Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 25 Siofn er samheiti yfir tryggingar l'jölskyldimnar. (írtmnur aö Stofni er ávailt Fjöiskyldutrygging en auk hennar veluröu þær tryggingar sem fjölskyldan þarfnast. Slofn er sveigjanleg lausn þar sem þú iagar tryggingamálin aú þiirfum þíuum Jagland tapar fylgi FYLGI norska Verkamanna- flokksins hefur minnkað síðan í desember sl. úr 41.5% fylgi í 33.5%, samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana er birtar voru um helgina. Niðurstöðumar eru jákvæðar íyrir Carl I. Hagen, formann Framfaraflokksins, en Thorbjom Jagland, forsætis- ráðherra og formaður Verka- mannaflokksins, hefur sam- kvæmt þeim orðið af stuðningi fimmta hvers kjósanda flokks- ins síðan í desember. Meintir morð- ingjar nást LÖGREGLA á Miðjarðar- hafseynni Korsíku handtók í gær fjóra af fimm mönnum sem gmnaðir em um að hafa myrt háttsettan embættismann á eynni fyrir rúmu ári. Mennimir em sagðir meðlimir í samtökum aðskilnaðarsinna sem era and- vígir frönskum yfirráðum á Kor- síku. Umfangsmikil leit stendur yfir að fimmta manninum. Halonen útnefnd TARJA Halonen, utanríkisráð- herra Finnlands, vann afger- andi sigur í prófkjöri sem flokkur hennar, Jafnaðar- mannaflokkurinn, hélt til að velja frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum, sem haldnar verða í Finnlandi á næsta ári. Hlaut Halonen 57,7% atkvæða, en sá sem næstur kom, fyrrverandi for- maður flokksins, Pertti Paasio, hlaut 22,2 prósent. 128 lík fundin í Pakistan TALSMAÐUR pakistanska hersins sagði í gær að 128 lík hefðu fundist í þeim strandhér- uðum landsins er urðu fyrir barðinu á fellibyl sl. fimmtu- dag. Talið er að um eitt þúsund manns sé enn saknað. Snýr aftur SONJA Gandhi tók á ný við formennsku í Kongressflokkn- um á Indlandi í gær, en hún hafði áður sagt af sér vegna þrýstings frá háttsettum mönn- um í flokknum. Hún sagði hins vegar ekkert um það hvort hún myndi sækjast eftir embætti forsætisráðherra landsins. I3ICMIEGA E-vítamín ■s 'i ■i Sindurvari sem verndar frumuhimnur líkamans. Fæst í næsta apóteki. Omega Farma mss -s monr&A SJOVAOIljALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Ólíklegt að Mallory hafi náð toppnum Katmandú. Reuters. FJALLGÖNGUMENNIRNIR sem fundu lík Bretans George Leigh Mallory í hlíðum Everest-Qalls fyrir skömmu sögðust í gær telja ólíklegt að Mallory hefði komist á tind þessa hæsta fjalls í heimi. Á fréttamannafundi í Katmandú í Nepal í gær sögðu þeir sennilegt að tæknilegir erfiðleikar og fyr- irstöður á síðasta hluta göngu- leiðarinnar hefðu komið í veg fyrir að Mallory, og förunautur hans Andrew Irvine, kæmust alla leið upp á tind Everest. Hingað til hefur verið litið svo á að Sir Edmund Hillary og sherpinn Tenzing Norgay hafi árið 1953 orðið fyrstir til að kom- ast á tind Everest, en eftir að lík Mallorys fannst fyrir þremur vik- um, skammt frá tindi fjallsins, hafa spurningar vaknað um hvort hann hafí orðið fyrstur tii að ná toppnum árið 1924. Eric Simonsen, leiðtogi Banda- rísku leiðangursmannanna greindi frá því að leit að Kodak- myndavél Mallorys og líki Irvines hefði reynst árangurslaus. Simonsen sýndi fréttamönnum TaktuStoín mað í raikninginn ag njóttu þess að haía eggin þín á sama stað Núverandi Stofn-félagar, og þeir sem ganga í Stoín fyrir 1. júlí næstkomandi, eiga kost á að vera í hópi þeirra sem fá endur- greiðslu á næsta ári. Færð þú endurgreiðslu? Til þess að eiga kost á afslætti í Stofni þarft þú að vera með Fjölskyldutryggingu og tvær tegundir grunntrygginga að auki. Með þriðju grunntryggingunni til viðbótar átt þú möguleika á endurgreiðslu. Mundu 1. júh'! Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 569 2500 eða umboðsmenn okkar á landsbyggðinni og kynntu þér kostina fyrir 1. júlí næstkomandi. Reuters þá muni sem þeir fundu á fjall- inu, en meðal þeirra er súrefn- iskútur Mallorys sem sést á myndinni, handskrifuð bréf, hlífðargleraugu sem Mallory hafði í vasa sínum, hæðarmælir, vasaklútur merktur upphafsstöf- um Mallorys og vasahnífur. Simonsen upplýsti ennfremur að hópurinn hygðist halda aftur á Everest til að leita myndavélar- innar og líkamsleifa Irvines.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.