Morgunblaðið - 26.05.1999, Page 65

Morgunblaðið - 26.05.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 65 í DAG Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, O V/ miðvikudaginn 26. maí, verður áttræð Þor- björg Eggertsdóttir, fyrr- um húsfreyja í Neðra-Dal, Vestur-Eyjaíjöllum, nú á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. I tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum í Félags- heimilinu Hvoli laugardag- inn 29. maí frá kl. 15-19. ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 27. maí, verður áttræð Ingigerður Helgadóttir, Hæðargarði 28, Reykjavili. Eiginmaður hennar er Jó- hann Guðmundsson. Þau hjónin taka á móti vinum og ættingjum í Rafveituheimil- inu á afmælisdaginn frá kl. 16-20. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 26. maí, verður sjötugur Trausti Ó. Lárusson, fram- kvæmdastjóri, Hafnarfirði. Þau hjónin Elín og Trausti taka á móti gestum að D-21 Sandpiper Rd, Ocean Villa- ge, Bethany Beach, Dalaware USA. Sími: 001 302 539 7791. BRIDS llmsjón Guðinundur l’áll Arnai'Non SUÐUR spilar þrjú grönd eftir opnun vesturs á einu hjarta: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * K7 ¥ 7 * 542 * ÁKG8643 Suður AD95 VKD3 ♦ KDG1096 + 6 Vestur Norður Austur Suður 1 kjarta 2 lauf 2 kjörtu 3 grönd Pass Pass Pass MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 27. maí, verður sextugur Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofn- unar ríkisins, Heiðarbrún 8, Keflavík. Eiginkona hans er Þórdís Þormóðsdóttir, félagsráðgjafi. Karl Steinar og Þórdís verða erlendis á afmælisdaginn. Útspilið er hjartagosi og suður fær fyrsta slaginn. Hver er besta áætlunin? Sennilega á vestur alla ása varnarinnar, svo það ætti að vera óhætt að spila tíglinum. Ef vestur drepur og spilar hjarta eru níu slagir í húsi og hið sama gildir ef hann spilar spaða. Og spili vestur laufi er nægur tími til að fría ní- unda slaginn á spaða. Þetta er tiltölulega ein- falt, en það setur þónokk- urt strik í reikninginn ef vestur er með ásinn þriðja í tígli og dúkkar tvisvar. Vcstur *Á86 ¥ ÁG1094 ♦ Á87 *92 Norður ♦ K7 ¥ 7 ♦ 542 + ÁKG8643 Austur * G10432 ¥ 8652 ♦ 3 + D107 Suður + D95 ¥ KD3 ♦ KDG1096 + 5 Með morgunkaffinu • Ast er... TM Reg. U.S. Pat Off. — »0 rights reaerved (c) 1999 Lo* Angeles T'imes Syndicate Hefðirðu hlustað á mömmu þína á sínum tíma, væri ég hamingjusamur maður í dag. ABROT SOFÐU, UNGA ÁSTIN MÍN Ef tígli er þá spilað í þriðja sinn, spilar vestur laufi og læsir blindan inni. Þá er engin leið að komast heim til að taka tígulslag- ina og spilið tapast ef aust- ur valdar laufið. ’En sagnhafi á syar við þessari hótun. Hann tekur bara ÁK í laufi áður en hann spilar þriðja tíglinum. Þannig lokar hann fyrir út- gönguleið vesturs í laufinu. Það breytir auðvitað engu þótt vestur sé með lauf- drottninguna, því það er aðeins fjórði slagur varnar- innar. Jóhann Sigurjóns- son (1880/1919) Ljóðið Sofðu, unga ástin mín. Sofðu, unga ástin mín, - úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi og völuskrín. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur. Það er margt, sem myrkrið veit, - minn er hugur þungur. Oft ég svarta sandinn leit svíða grænan engireit. í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Sofðu lengi, sofðu rótt, seint mun bezt að vakna. Mæðan kenna mun þér fljótt, meðan hallar degi skjótt, að mennimir elska, missa, gi-áta og sakna. STJ ÖRJVUSPA eftir Franccs Drake Pú ert með báða fætur á jörðunni en þarft stöðuga tilbreytingu svo þú sért ánægður. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú munt nú fagna því að jafnvægi ríkir á vinnustað. Þú færð hrós fyrir vel unnin störf sem er þér hvatning til frekari dáða. Naut (20. apríl - 20. maí) Breyskleiki mannsins mun enn og aftur koma þér á óvart en bróðurkærleikur þinn mun hjálpa þér til að leysa úr afar viðkvæmu máli. Tvíburar .. (21. maí - 20. júní) nA Þér hefur tekist að koma fjármálunum í rétt horf og hefur því efni á að verðlauna sjálfan þig. Hafðu þau innan þess ramma sem þú ræður við. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu heimilisáhyggjurnar ekki ná tökum á þér. Ef þú hugsar um það hversu ríkur þú ert af fjölskyldu og vinum tekst þér að leysa málin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að einbeita þér vegna innri togstreitu. Finnist þér sköpunarhæfi- leikar þínir vera bældir skaltu reyna að finna þeim farveg. Meyja (23. ágúst - 22. september) <DU» Þótt þú sért í einhverri lægð núna og afkastir minna en venjulega skaltu ekki hafa sektarkennd því þú munt bæta það upp fyrr en síðar. Vog (23. sept. - 22. október) m Þú færð óvænta athygli sem þú kærir þig alls ekki um. Láttu það ekki trufla þig og haltu þig að verki en reyndu að temja þér meiri þolin- mæði. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóvember) Hikaðu ekki við að biðjast af- sökunar ef þú veist upp á þig sökina. Þú getur verið ein- lægur ef þú vilt og skalt beita þeirri aðferð nú. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) mO Vertu stórhuga því nú er rétti tíminn til að hefja eitt- hvað nýtt. Þú finnur leið til að ryðja öllum minniháttar hindrunum úr vegi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Brynjaðu þig fyrir andstöðu annarra og haltu þig við fyrri áætlanir. Ekki hafa allir sömu skoðanir og viðhorf til lífsins og þú. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) SSkt Oft var þörf en nú nauðsyn að þú gerir ráðstafanir varð- andi framtíðina. Ef þú lætur óttann ekki ná tökum á þér mun allt fara vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Finnist þér eitthvað vera að vaxa þér yfir höfuð er enn meiri ástæða til að spýta í lófana og taka málin í sínar hendur. Efastu ekki um hæfileika þína. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Galla- FATNAÐUR I MIKLU ÚRVALI -engu likt- LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 SUMARSKÓR <9 Cinde^ella S/ssa ’tískuhÚB Iar^jegi. 87 BAyfiffyitu 52 Mikið úrval af bolum og buxum. Margar síddir. Hverfisgötu 78, sími 552 8980. f -m-. - i < *.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.