Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 65 í DAG Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, O V/ miðvikudaginn 26. maí, verður áttræð Þor- björg Eggertsdóttir, fyrr- um húsfreyja í Neðra-Dal, Vestur-Eyjaíjöllum, nú á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. I tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum í Félags- heimilinu Hvoli laugardag- inn 29. maí frá kl. 15-19. ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 27. maí, verður áttræð Ingigerður Helgadóttir, Hæðargarði 28, Reykjavili. Eiginmaður hennar er Jó- hann Guðmundsson. Þau hjónin taka á móti vinum og ættingjum í Rafveituheimil- inu á afmælisdaginn frá kl. 16-20. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 26. maí, verður sjötugur Trausti Ó. Lárusson, fram- kvæmdastjóri, Hafnarfirði. Þau hjónin Elín og Trausti taka á móti gestum að D-21 Sandpiper Rd, Ocean Villa- ge, Bethany Beach, Dalaware USA. Sími: 001 302 539 7791. BRIDS llmsjón Guðinundur l’áll Arnai'Non SUÐUR spilar þrjú grönd eftir opnun vesturs á einu hjarta: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * K7 ¥ 7 * 542 * ÁKG8643 Suður AD95 VKD3 ♦ KDG1096 + 6 Vestur Norður Austur Suður 1 kjarta 2 lauf 2 kjörtu 3 grönd Pass Pass Pass MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 27. maí, verður sextugur Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofn- unar ríkisins, Heiðarbrún 8, Keflavík. Eiginkona hans er Þórdís Þormóðsdóttir, félagsráðgjafi. Karl Steinar og Þórdís verða erlendis á afmælisdaginn. Útspilið er hjartagosi og suður fær fyrsta slaginn. Hver er besta áætlunin? Sennilega á vestur alla ása varnarinnar, svo það ætti að vera óhætt að spila tíglinum. Ef vestur drepur og spilar hjarta eru níu slagir í húsi og hið sama gildir ef hann spilar spaða. Og spili vestur laufi er nægur tími til að fría ní- unda slaginn á spaða. Þetta er tiltölulega ein- falt, en það setur þónokk- urt strik í reikninginn ef vestur er með ásinn þriðja í tígli og dúkkar tvisvar. Vcstur *Á86 ¥ ÁG1094 ♦ Á87 *92 Norður ♦ K7 ¥ 7 ♦ 542 + ÁKG8643 Austur * G10432 ¥ 8652 ♦ 3 + D107 Suður + D95 ¥ KD3 ♦ KDG1096 + 5 Með morgunkaffinu • Ast er... TM Reg. U.S. Pat Off. — »0 rights reaerved (c) 1999 Lo* Angeles T'imes Syndicate Hefðirðu hlustað á mömmu þína á sínum tíma, væri ég hamingjusamur maður í dag. ABROT SOFÐU, UNGA ÁSTIN MÍN Ef tígli er þá spilað í þriðja sinn, spilar vestur laufi og læsir blindan inni. Þá er engin leið að komast heim til að taka tígulslag- ina og spilið tapast ef aust- ur valdar laufið. ’En sagnhafi á syar við þessari hótun. Hann tekur bara ÁK í laufi áður en hann spilar þriðja tíglinum. Þannig lokar hann fyrir út- gönguleið vesturs í laufinu. Það breytir auðvitað engu þótt vestur sé með lauf- drottninguna, því það er aðeins fjórði slagur varnar- innar. Jóhann Sigurjóns- son (1880/1919) Ljóðið Sofðu, unga ástin mín. Sofðu, unga ástin mín, - úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi og völuskrín. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur. Það er margt, sem myrkrið veit, - minn er hugur þungur. Oft ég svarta sandinn leit svíða grænan engireit. í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Sofðu lengi, sofðu rótt, seint mun bezt að vakna. Mæðan kenna mun þér fljótt, meðan hallar degi skjótt, að mennimir elska, missa, gi-áta og sakna. STJ ÖRJVUSPA eftir Franccs Drake Pú ert með báða fætur á jörðunni en þarft stöðuga tilbreytingu svo þú sért ánægður. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú munt nú fagna því að jafnvægi ríkir á vinnustað. Þú færð hrós fyrir vel unnin störf sem er þér hvatning til frekari dáða. Naut (20. apríl - 20. maí) Breyskleiki mannsins mun enn og aftur koma þér á óvart en bróðurkærleikur þinn mun hjálpa þér til að leysa úr afar viðkvæmu máli. Tvíburar .. (21. maí - 20. júní) nA Þér hefur tekist að koma fjármálunum í rétt horf og hefur því efni á að verðlauna sjálfan þig. Hafðu þau innan þess ramma sem þú ræður við. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu heimilisáhyggjurnar ekki ná tökum á þér. Ef þú hugsar um það hversu ríkur þú ert af fjölskyldu og vinum tekst þér að leysa málin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að einbeita þér vegna innri togstreitu. Finnist þér sköpunarhæfi- leikar þínir vera bældir skaltu reyna að finna þeim farveg. Meyja (23. ágúst - 22. september) <DU» Þótt þú sért í einhverri lægð núna og afkastir minna en venjulega skaltu ekki hafa sektarkennd því þú munt bæta það upp fyrr en síðar. Vog (23. sept. - 22. október) m Þú færð óvænta athygli sem þú kærir þig alls ekki um. Láttu það ekki trufla þig og haltu þig að verki en reyndu að temja þér meiri þolin- mæði. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóvember) Hikaðu ekki við að biðjast af- sökunar ef þú veist upp á þig sökina. Þú getur verið ein- lægur ef þú vilt og skalt beita þeirri aðferð nú. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) mO Vertu stórhuga því nú er rétti tíminn til að hefja eitt- hvað nýtt. Þú finnur leið til að ryðja öllum minniháttar hindrunum úr vegi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Brynjaðu þig fyrir andstöðu annarra og haltu þig við fyrri áætlanir. Ekki hafa allir sömu skoðanir og viðhorf til lífsins og þú. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) SSkt Oft var þörf en nú nauðsyn að þú gerir ráðstafanir varð- andi framtíðina. Ef þú lætur óttann ekki ná tökum á þér mun allt fara vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Finnist þér eitthvað vera að vaxa þér yfir höfuð er enn meiri ástæða til að spýta í lófana og taka málin í sínar hendur. Efastu ekki um hæfileika þína. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Galla- FATNAÐUR I MIKLU ÚRVALI -engu likt- LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 SUMARSKÓR <9 Cinde^ella S/ssa ’tískuhÚB Iar^jegi. 87 BAyfiffyitu 52 Mikið úrval af bolum og buxum. Margar síddir. Hverfisgötu 78, sími 552 8980. f -m-. - i < *.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.