Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 45 FRÉTTIR Námskeið um landlæsi og uppgræðslu 1 GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, í samvinnu við Landgræðslu og Skóg- rækt ríkisins verða með námskeið um landlæsi og uppgræðslu fimmtu- daginn 27. maí í húsnæði Land- græðslusjóðs, Suðurhlíð 38, Reykja- víkj frá kl. 10-16. A námskeiðinu verður lögð áhersla á landlæsi, þ.e.a.s., að þátttakendur skilji þær vísbendingar sem ásýnd landsins gefur um ástand þess. Meg- inhluti námskeiðsins fer fram utan- húss, þar sem land frá auðn til skóg- lendis verður skoðað. Farið verður í vettvangsferð um land Skógræktar- félags Hafnafjarðar. A námskeiðinu verður m.a fjallað um vemdun vist> kerfa, gróðurfar, jarðveg og jarð- vegsrof, lífið í jarðveginum, mismun- andi aðferðir við uppgræðslu lands og undirbúning lands til skógræktar. Námskeiðið er m.a. byggt á bæk- lingnum; „Að lesa landið“, sem Land- græðslan og Rannsóknarstofnun landbúnaðarins gáfu nýverið út. Leiðbeinendur verða Andrés Arn- alds, fagmálastjóri Landgræðslu rík- isins, Úlfur Óskarsson, skógfræðing- urms-dosndgræðslu ríkisins, Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjuá Skóggræktarfélagi íslands, Jón Guð- mundsson, plöntulífeðlisfræðingur á Rannsóknarstofnun Landbúnaðar- ins, Guðjón Magnússon, fræðslufull- trúi hjá Landgræðslu ríkisins og Hólmfríður Finnbogadóttir, Skóg- ræktai-félagi Hafnafjarðar. Námskeiðið er opið öllu áhuga- og fagfólki um landlæsi og uppgræðslu. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá endurmenntunarstjóra Garð- yrkjuskóla ríkisins. ------------------- : J Fyrirlestur um tilkynninga- skyldu í barna- verndarmálum BARNAVERNDARNEFND Hafn- arfjarðar og Endurmenntunarstofn- un Háskóla íslands hafa fengið Da- víð Þór Björgvinsson prófessor til þess að flytja fyrirlestur á námskeið- inu Nýjungar í barnavemd 27. maí nk. kl. 9 í húsakynnum Endurmennt- unarstofnunar. Er þetta liður í átaki til eflingar bamavemdarstarfi. Mun Davíð Þór m.a. fjalla um ábyrgð tilkynnanda gagnvart barn- inu og bamavemdaryfirvöldum, túlkun vafa, ábyrgð móttakanda, hvað felst í hugtakinu „rökstuddur gmnur“, könnun máls eða forkönnun máls og á hvaða stigi hin ýmsu laga- ákvæði verða virk. Þá mun hann einnig fjallað um stöðu tUkynnanda, upplýsingar til foreldra og barna- verndaryfirvalda, miskabætur o.fl. í lok framsögu mun Davíð Þór jafnframt ræða við þátttakendur og svara fýrirspurnum. Fuii af f rábæru efni: míiwí, ii LlÍJIJjr'j Askrifendaleikir í allt sumar, glæsilegir vinningar: Sólarlandaferðir og vönduð reiðhjól Ný Vika á hverjum mánudegi c I og Kringlunni á laugardögum Tvö 301. gerjunarílát, vatnslás, sykurflotvog, hevert og vínþrúgur í eina lögun. Verð frá: 5.990,- Gildirtil 31. maí '99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.