyrir, 15 gaffals, 18 vinningur, 21 glöð, 22 velta, 23 þátttaka, 24 ís- lenskur foss. LÓÐRÉTT: 2 bál, 3 digra, 4 sorg- mædda, 5 steinar, 6 ryk, 7 elska, 12 kvendýr, 14 feyskja, 15 gamall, 16 suða, 17 fiskur, 18 vinna, 19 spjðts, 20 mál- rómur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skuld, 4 þokki, 7 játar, 8 örðum, 9 tóm, 11 lend, 13 álar, 14 úrill, 15 fann, 17 lost, 20 snæ, 22 gisin, 23 temur, 24 raust, 25 aðrar. Lóðrétt: l skjal, 2 urtan, 3 durt, 4 þröm, 5 kaðal, 6 ilmur, 10 Óðinn, 12 dún, 13 áll, 15 fagur, 16 nísku, 18 ormur, 19 tærar, 20 snót, 21 ætla. I dag er fímmtudagur 29. apríl, 119. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Hann svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. (Matteus, 22, 37.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Enniberg- komu og fóru í gær. Mælifell fór á strönd í gær. Bjarni Sæmunds- son, Gonio, Ostroye og Nordstar komu í gær. Kolomenskoue og Dröfn fóru í gær. Valdivía og Helga fara í dag. Vis- baden og Yefimkrivos- heyey koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Capitan Panamarev kom í gær. Eridanur kemur í dag. Sjóli og Reknes fóru í gær. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750. Lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silkimálun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 bók- band, kl. 9.30-11 kaffi, ki. 9.30-16 handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13-16 myndlist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alia virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bingó í dag kl. 13.30. Leikhúsferð í Þjóðleik- húsið 30. aprfl, rúta frá Hraunseli og Hjalla- braut 33 kl. 19. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofa, spjall og matur kl. 10-13, brids kl. 13. Ath. bingó fellur niður í kvöld. Minnum á fund mað frambjóðendum í Reykjavík til alþingis- kosninganna 8. maí í Ás- garði á morgun, föstu- dag kl. 17. Félagsmenn fjölmennið. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spila- og skemmtikvöld verður á vegum Lionsklúbbsins í hátíðarsal Bessastaða- hrepps í kvöld kl. 20. Allir eldri borgarar í Garðabæ og Bessastaða- hreppi eru velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgi-eiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 12 matur, kl. 13 handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. I dag hefjast sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug kl. 9.30. Kl. 10.30 helgistund, frá kl. 12.30 vinnustofur og spilasalur opinn. Kl. 13.30 Menningarvika: Dagskrá um ævi og störf Halldóru Bjarnadóttur. Dómhildur Jónsdóttir og Elísabet Sigurgeirsdótt- ir segja frá kynnum sín- um af Halldóru sem m.a. var skólastjórí og gaf út tímaritið Hlín, lit- skyggnur og myndband sýnt, Björg Þórisdóttir les ljóð. Veitingar í teriu. Ki. 17 tónlist í Seltjarn- arneskirkju: Gerðuberg- skórinn, Söngvinir og Kór FEB i Reykjavík. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnnustof- an opin kl. 9-15, nám- skeið í gler og postulíns- málun kl. 9.30, námskeið í málm- og silfursmíði kl. 13, boccia kl. 14. Söngfuglarnir taka lagið kl. 15, gömlu dansamir kl. 16-17. Vorsýning eldri borgai-a verður laugardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí í Gjábakka. Opið verður báða dagana frá kl. 14- 18. Munum sem eiga að vera á sýningunni þarf að skila fyrir kl. 15 í dag. Sölusýning verður laug- ardaginn frá kl. 14-18 í Gjábakka. Uppl. í síma 554 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 18-16. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur og ^ ’ perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 matur, kl. 14 fé- lagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 kaffi kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurð- m- allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiv. og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 13- 16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 mynd- mennt og gler, kl. 10-11 boecia, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt kl. 13- 16.30 brids, kl. 14-15 mk. leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, í Bláa salnum, Laugardal, kl. 10-12 leikfimi og leikir. Hana-nú í Kópavogi. Áríðandi fundur kl. 15 í Gjábakka vegna sýning- ar á Smellinum. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi i dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17, Friðrik Hilmarsson. Söngfélag FEB heldur í söngferð til Færeyja 15. júní, farið frá Reykjavík til Seyðisfjai-ðar og það- an siglt til Færeyja, komið verður til Reykjavíkur 27. júní. Nokkur sæti laus, frest- ur til að skrá sig er til 5. maí. Uppl. í síma 564 1041. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: f.. RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.